Fréttablaðið - 29.12.2006, Blaðsíða 42
SIRKUS29.12.06
6
Maður ársins
„Það er Eiður Smári Guðjohnsen fyrir ótrúleg afrek og
hefur endanlega tryggt sér stöðuna sem besti leikmaður
sem Ísland hefur átt.“
„Magni Ásgeirsson setti þjóðfélagið á hvolf og afhjúpaði
um leið inngróinn plebbismann. Íslendingum þykir ekkert
eins merkilegt og það að komast á kortið í amerískum
raunveruleikaþætti. Velta sér upp úr lágmenn-
ingunni.“
„Guðmundur í Byrginu. Fyrsta íslenska
ofurhetjan. Venjulegur meðferðarfulltrúi á
daginn en á kvöldin breytist hann í
ofurhetjuna Ironmaster með svipu og
læknandi sæði.“
„Ég verð að segja Róbert Marshall.
Fyrir eftirminnilega fljótfærni og
eftirminnilega brottrekstrarsök.“
Skúrkur ársins
„Það er Guðmundur í Byrginu. Fyrir að hrista á sér Lille
manninn með kúrekahattinn, það hittir ekki í mark en samt
pínu.“
„Geir Ólafsson skeit náttúrulega á sig í Eurovisonfor-
keppninni. Hann ætlaði að vinna en komst ekki einu sinni í
þriggja manna úrslit í fyrsta þætti forkeppninnar. Og Eyþór
Arnalds fyrir að keyra fullur, það var svo hallærislegt að ég
gæti ælt.“
„Gunnari Smára Egilssyni tókst næstum að keyra
365 veldið í gjaldþrot með einstakri sýn sinni
á fjölmiðlamarkaðinn. Sem fólst meðal
annars í því að setja fólk eins og Ingva Hrafn
og Sigurð G Tómasson í sjónvarpið. Ljótt fólk
á að vinna á blöðum eða í útvarpi.“
„Gaui litli fyrir hafa farið í enn eina misheppn-
uðu megrunina.“
Uppákoma ársins
„Ég held að staurakstur Eyþórs Arnalds sé atburður
ársins. Hefði getað verið skúrkur ef hann hefði ekki endað
árið með svona fínni Todmobile plötu.“
„Ari Edwald kynnir endalok NFS í beinni útsendingu.
Sjálfshátíð kókaín-barónanna á NFS breytist í jarðarför.“
„Það er kellingin sem fæddi barnið á klósettinu um
daginn. Hver vill ekki fæðast í micro laxeringu.
Svo var barnið svo fallega tannað eftir þetta.“
„DV-fárið. Afskaplega upplýsandi um hversu
lýðurinn er heimskur og gleyminn og upplýsandi
um lýðskrum og hentistefnu ýmissa stjórnmála-
manna og heilu sjónvarpsstöðvanna – sem
reyndar urðu ekki langlífar.“
Flopp ársins
„Dagskrá Stöðvar 2 er flopp ársins, það þarf að reka
einhverja menn þarna.“
„Er það ekki ökuferðin heim hjá Eyþór Arnalds, það var
algjört flopp.“
„Nylon og hvalveiðarnar. 1000 Bretar mættu á Sykurm-
olatónleika. 1000 Bretar mættu á Airwaves. 100 þús.
