Fréttablaðið - 29.12.2006, Page 34

Fréttablaðið - 29.12.2006, Page 34
Nú stendur yfir útsala í Deben- hams í Smáralind. Nú er veittur þrjátíu til sjötíu pró- senta afsláttur af völdum vörum í Debenhams, aðallega af fatnaði og heimilisvörum. Útsalan hófst í gær og stendur fram í febrúar- byrjun. Hægt er að kynna sér útsöluna betur með því að hafa samband í síma 522-8000 eða koma við í versluninni. Debenhams er opin á milli 11 og 19 alla virka daga, 11-18 á laugardögum og 13- 18 á sunnudögum. Jólavarningur á borð við skraut og seríur er á sextíu prósenta afslætti í Húsasmiðjunni. Nú er tækifæri til að birgja sig upp af seríum, jólaskrauti og pappír fyrir næstu jól því verðið hefur hrapað um meira en helm- ing í Húsasmiðjunni. Það sem fólk lét ekki eftir sér að kaupa fyrir jólin er því á mjög viðráðanlegu verði nú og kemur að góðum notum næst. Þetta á við um úti- ljósaseríur, jólatrésskraut, stytt- ur, jólapappír og hvaðeina sem telst til hefðbundinna jólavara. Jólavara á spottprís Laugarásbíó er með tilboð á sýningar klukkan 14 nú milli jóla og nýárs. Fjögur hundruð og fimmtíu krón- ur kostar hver bíómiði í Laugarás- bíói á þær myndir sem sýndar eru klukkan tvö á daginn. Þar má nefna ævintýramyndirnar Eragon og Arthúr sem báðar höfða sterkt til unga fólksins. Arthúr er bæði sýnd með íslensku og ensku tali. Tilboðið gildir í dag og á morgun, 29. og 30. desember. Boðið upp á ódýrar bíósýningar Útsala í Debenhams Mikið úrval af fallegum sparifatnaði fyrir áramótin Vertu þú sjálf - vertu Belladonna Þökkum frábærar viðtökur á árinu

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.