Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 71

Fréttablaðið - 23.12.2006, Side 71
um eins og Raufarhöfn, Bíldudal, Ísafirði og Grindavík, sem sér- staklega eru tiltekin í ákærunum. Miðuðu samskiptin einkum að því að komast að niðurstöðu um það hvar væri skynsamlegt að reka „bensínstöðvar í sameiningu“, eins og orðrétt segir í skýrslu Sam- keppniseftirlitsins vegna samráðs- ins. Forsvarsmenn olíufélaganna mátu stöðuna á markaðnum sem svo að samráð um staðbundna markaði væri nauðsynlegt til þess að ná fram ákjósanlegri framlegð. Í tíu ákæruliðum eru brotaþol- ar allir þeir sem áttu sértæk við- skipti við olíufélögin, það er sem tengjast efni ákæruliðanna, á til- teknu tímabili en í hinum beinast brotin að fyrirtækjum eða sveitar- félögum. Ljóst er að erlend skipafélög sem hingað komu voru í mörgum til- fellum þolendur samstilltra aðgerða félaganna. Forstjórarnir eru ákærðir fyrir samráð vegna viðskipta við skipafélög, erlend sem innlend, en útgerðarfélög hafa um árabil verið með stærri olíukaupendum á landsvísu. Forstjórarnir eru sérstaklega ákærðir fyrir að beita sér gegn Landssambandi íslenskra útvegs- manna er það leitaði leiða til þess að lækka kostnað útgerðarfyrir- tækja vegna olíukaupa á haust- mánuðum árið 2000. Eins og greint hefur verið frá í Fréttablaðinu verður mál ákæruvaldsins gegn forstjórun- um þremur þingfest í Héraðs- dómi Reykjavíkur 9. janúar á komandi ári en meðferð málsins fyrir dómi verður einstök að því leyti að aldrei áður hafa ein- staklingar verið ákærðir fyrir brot á samkeppnislögum. Þess er krafist af hálfu ákæruvalds- ins að forstjórarnir verði dæmd- ir til refsinga fyrir þátt sinn en eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu eru skiptar skoð- anir um á hvaða forsendum rök- semdir fyrir ákæru geta byggt. Refsiákvæði eru þó ótvíræð í lögum. Starfsmenn olíufélaganna höfðu töluverð samskipti vegna markaðsskiptingar í sveitarfélögum eins og Raufarhöfn, Bíldu- dal, Ísafirði og Grindavík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.