Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 48
Í versluninni Gull í grjóti á Skólavörðustíg 4 er gott úrval af skófatnaði. „Við sérhæfum okkur fyrst og fremst í skóm á alla fjölskylduna, en einnig í fallegu skarti og tösk- um,“ segir Sigrún Halldórsdóttur, einn verslunareigenda Gulls í grjóti. „Hérna fást til að mynda mjög vandaðir Neri-skór á konur og karlmannsskór, -veski og -belti frá Lorenzi, virtu vörumerki frá Míl- anó á Ítalíu,“ heldur Sigrún áfram. „Einnig skal getið skófatnaðar frá hinu vinsæla vörumerki Diego Bellini. Í raun gæti ég haldið upp- talningunni endalaust áfram.“ Rúmt ár er síðan Gull í grjóti var opnuð og segir Sigrún viðtök- urnar hafa farið fram úr björtustu vonum. „Ég hef ekki slegið slöku við síðan hér var opnað,“ útskýrir hún og bætir við að sérþekking sín á skófatnaði eigi vafalaust þátt í aðsókninni, en hún vann um árabil í Skóverslun Steinars Waage. Að sögn Sigrúnar er margt á döfinni, en sem dæmi má nefna að hún hyggst brátt bjóða upp á ný vörumerki frá Danmörku. „Ég er dugleg við að endurnýja framboð- ið í versluninni,“ útskýrir hún. „Fyrir þær sakir er alltaf eitthvað nýtt og fallegt í hillunum. Það er bara um að gera og kynna sér úrvalið.“ Ný skó-vörumerki brátt á boðstólum Það hljómar kannski hálf ótrúlega en vaselín er sú „snyrtivara“ sem oftast er nefnd þegar fyrirsætur og aðrar flottar skvísur, eru spurðar út í það hver sé uppáhalds snyrtivara þeirra. Vaselín, eða petroleum jelly, er til margra hluta nytsamlegt en fyrst og fremst er það einangrandi eigin- leiki þess sem gagnast okkur við vaselínið. Þegar það er borið á þurr svæði líkamans, t.d. varirnar, þá ein- angrar það náttúrulegan raka og varnar því að hann „sleppi út“. Þess vegna er það mjög heppilegt þegar um mikinn þurrk er að ræða. Petroleum jelly er einnig mikið notað sem hráefni í aðrar snyrtivörur, nánast annað hvert krem sem við notum inniheldur eitthvað af petroleum jelly. Fyrsti maskarinn sem var búinn til inni- hélt vaselín og kolaryk og nafn hans, Maybelline, var dregið af kvenmannsnafninu Mabel og svo Vaseline. Til að lengja líftíma ilm- vatns má líka bera svolítið vaselín á úlnliðina áður en ilmvatninu er úðað á, þá endist það töluvert leng- ur. Á heimilinu kemur vaselín líka oft að miklu gagni, t.d. má smyrja því ofan í kertastjaka til að varna því að vaxið festist og svo dugar það vel til að fjarlægja varalita- bletti úr fötum (en þá er það borið á blettinn áður en hann fer í þvott). Uppáhalds snyrtivaran Vaselín er til margra hluta nytsamlegt. fyrir vinnandi konur L a u g a v e g i 6 6 • S í m a p a n t a n i r : 5 5 2 2 4 6 0 Jólafötin komin! otta krakka 1 mán til 9 ára Skólavörðustíg 18 RÝMINGARSALA Ný sending af flottum úlpum Vertu þú sjálf - vertu Bella donna Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum. Spar Þín Verslun Kópavogi, Fjarðarkaup Hafnarfirði og Lipurtá. NÝTT Fáðu fæturnar mjúkar og fínar á aðeins 2 vikum með nýja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.