Fréttablaðið - 21.12.2006, Side 64

Fréttablaðið - 21.12.2006, Side 64
Nú þegar jólin eru handan horns- ins byrja margir að hlaupa um sem hauslausar hænur í tilraun til að gera jólin fullkomin. Ekki þarf þó að fara yfir um í fullkomnunaráráttunni enda má ekki gleyma því að jólin eiga að vera friðarstund. Í stað þess að eyða síðustu dögunum fyrir jól á hlaup- um er best að einfalda hlutina og eiga þá stund fyrir sjálfan sig í kjöl- farið. Ef svo stendur á að heimilið er ekki enn skreytt er alveg óþarfi að tapa sér í stressinu. Auðvelt er að fleygja upp jólaskrauti á engum tíma svo heimilið ljómi af hátíð- leika. Byrjið á því að tína til öll kerti sem til eru á heimilinu og raðið þeim fallega upp til að búa til hátíðlega lýsingu. Einnig er nóg að velja tvo til þrjú horn á heimilinu sem eru gerð sérlega jólaleg, þá þarf ekki að dreifa skrautinu um allt hús sem tekur lengri tíma. Ekkert vera að bisa við að negla upp seríur eða líma meðfram gluggakarminum. Nóg er að leggja ljósaseríuna snyrtilega í gluggakist- una. Einnig má setja ljósaseríur í skál í bland með gömlu jólaskrauti, perlum eða öðru sem glitrar svo fal- leg birta myndist. Notið svo rauða eða hvíta dúka sem víðast og setjið fallegt skraut á borðið með. Stundum er fallegasta skrautið einfaldlega ljúf og góð birta. - jóa Skyndiskreyting { íslensk jól } ... jólahlaðborð hverja helgi ... flöktandi útikerti ... kortaviðskipti á Þorláksmessu ... gleymdir jólapakkar á börum Reykjavíkur eftir lokun á Þorláks- messu ... hlaupandi eiginmenn korter fyrir lokun í Kringlunni ... kirkjuklukkur sem hringja úti um allan bæ ... jólakveðjulestur Ríkisútvarpsins ... jólamessa á jóladag ... jólaboð annan í jólum ... spilakvöld með vinum ... að skipta gjöfum milli jóla og nýárs ... sami jólamaturinn þrjá daga í röð ... hangandi haus yfir koníaki um miðnætti á aðfangadag ... útvarpsþulurinn á RÚV sem segir „útvarp Reykjavík, gleðileg jól.“ Íslensk jól eru …
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.