Fréttablaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 56
Tímaritið People birti nýlega lista fyrir fimm helstu tísku- slysin, en athygli vekur að kon- urnar á listanum eiga sameig- inlegt að vera yfirleitt flottar í tauinu. Lýsingu blaðamanna People hefur hér verið snarað yfir á okkar ástkæra ylhýra. Í guðs bænum látiði Beyoncé vita að Jane Fonde vilji fá Barbarellu búninginn sinn frá 1968 aftur. Stíl- istinn hennar á ekki gott í vænd- um. Þótt það borgi sig ekki alltaf að fara öruggu leiðina í fatavali hefði Eva Mendes átt að halda sig við það sem hún þekkir best, þegar hún mætti svona til fara á gala- balli Amerísku búningastofnunar- innar. Hver veit, kannski taldi hún sig verða á meðal sýningargrip- anna? Eva Longoria var vissulega í jólaskapi þegar hún eldaði þakk- argjörðarmat í sjónvarpsþættin- um Good Morning America, en það var kannski óþarfi að ganga svo langt að klæðast að hætti píla- gríma. Guð einn má vita hvað Keiru Knightley gekk til þegar hún dró þetta út úr fataskápnum heima hjá sér. Kannski var hún að leita að baðfötum en fann bara þetta dul- arfulla pils (eða gardínu, við erum ekki viss) sem hún dró upp um sig með þessu forláta belti. Mischa Barton er ekki með það, íklædd bleiu og karlmanns hlýra- bol, og lendir á botninum á listan- um yfir verstu tískuslysin að mati People. Fær þó hálft prik fyrir að þora að láta sjá sig svona á almannafæri. Notaðu vikuna fyrir áramót til þess að slaka á og gera þig sæta. Eftir allt stressið fyrir jólin er fátt betra en að liggja uppi í rúmi, lesa góðar bækur, maula mandarínur og láta þreytuna líða úr líkaman- um. Það er kannski eins gott því skammt undan eru áramótin og hvern langar að vera með bauga undir augum og herptar axlir þegar ein stærsta veisla ársins rennur upp? Vikuna milli jóla og nýárs er upplagt að nota til að fegra útlitið og það þarf ekki að vera flókið. Flest allt heppnast betur sé það undirbúið með góðum fyrirvara og þá gildir einu hvort um er að ræða matarboð, ferðalag eða fallegt útlit. Sofðu út (en ekki hvað?). Mundu að fá þér léttmeti á borð við mandarínur yfir miðjan daginn, gættu hófs í veislum og farðu svo í heitt bað fyrir háttinn og gefðu þér tíma til að sinna fótunum. Nuddaðu þá upp úr grófum kornamaska, klipptu neglur og pússaðu yfirborð þeirra og settu svo glært nagla- lakk á þær í lokin. Áður en þú ferð uppí rúm skaltu reyna að gera nokkrar kvið- æfingar því hvaða konu langar til að hafa bumbu undir sparikjólnum? Það er vel hægt að herða kviðvöðvana á einni viku. Svo sefurðu líka betur eftir léttar æfingar. Annar í jólum og þú byrjar daginn á hressandi gönguferð. Hún fær blóðið til að streyma og enn brennir þú einhverjum af þessum hátíð- legu hitaeiningum. Gerðu teygjuæfingar og fáðu þér veglegan morgun- verð, en hann gerir það að verkum að þú átt eftir að vera mettari yfir daginn og gæta meira hófs í veislum dagsins. Keyptu sjálfbrúnkandi krem, kornakrem fyrir and- lit og líkama, latex hanska, raka-maska fyrir andlitið og nuddhanska sem örva blóðrásina og fjarlægja dauðar húðfrumur. Mikið framboð er af sjálf- brúnkandi kremum sem flest eru góð, en óhætt er að mæla með froðu frá Clinique á líkamann og bæði líkams- og andlits- kremum frá Shiseido. Farðu í gufubað, heitu pottana og kald- ar sturtur. Þetta örvar blóðrásina og gefur húðinni fallegan ljóma. Mundu líka að drekka vel af vatni yfir daginn. Plokkun, litun, handsnyrting og annað í þeim dúr er eitt- hvað sem er heppilegt að gera þennan dag. Sértu ekki búin að finna áramótadressið er ekki seinna vænna en að hendast í búðir til að finna það. Í Debenhams er starf- andi stílisti sem getur aðstoð- að við fatavalið og það er eflaust gott að nýta sér það til að vera alveg viss um að góðu hliðarnar fái að njóta sín. Einnig er gott að benda á að í mörgum verslun- um er hægt að kaupa svokallaðar „aðhaldsbuxur“ en það eru undirföt sem grenna líkamann og geta minnkað ummálið um nær eina stærð. Frá Oro- blu koma góðar undirbuxur af þessu tagi og í öllum betri undirfataverslunum er úrval af þessum fatnaði. Notaðu rakamaska á andlitið fyrir svefninn og drekktu vatn! Eftir vinnu er upplagt að skella sér aftur í laugarnar og slaka á í heita pottinum og gufunni. Í sturtunni skaltu bursta húð- ina á líkamanum og nota kornakrem til að fjar- lægja dauðar húð- frumur, því þannig undirbýrðu húðina fyrir brúnkukremið sem þú setur á þig um kvöldið. Þegar maður ber á sig brúnkukrem er mikilvægt að hafa það í huga að kremið dreifist mjög jafnt á líkamann. Notaðu hanska við verkið svo að hendurnar verði ekki flekkótt- ar. Gættu þess að bera mjög lítið yfir hné og olnboga. Láttu kremið þorna áður en þú ferð í rúmið, skelltu þér í sturtu um morguninn og berðu á þig líkamskrem að lokum til að brúnk- an njóti sín betur. Drekktu grænt te til að losa lík- amann við auka vatnssöfnun, borð- aðu morgunverð og hlustaðu á góða tónlist um leið og þú mátar sparifötin og velur fylgihlutina. Finndu út hvaða förðun hentar klæðnaðinum, til dæmis með því að skoða myndir í tískublöð- um. Prófaðu förðunina í dag svo þú sért viss um að taka ekki neinar kjánalegar „áhættur“ rétt áður en veislan byrjar. Þá er síðasti dagur ársins runninn upp. Sofðu nú eins lengi út og þig langar til, en þó ekki svo lengi að þú fáir höfuðverk. Farðu á fætur og berðu á þig góðan andlitsmaska áður en þú skellir þér í sturtu. Gönguferðir eru allt- af góðar eins og áður segir, og eins mælum við með því að þú drekkir vel af vatni því fátt er betra fyrir útlitið og heilsuna en næg vatnsdrykkja. Hafðu vatnsbrúsa við hendina allan daginn. Áður en þú farðar þig er mjög mikil- vægt að bera gott rakakrem á andlitið og hálsinn. Því næst kemur hyljari á bletti, svo farði, þar næst málarðu augun (ef eitthvað smitast undir augun má strjúka það af og bæta á farðann). Ljúktu verkinu með sólar- púðri eða kinnalit og maskar- ann skaltu setja á alveg í lokin. Smelltu þér í spari- fötin og þá er ekkert eftir en að njóta sín og láta ljósið skína í áramóta- veislunni! Sætasta stelpan í veislunni Tískuslys stjarnanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.