Bretar keyptu lag úr Latabæ en höfnuðu Nylon vegna
hvalveiða íslendinga. Þvílíkt bull.“
„Þó að NFS hafi verið sett á laggirnar í fyrra þá floppaði
það í ár. Ég veit ekki hvað menn voru að
reykja þegar þetta var ákveðið
en ég vil ekki prófa það.“
„Silvía Nótt Eurovision. Var
með allt lóðrétt niðrum sig
í Aþenu.“
Óvæntast á árinu
„Magni maður, það hafði enginn trú á honum en hann
kom ótrúlega sterkur inn og vann hug og hjörtu okkar allra,
þvílík hetja.“
„Gummi Gonzales er ekki hommi.“
„Brotthvarf NFS, þetta virkaði sem svo skotheld hugmynd
á mann. Kom virkilega á óvart.“
„Ætli það hafi ekki verið að Gillzenegger
hafi getað skrifaði heila bók og fengið
hana útgefna.“
„Maður átti ekki von á því að
einhver úr Framsóknar- eða
Sjálfstæðisflokki myndi segja að
Íraksstríðið hefði verið mistök....en
hvað gera menn ekki fyrir atkvæði.“
Fyndnast á árinu
„Innrás Steingríms Njálssonar inn á ritstjórnarskrifstofur
DV, það var langfyndnast.“
„Fyndnast er að Hjálmar Árnason upplýsti
þjóðina svo ekki verður um villst, og það þarf
bókstaflega að tyggja staðreyndirnar ofan í
hana, um foringjahollustu sína og flokks-
manna almennt – þá í tengslum við það
þegar Jónki Sig., nýr foringi, sagði að
Írak væri mistök.“
„Það er bara vídeóið með Guðmundi í
Byrginu ef ég er alveg hreinskilinn. Líka
fyndið þegar Þorsteinn Guðmundsson
fór í fýlu þegar hann var skammaður
fyrir að gera grín að Eþíópíubörnum.“
„Þegar Unnur Birna datt á hausinn í
beinni útsendingu.“
Besta sjónvarpsatvikið
„Þegar Ron Manager stóð og talaði við refsarann í
Gegndrepa. „Ég ætla ekki að standa hérna og rifast við
fertugan karlmann með vatnsbyssu…“
„Er það ekki þegar hnakkarnir Arnar Grautur og Appels-
ínuguli Turninn fóru að reyna að vera eðlilegir og allt varð
kreisí?“
„Ásgeir Kolbeins eldar með Kalla Lú í Sirkus
RVK. Tveir mongó-ar í sleik er ekki fyndið.“
„Þessi ofuræfði brandari Bubba og
Hrafnhildar á Eddunni setti ný viðmið í
vandræðaleika í sjónvarpi.“
„Þegar Geir Ólafsson tók dúkkuna í þáttun-
um Köllunum á Sirkus. Það er besta sjónvarps-
atriði allra tíma.“
Besta Spaugstofuatriðið
„Það var Árni Bondsen sem hafði License to steal og
From Byko with love....þá hló ég.“
„Æi Common ég horfi ekki einu sinni á Spaugstofuna.“
„Árna Johnsen-grínið. Þegar Spaugstofan hættir að spá í
það hversu lítilþæg og hneyksl-
unargjörn þjóðarsálin er, og
reyna að þóknast öllum, þá
er hún helvíti fín.“
„Það er nú ekki úr
miklu að velja. Ætli
það sé ekki bara
þegar Karl Ágúst
túlkaði hinn ódæla
en snoppufríða Óla
Geir fyrrum herra Ísland.“
Besta sem gerðist á árinu
„Mér fannst mótmælin hans Ómars æðislega mögnuð og
það yljaði mér um hjartarætur.“
„Strákarnir í Í svörtum fötum tilkynntu okkur að þeir væru
að hætta.“
„Er það ekki bara það að Bubbi hafi fundið ástina á ný.
