Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 29

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 29
Sunnudagur 11. febrúar 1979 29 gróður og garðar Tuœr stofujurtir Ef þú vilt rækta sérkennilega og endingargóöa stofujurt, get- uröu t.d. oröiö þér úti um veö- hlauparann (chlorophytum ela- tum variegatum), sem er lilju- ættar. Blööin eru löng og mjö meö hvitum langrákum aö endi löngu. Þau sitja þétt, vaxa ögn upp á viö, en beygja brátt út og niöur og hylja pottinn aö mestu. Frá miðju aöaljurtarinnar taka svoaövaxasmá blaöhvirfingar, sem sitja á löngum sprotum (sjá mynd). Þaö eru „veöhlaup- ararnir”. Litil hvit blóm koma einnig á renglurnar. Litlublað- hvirfingarnar á renglunum eru i raun og veru nýjar jurtir sem hanga niður og festa auöveld- lega rætur. Aðaljurtin meö öll „börnin” verður þá mjög skemmtileg útlits. Veöhlaupari er fjölær jurt meö hnúða niöri i moldinni, safarika, svo aö jurtin visnar ekki þó gleymst hafi aö vökva stöku sinnum. Langan þurrk þolir hún þó ekki, þvi þá visna endar blaöanna og veröa brúnleitir. Þetta er sérkenni- lega fögur hengijurt. Þarf helst góöa birtu, vanþrifst t.d. fjarri glugga á vetrum. Jurtin hækkar smám saman i jurtapottinum svo erfitt getur oröið að vökva. Þarf aö hafa gott borö i pottin- um þegar hún er gróöursett, og potturinn fremur stór. A sumrin þarf veðhlauparinn allmikla vökvun og áburö, ef hún á aö þrifast vel. En dregið er úr vökvun undir vetur. Auövelt er aö fjölga þessari jurt meö skipt- ingu,eöa einfaldlega meö þvi aö gróöursetja hinar hangandi, litlu blaðhvirfingar. Þær festa fljótt rætur. Til er náskyld teg- und (chl. comosum) öllu smá- vaxnari, en svipuö aö ööru leyti. Veöhlauparar njóta sín best sem hengijurtir, eða ofan á ein- hverju svo aö þeir standi hátt I glugganum. Jurtapottur veö- hlauparans á myndinni stendur I tágakörfu og fer vel á þvi. Skál þarf þá aö vera undir jurtapott- inum á botni körfunnar. Blómin eru smá, en hinir greinóttu stönglar eöa renglur sem bera þau geta orðiö um metri á lengd. Villtir vaxa veöhlaupar- arnir I Suður-Afriku. Rifblaöka (Monstera deli- ciosa) er sérkennileg á allt ann- an hátt. Hún er stórvaxin, öflug klifurjurt með stór blöð og seig- an hálftrékenndan stöngul. Hin stóru leöurkenndu blöö geta oröiö 50-70 sm löng aö lokum, en á ungum jurtum eru þau fremur smá, heil og hartalaga. En þetta breytist, á blöðin koma smám saman, er þau stækka og jurtin eldist, göt og rifur, sbr. nafnið rifblaöka. Sjá efsta blaöið á myndinni, þau geta mörg oröiö þannig. Fleira er undarlegt viö þessa jurt! Út úr stönglunum vaxa eins konar seigar, brúnar tágar, hér og hvar viö blaöstilk- ana. Þetta eru heftirætur eöa stoörætur, gerðar til aö halda jurtinni uppi. Sumar tágarnar vaxa kannski niður I jörö og styöja þannig, en aörar smeygja sér I greinarfléttur runna og trjáa i sama tilgangi. Rifblaöka vex villt i skógum I Mexikó og getur oröiö nokkrir metrar á hæö ef hún nær i stuön- ing. Hún ber stór kólflaga hvit blóm I heimkynnum sinum, en sjaldan hér á noröurslóöum, nema i gróðurhúsi. Fullþroskaö aldinið er etiö I heitum löndum og er fjólublátt. En fræ á óþroskuðu aldini eru eitruö. Rif- blaðka þarf gott pláss, hún veröur svo stór, og fer vel I horni þar sem hún getur hallaö sér aö vegg, eöa úti i gangi, for- stofu o.s.frv. Mikla birtu þarf hún ekki. Auka loftrætur má sniöa af, eöa beina þeim niöur i jurtapottinn til stuönings. Stór- ar plöntur