Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.12.2006, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 23.12.2006, Qupperneq 104
Ég geri fastlega ráð fyrir því að núna, að morgni Þorláksmessu, séu hundruð Íslendinga, aðallega karlmenn, í panikkasti út af gjöf- um. Einkum og sér í lagi hafa þeir einstaklingar misst svefn í nótt sem standa frammi fyrir því verk- efni að gefa kærustum sínum í fyrsta skipti gjöf. Stressið er skilj- anlegt. Svona lagað getur nefnilega algerlega misheppnast. Ég heyrði fyrir skömmu af strák sem gaf kærustu sinni kjól, sem hann hélt að væri flottur. Hún hætti með honum daginn eftir. hef lært bæði af gjöfum sem ég hef gefið og gjöfum sem ég hef fengið, að það er ekki endilega gjöfin sjálf sem skiptir máli held- ur hugurinn sem fylgir. Fyrsta gjöfin sem ég gaf, sem krakki – upp á eigin spýtur – var fölgult símaborð úr plasti sem ég gaf foreldrum mínum. Ég keypti það í Magasín í Kópavogi. Tók strætó sjálfur og allt. Þau voru vissulega þakklát og ég man hvað ég var spenntur þegar mamma og pabbi settu borðið upp í eldhúsinu og tylltu símanum á það. En svo var undrunin ekki minni þegar síma- borðið var allt í einu horfið tveim- ur dögum síðar. „Hvar er borðið?“ spurði ég stóreygður og opin- mynntur í náttfötunum. Það var fátt um svör. „Jólasveinninn tók það,“ umlaði einhver. gefa oft það sem þeim sjálfum þykir flott. Í því liggur ákveðin kómísk fegurð. Ég veit um eina litla systur sem gaf bróður sínum á unglingsaldri dollu af marglitum perlum til að strauja. Unglingurinn var ekki sáttur. Hún var hins vegar alsæl. Í þeirri fjöl- skyldu kallast svona gjafir perlu- gjafir. Ég verð að viðurkenna að ég gef oft perlugjafir. Til dæmis gef ég mjög oft bækur, sem mig langar til að lesa (og viðtakendum vonandi líka). Í febrúar-mars fer ég svo rúntinn og fæ þær lánaðar. gjafir sem ég hef fengið eru nokkrar. Einu sinni fékk ég frá einni og sömu manneskjunni bæði allt of stóra skyrtu og allt of litlar buxur. Hér stóð viðkomandi í þeirri trú að ég væri í laginu eins og persóna í The Incredibles. Um síðustu jól fékk ég svo frá þremur aðilum þrjár allt of stórar peysur, keyptar í útlöndum. Þær eru uppi í skáp, mér til áminningar um það að ég er greinilega almennt talinn þó nokkuð feitari/þreknari en ég er. En hér er það hugurinn sem gildir. Ég er viss um að eftir nokkur jól, með öllum þeim smákökum sem þeim fylgja, mun ég passa í þær. er að minnsta kosti kristal- tært: Ég neita staðfastlega að taka þátt í þeim leik að fá einfaldlega miða frá fólki, eins og sumir fá, þar sem stendur hvað viðkomandi – einkum kærustur – vilja fá í jóla- gjöf. Mér yrði verulega misboðið ef það myndi gerast. Ekki bara yrði það túlkað af mér sem full- komin vantrú á mína jólagjafa- hæfileika, heldur væri spennan og fegurðin þar með horfin. Fyndnar og misgáfulegar gjafir eru ófrávíkjanlegur hluti af anda jólanna. Í mótmælaskyni myndi ég ekki hika við að gefa viðkomandi fölgult símaborð úr plasti. Gjafir © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 6 ww w. IK EA .is 590,- Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga til laugardaga Opið Þorláksmessu 10-23 Lokað aðfangadag Lokað jóladag Lokað annan í jólum Opið 27. desember 10-20 Hangikjöt með kartöflum, uppstúf, rauðkáli og grænum baunum Opið til 23:00 í kvöld IKEA Restaurant & Café 495,- FLER kertasett. Inniheldur 1 kertadisk Ø8 cm 2 kertastjaka Ø6 H4,6 cm, 4 kerti H19 cm, 1 kubbakerti H7,5 cm, 8 sprittkerti BETTAN púðaver 72x72 cm marglitt 695,- INNER púði 72x72 cm 995,- MYLONIT borðlampi 12x31 cm ýmsir litir 695,- PJATTERYDmyndir brönugras 3 stk. 56x56 cm 6.990,- POLARVIDE teppi 130x170 cm ýmsir litir 495,- PJATTERYDmynd túlipani 53x53 cm 2.990,- ISIG rammar 2 stk. 13x18 cm rautt 290,- KAFFE kaffipressa 1 l ryðfrítt stál 995,- REKTANGEL vasi H22 cm gler 495,- DRAGON kaffiskeiðar 6 stk. H11 cm ryðfrítt stál 395,- FINLIRmyndastandur f/12 myndir 15x10 cm 1.290,- MISTEL sængurverasett 150x200/50x60 cm 690,- FRUKOST bolli 30 cl dökkblár 295,- FRUKOST undirskál 23x18 cm dökkblá 295,- ISIG kubbakertasett 5 stk. ýmsir litir 490,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.