Maður bjóst ekki við því að hægt væri að elska svona sterkt
aftur.“
„Það að Framsóknarflokkurinn, þessi meinsemd í
íslenskum stjórnmálum, sé nú loks
við að geispa golunni.“
„Þegar gaurinn rúnkaði sér í
Kaupmannahöfn. Eigum við ekki að
segja að hann hafi heilsað
hershöfðingjanum fyrir
framan Konungshöllina.“
Versta auglýsingin
„Versta auglýsing allra tíma er Linda Pé þarna
þegar hún segir öllum líður illa...stundum .....meira
að segja mjög illa....fyrir Rauða Krosinn eða
eitthvað.“
„Það er Glitnir-námsmannaauglýsingin með
Himma og Jóa Alfreð. Tveir gæjar sem eru alveg
ágætlega fyndnir léku þarna í ófyndnustu
auglýsingu sem gerð hefur verið. Jafnvel
Maarud-auglýsingin fyrir Idolið var fyndnari.“
„KFC-auglýsingarnar. Valli og Siggi Hlö
eru enn einu sinni með allt lárétt.“
„Egils lite, ég er ekki að sjá hvað rassgat
hefur með bjór að gera. Markaðsstjórinn hjá
Ölgerðinni er augljóslega hommi.“
Verst í sjónvarpi
„Ég verð að gefa Þóru Tómasdóttur í Kastljósinu
mitt atkvæði. Fyrir að tala ensku við forsetafrúna
þegar hún var kosin kona ársins. Meira að segja
Þórhallur roðnaði í framan.“
„Ég held ég verði að segja Splash viðbjóð-
urinn á Sirkus. Þegar ég heyrði að það væri á
teikniborðinu að gefa þetta út á DVD þá gerði
ég í fyrsta skipti jólalista með gjöfum sem ég vil
ekki fá.“
„Það versta af öllu vondu var hádegisþáttur
NFS með bleikum bakgrunni, man ekkert hvað
hann hét. Fyrir hádegi á laugardögum endurtek-
inn endalaust og sá hann oft. Algjör viðbjóður.“
Par ársins
„Jói og Gugga. Ógæfufólkið sem sýndi að ástin
sigrar allt.“
„Skakkamanage-hjónin Berglind og Svavar eru tvímæla-
laust par ársins. Þau elska að syngja saman, það gerist
ekki fallegra en það.“
„Jói og Gugga sem eru Svanhildur og Logi undirheim-
anna.“
„Logi og Svanhildur eignuðust frumburðinn allavega í
þessu hjónabandinu. Þeirra samband bar góðan ávöxt og
þau geisla sem endranær.“
„Gillzenegger og Pála Marie eru par ársins. Þau eru
stórglæsileg saman.“
„Georg Lárusson og Vala Oddsdóttir, systir Davíðs, það
var allavega mjög óvænt.“
Blað ársins
„Hér & nú fyrir að vera svo einlægt og opinskátt.“
„Mér finnst bara Fréttablaðið langbest. Það er það sem
ég les mest og er fjölbreytt og fræðandi. Það mætti samt
koma oftar inn um lúguna.“
„Það er Hér & nú
fyrir öll opinskáu
viðtölin. Loksins
fékk maður opinská
viðtöl.“
„DV hlýtur að
teljast blað ársins.
Að fá linsing mob
með logandi kyndla
og heykvíslar upp að
dyrunum fyrir að segja
sannleikann hlýtur að
teljast einn af hápunkt-
um ársins. Og rifjar upp
hrollvekjandi atriði úr
mannkynssögunni – ekkert
hefur breyst.“
Sirkus-akademíann
Sólmundur Hólm Sólmundarson, fyrrum ritstjóri Sirkuss
Hjörvar Hafliðason, fyrrum blaðamaður Sirkus
Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður á Fréttablaðinu
Hanna Eiríksdóttir, blaðakona á DV og krútt
Brynja Björk Garðarsdóttir, blaðakona á Séð og heyrt
Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður á X-inu 977
ÁRSUPPGJÖR SIRKUSS ÁRIÐ 2006
ÁRIÐ 2006 VAR FRÁBÆRT ÁR. SIRKUS-AKADEMÍAN LÉT SITT EKKI EFTIR LIGGJA OG FÓR YFIR ÁRIÐ Í ÞESSUM HELSTU FLOKK-
UM. MISJAFNAR SKOÐANIR ÁLITSGJAFA ENDURSPEGLA EKKI VIÐHORF SIRKUS-BLAÐSINS. EN ÞETTA ER SKEMMTILEGT. ÁRIÐ!
