Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 54

Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 54
Nýtt ilmvatn frá reyndum framleiðanda. Ilmirnir frá Cacharel hafa um ára- bil verið mjög vinsælir hjá konum víða um heim. Nú hefur þessi framleiðandi sent frá sér nýjan ilm, en hann er unnin í samstarfi við konu að nafni Ellen von Unwerth. Ellen þessi starfaði um árabil sem fyrirsæta, eða þar til hún hóf störf sem tískuljósmynd- ari. Hún ætti því að vita sínu viti um kvenleika og tísku og því var hún ráðin sem hirðljósmyndari við kynningar á þessu nýja ilm- vatni. Ilmurinn heitir Noa Perle og eru gyðjan Venus og perlan, inn- blásturinn á bak við ilminn. Fresí- ur og appelsínu extrakt eru meðal þess sem má greina á þessum ilmi sem er kvenlegur og fágaður í senn, en jafnframt léttur og dulúð- legur. Ilmvatnsglasið er kringlótt og á botni þess situr lítil eftirlík- ing af perlu. Einkar fallegt og kærkomið gjöf fyrir konur sem kunna að meta vörur frá þessum þekkta framleiðanda. Perlan frá Cacharel Fína fólkið lét sig ekki vanta á tískusýningu Chanel í Monte Carlo á dögnum. Tískusýningin fór fram í hinu magnaða nítjándu aldar óperuhúsi Mónakó. Meðal áhorfenda voru Karólína prinsessa af Mónakó og dóttir hennar og fyrirsætan Charlotte Casiraghi. Auk þeirra voru ýmsar smærri stjörnur á borð við frönsku leikkonuna Anna Mougla- lis. Fötin, sem voru hönnuð af Karl Lagerfeld, voru sígild og smekkleg úr léttu efni. Litirnir voru allt frá húðlitu og bláu til svarts. Skórnir voru settir slaufum og sjá mátti endalaust tjull í sköpunarverki Lagerfelds að þessu sinni. Konunglegir gestir Besta jólagjöfin er góð heilsa Heilsudrekinn er þitt val S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s jafnvægi fyrir líkama og sál • heilsugjafavörur • gjafabréf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.