Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 82
Fim. Aukas. upps.9. nóv Fös. 10. nóv Lau. 11. nóv Lau. 18. nóv Sun. 19. nóv Fös. 24. nóv Lau. 25. nóv Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 tímum fyrir sýningar. Sími 5629700 www.idno.is Sýningar kl. 20 Sýnt í Iðnó Vetur er að leggjast yfir Norður- land og þá taka hljóðfæraleikarar í Sinfóníuhljómsveit Norðurlands að stilla saman strengi sína. Fjór- tánda starfsár þeirra er að hefj- ast. Skólatónleikar skipa stóran sess í dagskrá vetrarins. Nú í haust hófust skólatónleik- ar í október þar sem á efnisskrá er tónverk eftir hollenskt tónskáld Theo Loevendie við ævintýrið um Næturgalann eftir H.C. Andersen. Þar eru á ferðinni sjö hljóðfæra- leikarar, sögumaður og stjórnandi. Sögumaður er Aðalsteinn Berg- dal. Í vetur verður farið í skóla frá Ólafsfirði og allt austur á Raufar- höfn. Næturgalinn verður síðan fluttur á Fjölskyldutónleikum á laugardaginn kl. 14 í Samkomu- húsinu á Akureyri – (Leikhúsinu). Aðgangur að fjölskyldutónleikun- um er ókeypis. Næstu tónleikar hljómsveitarinnar á Akureyri verða síðan hinn 9. desember: Sin- fóníuhljómsveit Norðurlands og Knattspyrnudeild Þórs bjóða til aðventuveislu. Með hljómsveit- inni koma fram Hulda Björk Garð- arsdóttir, Ólafur Kjartan Sigurð- arson og Karlakór Dalvíkur. Á efnisskrá tónleikanna verður jóla- og aðventutónlist. Að tónleikunum loknum verður boðið upp á jóla- hlaðborð frá Bautanum. Verkefni eftir áramótin eru af ýmsum toga. Í febrúar heimsækir Sinfóníu- hljómsveit Íslands Akureyri og verður með tónleika í Íþróttahúsi Síðuskóla. Strengjasveitatónleik- ar verða í mars í Akureyrarkirkju. Tónleikarnir eru í samvinnu við Tónlistarskólann á Akureyri. Á skírdag verða tónleikar í Glerár- kirkju. Á efnisskrá tónleikanna er konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Max Bruch þar sem fiðluleik- arinn Ari Þór Vilhjálmsson verður í aðalhlutverki. Einnig verður flutt sinfónía nr. 5 eftir L. van Beet- hoven sem nefnd hefur verið Örlagasinfónían. Þá eru fyrirhug- aðir tónleikar í maí í samstarfi við Kirkjulistaviku Akureyrarkirkju og eru á efnisskrá sinfónía fyrir orgel og hljómsveit eftir F.A. Guilmant og Te Deum eftir A. Dvorak. Við fyrirhugaða kóra- stefnu við Mývatn í júní verður meðal annars flutt messa eftir John Rutter. Hljómsveitin er skipuð hljóð- færaleikurum víða að. Var nokkur umræða fyrr á árinu um lakan hlut hljóðfæraleikara sem byggju norðan heiða og var gagnrýnt að sóttir væru menn í aðra landshluta til að manna sveitina. Stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands er Guðmundur Óli Gunnarsson. - pbb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.