Fréttablaðið - 06.11.2006, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 06.11.2006, Blaðsíða 22
Hjónin Yngvi og Ragnheiður endurgerðu íbúð sína á Bárugötunni. Yngvi er framkvæmdastjóri Netvísis sem rekur upplýs- ingamiðstöð fyrir ferðamenn í Aðalstræti 2. Ragnheiður er hins vegar svo lánsöm að vera heimavinnandi um þessar mundir, enda gullfallegt umhverfi sem hún þá vinnur í. Hjónin hafa í hyggju að skipta um íbúðarhúsnæði en á Báru- götunni hafa þau búið frá 2001. Þau hafa tekið íbúðina hressilega gegn á þeim tíma, lagt nýjar vatnslagnir og frá- rennsli, fært baðið þangað sem eldhúsið var og öfugt auk þess að stækka baðherbergið út á stigapallinn. Íbúðin er björt og rúmgóð af risíbúð að vera og eldhús- ið er í miðjunni. „Eldhúsið er í raun hjarta íbúðarinnar. Ég hélt alltaf að það yrði of lítið en sá ótti reyndist ástæðu- laus,” segir Ragnheiður og dásamar hversu þægileg vinnuaðstaðan sé. Enda er þar góð innrétting og öflugar græjur á borð við fimm hellna gaseldavél og tvöfaldan ofn. Svo er líka ylur í gólfinu. Ragnheiður lýsir áfram breytingunum sem gerðar hafa verið. „Þar sem spari- skápurinn með glerinu er var áður hurð inn í svefnher- bergið sem nú er leikherbergi dömunnar.“ Í eldhúsinu er barborð úr gleri og þar snæðir fjöl- skyldan morgunmatinn, að sögn Ragnheiðar. „Annars erum við borðstofufólk,“ bætir hún við glettnislega. Að lokum sýnir hún blaðamanni upp í stórt risherbergi sem eftir er að gera upp. Úr gluggum þess er vítt útsýni yfir vesturbæ Reykjavíkur. Við erum borðstofufólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.