Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 19
Tveir þrettán ára piltar hafa játað að hafa kveikt í á tveimur stöðum á Akranesi í júní á þessu ári. Annars vegar kveiktu þeir í brettastæðum við Sementsverksmiðju bæjarins og hins vegar í tjörhreinsitanki við birgðastöð Olís. Báðir brunarnir ollu umtals- verðu tjóni á munum og mann- virkjum. Lögreglunni á Akranesi bárust upplýsingar í vikunni um hverjir hefðu verið þarna að verki og voru piltarnir tveir færðir til yfirheyrslu í kjölfarið. Þeir játuðu brot sín skýlaust. Piltarnir eru þó ósakhæfir sökum ungs aldurs en mál þeirra hefur verið sent félagsmálayfirvöldum til umfjöllunar. Þrettán ára pilt- ar játa íkveikjur Áætlað er að byggja tíu ný hjúkrunarrými á Ísafirði á næstu fjórum árum. Þetta kemur fram í bréfi frá Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráð- herra sem lagt var fram á fundi Ísafjarðarbæjar í gær. Halldór Halldórsson, bæjar- stjóri á Ísafirði, hefur óskað eftir fundi með heilbrigðisráðherra vegna þessa. Í bréfi heilbrigðisráðherra kemur einnig fram að forsenda þess að hægt sé að ráðast í þessa uppbyggingu sé að til komi viðbótarframlag til uppbygging- arinnar. Tíu hjúkrunar- rýmum bætt við Heildarúthlutun AVS styrktarsjóðs í sjávarútvegi nemur 640 milljónum frá því sjóðurinn tók til starfa árið 2003 og alls hafa 210 styrkir verið afgreiddir. AVS rannsóknar- sjóður veitir styrki til rannsóknaverkefna, sem auka verðmæti sjávarfangs og eru styrkir veittir til verkefna sem taka á öllum þáttum sjávarútvegs og fiskeldis. Í ár bárust 128 umsóknir um styrki vegna verkefna, sem er ívið meira en árin á undan, og nemur meðalupphæð hvers styrks tæpum fimm milljónum króna. Á fundi í fyrradag var starfsemi AVS rann- sóknarsjóðsins fyrir árið 2006 kynnt og við það tækifæri sagði Einar K. Guðfinnsson sjávarút- vegsráðherra að sú staðreynd að sjóðurinn hafi styrkt 210 verkefni undirstriki að stærri jafnt sem minni aðilar hljóti styrki. Á næsta ári verður 19,1 milljón úthlutað til eldis sjávardýra, 25 milljónum verður úthlutað til kynbóta í þorskeldi og tíu milljónum til markaðsátaks bleikjuafurða. Sem dæmi um verkefni sem fengið hafa styrk úr sjóði AVS má nefna þróun á sósum úr þara og frostþurrk- un á sjávarþangi. Sjávarútvegsráðherra ræddi um mikilvægi þess að hafa sjóð á borð við AVS því þekkingar- starfsemi tengd sjávarútvegi fengi ekki fjár- magn í gegnum aðra rannsóknarsjóði í landinu. Nítján milljónum veitt til eldis sjávardýra Prófkjörsbarátta Jóns Gunnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar í Suðurkjör- dæmi, kostaði 1.033.362 krónur. Samkvæmt uppgjöri sem Jón hefur birt kostaði hann engu til sjálfur en þáði 1.050.000 krónur í framlög frá stuðningsaðilum. Mismuninn, rúmar sextán þúsund krónur, gaf Jón til góðgerðarmála. Mestur kostnaður var við auglýsingar og síma, tæpar 570 þúsund krónur. Í tilkynningu segir Jón að prófkjör eigi ekki að snúast um keppni í eyðslu og vonar hann að þau muni ekki kosta milljónir og milljónatugi í framtíðinni. Sextán þúsund króna afgangur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.