má og binda upp viö grind eða þræöi. Vökvun skal vera jöfn, en ekki mjög mikil. Stóran pott þurfa þessar jurtir vitanlega er þær eldast og stækka, og vel framræstan. I góöri birtu veröa blööin stór og meö mörgum rifum og götum. „Veðhlaupari” meö renglusprota. græölingunum 20-25 gr. á Celsius. Nota má og stöngul- stykki meö 1 blaði og loftrótum til fjölgunar. Rifblaöka er vin- sæl, tilkomumikil blaöjurt, sem þrifst vanaleg vel, ef ekki er of dimmt eða kalt á henni. Ef plastnetpoki, fullur af rökum mosa eöa mold, er bundinn um stöngulinn, myndast þar rætur smám saman og vaxa inn i rak- an pokann. Þegar hann er fullur af rótum er stöngulstykkiö og pokinn meö öllu saman gróöur- sett. Rifblaðka þrifst best I ofur- litið súrum moldarjarövegi. Má blanda mómylsnu saman viö moldina. Einnig laufmold og dálitlu af sandi. Látiö möl, eöa lag af pottbrotum á botn jurta- pottsins til aö tryggja góöa framræslu. Rifblaöka. Vetrarblöö veröa oft smá og heil aö mestu. Á þroskuöum jurtum geta blööin oröið um metri á lengd og hálfur metri á breidd. Svo stórar, gamlar jurtir hæfa helst gróöurskálum. Ef jurtin veröur of há, má taka ofan af henni. Sæmilega hlýtt þarf aö vera á rifblöökum. Til eru smá- vaxin afbrigöi (var-borsigiana). Vanalega er rifblöðku fjölgaö i gróöurhúsum. 1 þurru stofulofti er erfiöara viö aö eiga, en stundum tekst þaö þó vel. Er þá sniöinn af toppsproti meö 2-3 blöö og loftrætur og gróöursett- ur I fremur stóran, vel fram- ræstan jurtapott. Er best aö gera þetta snemma sumars. Græðlingurinn festir fyrr rætur en ella ef loftrætur eru neöst á honum. Hlýtt þarf aö vera á Húsnæði í boði Áreiðanleg og reglusöm kona óskast til að hugsa um eldri konu i ibúð hennar. Fritt húsnæði og fæði — fri eftir sam- komulagi. Hringið i sima 32543 kl. 10-12 f.h. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður BARNASPÍTALI HRINGSINS Félagsráðgjafi óskast við Geðdeild Barnaspitala Hringsins frá og með 1. april n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til yfirfélagsráðgjafa að Dalbraut 12, R. fyrir 1. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir yfir félagsráð- gjafi i sima 84611. LANDSPÍ TALINN Verkamaður óskast nú þegar i bygginga- vinnu. Upplýsingar gefur deildartæknifræðingur i sima 29000. Reykjavik, 11.2.1979. SKRIFSTÖFA RÍKISSPÍTALANNA Eiriksgötu 5 — Sími 29000 Faðir okkar, tengdafaðir og afi Helgi Guðmundsson áður bóndi Litlu-Strönd, Rangárvöllum, Æsufelli 2, verður jarðsettur frá Frikirkjunni Hafnarfiröi mánudag- inn 12. febrúar kl. 2 e.h. Erla Pálsdóttir, Hörður Hjartarson, Jóhann Helgason, Nanna Ragnarsdóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Jón Bryngeirsson, Sævar Helgason, Kristbjörg Helgadóttir, Már Gunnþórsson. Dóttir min Áslaug ólafsdóttir, Bústaðaveg 69. veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 13. febrúar kl. 3, eftir hádegi. Ólafur Arnason. Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Guðrúnar Magnúsdóttur frá Suður-Nýjabæ Þykkvabæ Gisli Gestsson börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför Bergþóru Pálsdóttur Stóragerði 28. Gústaf Kristiansen og dætur, systkini hinnar látnu og aðrir vandamenn. Þökkum öllum þeim sem auösýndu okkur samúö viö and- lát og útför fööur okkar, tengdafööur afa, og langafa Kristjáns Vigfússonar Erla Kristjánsdóttir, Bjarni Steingrimsson, Sóirún Kristjánsdóttir, Jón Friðsteinsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.