Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2006, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 29.12.2006, Qupperneq 22
U m daginn komst ég að því mér til mik- illar furðu að einn úr vinahópi sonar míns talar reiprenn- andi kínversku. Hann er ekki nema níu ára gamall og ber ekki með sér meiri snill- ingseinkenni en hver annar í vina- hópnum. Hann er reyndar frábær píanóleikari. Yfirleitt leika félag- arnir sér í fótbolta eða Playstat- ion, lesa Andrés Önd eða sitja uppi í herbergi og kubba. Þegar fleiri koma saman hlusta þeir stundum á Queen eða Pink Floyd og hrópa: „Hey teacher leave us kids alone“. Þegar ég heyrði hann tala reip- rennandi kínversku undraðist ég að ekki skyldi fjallað um þetta í blöðunum, því hann er mun færari en þeir sem hafa lagt á sig ára- langt tungumálanám í háskóla. Þegar ég hitti foreldra hans skildi ég þetta betur. Þeir eru báðir frá Kína. Þessi strákur er reyndar ekki einsdæmi, annar kunningi sonar míns talar reiprennandi ungversku, enn einn er altalandi á þýsku, sá þriðji talar finnsku eins og innfæddur. Hér er semsagt að alast upp kynslóð af undrabörn- um. Ég er með aðstöðu á arkitekta- stofu í Glaðheimum og þar var á tímabili, Ítali, hálfþýskur Dani, tvær íslenskar konur og Græn- lendingur. Hefðu þessar upplýs- ingar verið settar upp á forsíðu á dagblaði: „80% starfsmanna á arkitektastofu í Glaðheimum af erlendu bergi brotnir. 50% vina- hópsins eiga foreldri með erlent ríkisfang.“ Þá gætu ýmsir hrokkið í kút. Tölfræðin er vissulega ískyggileg. Þegar 20% starfs- manna eru Grænlendingar, þá er eðlilegt að spurt sé: „Hvar endar þetta eiginlega?“ Tölfræðin byggir á fjarlægð. Í tölfræðinni mælast vandamál sem eru ekki vandamál og hún vísar illa á raunveruleg vandamál. „10% barna í leikskóla eru af erlendum uppruna.“ Hvaða máli skiptir Innrás jarðarbúa Umræða um innflytjendur á Íslandi tók nokkrum stakkaskiptum á árinu og munaði þar um breyttar áherslur innan Frjálslynda flokksins, en eftir að þær komu til umræðu fimmfaldaðist fylgi flokksins í skoðanakönnunum. Fjöldi erlendra ríkisborgara sem flust hafa til Íslands hefur margfaldast á undanförnum árum. Andri Snær Magnason rithöfundur veltir fyrir sér fjölmenningunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.