Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 32

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 32
Sýrð eik er sígild eign HU&G H TRÉSMIÐJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt - tryggingafélag Skipholti 19, R. sími 29800, (5 línur) Verzlið buðin ' sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Sunnudagur 11. febrúar 1979 S —-------------------- Á barnaári Sameinuöu þjóöanna veröur safnað margs konar upplýsingum um börn og stööu þeirra. Sálfræðingafélag Islands gengst fyrir ráðstefnu um börn/ þar sem reynt veröur aö rekja ýmsa þætti i sambandi við stööu barna í velferðarþjóðfélagi. „Barnið er faöir mannsins", sagöi enska skáldið William Wordsworth. Barniö, sem er aö fæöast í dag varpar svip á þjóð sína eftir tvo til þrjá áratugi. Uppeldið, sem þaö hlýtur nú mark- ar uppeldi þeirrar kynslóöar, sem það mun af sér ala á sínum tíma. V______________________________________________J „Barnið er faðir mannsms 99 Nokkrar tölur á barnaári Hvað eru mörg börn í heiminum? Hve fæðast mörg börn á ári hverju? Hve deyja mörg börn á ári? Hve mörg börn ganga í skóla, hve mörg vinna, hve mörg ná full- um þroska, hve mörg eru veik, fötluð, menntunar- laus, vonlaus? Hægt er að svara sumum spurning- um, öðrum ekki. Við vit- um, að börn á aldrinum 0- 14 ára eru nálægt 1.7 milljarði, að lifslíkur þeirra eru ákafiega mis- munandi eftir löndum, að framtíð þeirra er óviss. • Börn eru flest í fátæk- um löndum, — og fátæk ríki eru mörg hver f jöl- menn • Haldi svo fram, sem horfir tvöfaldast barnafjöldi í þróunar- löndunum fram til árs- ins 2000 • Þetta mun gerast þrátt fyrir, að fæðingum fækki í mörgum þess- ara landa. I Afriku er búizt við, að fæðingar- talan lækki úr 45,6 (af þúsundi íbúa) í 38,6 af hundraði, í Asiu úr 43.4 í 31.4 og I Suður- Ameríku úr 38.8 í 28.1 af hundraði • Lífslíkur barna eru stöðugt að aukast. Það þýðir, að börn, sem fæðast nú geta vænst þess að lifa lengur en þau, sem fæddust fyrir nokkrum árum. Sem dæmi skal nefnt, að í mörgum þróunarlönd- um gat barn, sem fæddist 1960 reiknað með að ná að meðaltali 36 ára aldri, en barn, sem f æðist í sama landi 1975 getur búist við að ná 45 ára aldri. • Árið 1970 var reiknað með því, að af þúsund börnum sem fæddust í Afríku dæju 108 áður en þau næðu eins árs aldri. Samsvarandi tölur í Asíu voru 41 og í Suður- Ameríku 54. I Evrópu voru sambærilegar töl- ur 24, og í Bandaríkjun- um 20. • í venjulegu þróunar- landi er ekki óalgengt að milli 50 og 60 af hundraði barna gangi í barnaskóla, en innan við 10 af hundraði fara í framhaldsnám. ( iðn- ríkjum ganga nær ölí börn í barnaskóla og 79 af hundraði fara í frek- ara nám. • Víða um heim er þriðj- ungur barna í einhverj- um störfum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.