Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 44
Hann þykir einstaklega töff týpa, smartur í tauinu og svalur með eindæmum. Það eru fáir sem hafa breytt um nafn jafn oft og söngv- arinn, dansarinn, plötu- framleiðandinn, leikarinn og rapparinn Sean John Combs, en því nafni var hann skýrður er hann fæddist í nóvember 1969. Síðan þá hefur hann gengið undir nafninu Puff Daddy, Puffy, P. Diddy já eða bara Diddy eins og hann vill kalla sig í dag. (Hann er þó enn kallaður P. Diddy í Bretlandi eftir að hann tapaði máli gegn öðrum söngvara að nafni Diddy). Diddy ræður yfir fjölmiðla- veldi sem nær yfir meðal ann- ars plötufyrirtækið Bad Boy Records, kvikmyndafram- leiðslu, tvo veitingastaði og síðast en ekki síst fatalínuna Sean John and Sean by Sean Combs. Diddy hratt fata- línu sinni af stað árið 1998 og hefur notið mikillar hylli. Sean John línan er mjög vinsæl innan hip-hop geirans og jafnast þar á við fatamerkið Phat Farm. Árið 2004 var Diddy valinn hönnuður ársins fyrir herra- fatnað af samtökum fata- hönnuða í Bandaríkjunum. Í ár var svo settur á mark- að fyrsti ilmurinn frá Sean John sem kallaður er Unforgivable og var framleiddur af Estée Lauder. Sala rakspír- ans gekk framar vonum og seldist tvö hundruð prósent meira en gert var ráð fyrir. Hann er nú mest seldi rakspírinn í Bandaríkj- unum. Sean John fatamerk- ið er aðallega selt í verslunum Macy‘s en einn- ig í Sean John búðinni á 475 stræti í New York sem opn- aði síðla árs 2006. Það er því varla hægt að segja annað en að maðurinn með nöfnin mörgu sé ein- staklega farsæll, og ekki síður flottur í tauinu. Hin mörgu andlit Diddy Ný bók Rósaleppaprjón í nýju ljósi Handprjónasambandið Skólavörðustíg 19 • 552 1890 www.handknit.is X STR E A M D E S IG N A N 06 11 001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.