Fréttablaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 101

Fréttablaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 101
Amazon.com hefur valið sjö bestu PC tölvuleiki ársins, en þeir hafa allir selst ansi vel. Bestu PC leikir ársins Tölvuleikurinn Canis Canem Edit eða Bully er einn heitasti leikur- inn fyrir þessi jólin. Leikurinn er gefinn út af Rockstar-fyrirtæk- inu, en sjaldan bregst þeim bogalistin. Í leikn- um fara menn í hlutverk Jimmy Hopkins, fimmt- án ára gamals skóla- stráks, sem hefur verið rekinn úr öllum skólum sem hann hefur hafið nám við. Núna er búið að senda hann í heima- vistarskólann Bullworth og þar byrjar ballið. Leikurinn gerist allur í skólanum eða þar í kring. Jimmy þarf að slást við hrekkjusvín og annan lýð, til þess að sýna að hann láti ekki vaða yfir sig og að skólinn sé hans. Verkefnin eru mjög skemmtileg og fjölbreytt þótt sum þeirra séu erfiðari en önnur. Sem dæmi um verkefni þarf maður að fylgja spikfeitu nördi á klósettið og passa að hann verði ekki laminn í spað á leiðinni. Jimmy þarf svo að mæta í tíma, en það eru tveir tímar á dag. Auðvitað er hægt að skrópa og gera eitthvað annað, en þá þarf maður að passa sig á gæslumönnum. Í tímunum þarf maður að leysa ýmsar smáþrautir, sem bæta mann á mörgum svið- um. Í leikfimi spilar maður skot- bolta, glímir og stundar hnefa- leika, og verður maður því betri að slást fyrir vikið, en það er mikið slegist í Bullworth. Svo verður maður auðvitað að vera kominn í háttinn fyrir tvö og eftir ellefu er útivistarbann. Bully er besti leik- ur sem ég hef spilað mjög lengi. Hann er alveg ótrúlega skemmti- legur og stýringarnar þægilegar. Fjölbreytileiki leiksins er lykil- atriði og söguþráðurinn er æði. Bully er alls ekki fyrir þá yngstu enda mjög grófur á köflum. Ég hlakka mikið til þess að spila þenn- an leik í jólafríinu. Hundur étur kött og annan hund Líka fyrir þig; lífið, fréttirnar og fjörið á ensku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.