DV
-m
yn
d:
H
ei
ða
HELGIN 8.–
10. DESEM
BER 2006
DAGBLAÐ
IÐ VÍSIR 12
9. TBL. – 96
. ÁRG. – VE
RÐ KR. 390
JÓHANNA OG
GEIR EIGA VON
Á BARNI NÆS
TA SUMAR
„Gæfi allt til a
ð fá
drenginn min
n aftur“
Plakat
fylgir
blaðinu
Eiður Smári G
uðjohnsen
Eiður Sm
ári Guð
johnsen
SPORT
Föstudagur
8. desember
2006 Sími
: 550 5085 o
g 550 5088
dvsport@dv
.is
Myn
d: N
ord
icPh
oto
s/G
etty
DRAP
LÖGREGLAN
JÓN HELGAS
ON?
Tveir létust
í bílslysi um
helgina
FYRIR GUÐ
NÝJU LÁRU
ÓLÉTT
KASTLJÓSDRO
TTNINGIN
Jón Helgason
trylltist í slag
smálum við sj
ö löggur og d
ó í lögreglubí
l á
leiðinni upp á
stöð. Félagar
Jóns mótmæ
ltu ofbeldi fyr
ir framan höf
-
uðstöðvar lög
reglunnar við
Hverfisgötu á
miðvikudags
kvöld. Jón sem
verður jarðse
ttur í dag, fös
tudag, lætur e
ftir sig sambý
liskonu og tvæ
r
ungar dætur.
TOBY RAN
D FÉLL
Fimmtudagur 16. nóvember 2006 – 45. tbl. – 2. árgangur. Verð: 395 krónur
FITUSOGVARANLEGT VOPN
LÝTALÆKNIRINN ÓLAFUR
Í BARÁTTUNNI VIÐ KÍLÓIN
SÖNGKONAN GUÐRÚN ÁRNÝ
FÆDDI MI NSTA
BARN ÍSLANDS
ÁST & SPENNA Í X-FACTOR
9
77
16
70
59
80
05
3
6
SEXÍ FALLEGUSTU STRÁKARNIR VÖLDU INGU LIND KYNÞOKKAFYLLSTU KONU LANDSINS
MEST
LESNA
DAGB
LAÐ Á
ÍSLAN
DI
Sími: 5
50 50
00
FIMM
TUDAG
UR
7. des
ember
2006
— 328
. tölub
lað —
6. árga
ngur
Birta saumar
nánast öll sín
föt sjálf og stu
ndum tekur
hún ástfóstri v
ið einstaka flí
k.
Birta Björnsdó
ttir fatahönnuð
ur segist ekki
lengur hafa
mikinn áhuga á
að kaupa sér „
second hand“ f
öt. Hún saum-
ar flest sín föt
sjálf og ef vel t
ekst til þá klæð
ist hún stund-
um sömu flíkin
ni dögum sama
n.
„Uppáhaldsflík
in mín í dag er
þessi rauða pey
sa sem ég
saumaði mér. E
ftir að ég gerð
i hana hef ég h
reinlega ekki
farið úr henni o
g ég held að þe
tta séu að verða
tveir mánuð-
ir núna,“ segir
Birta og skelli
r upp úr, en hú
n á það til að
taka slíku ástfó
stri við föt. Pe
ysan, sem fæst
í Júniform á
Hverfisgötu 39
, er einnig til
í gráum og sv
örtum lit og
hanskarnir fás
t í verslunni K
VK á Laugaveg
i – en hvoru-
tveggja er alísl
ensk hönnun.
„Hún Íris í KVK
gerir þessar gr
ifflur og núna á
ég marg-
ar tegundir af
þeim, bæði háa
r og lágar. Mé
r þykir mjög
flott að vera í s
vona háum hön
skum við kvart
erma peysur
en almennt er
hægt að nota s
vona hanska v
ið alls konar
samsetningar.“
Sem fatahönnu
ður er Birta all
taf á höttunum
eftir falleg-
um efnum en þ
essa dagana ka
upir hún mikið
af efnum á
eBay.
„Ég var að kom
ast í alveg guðd
ómlega falleg g
amaldags
kimono-efni fy
rir stuttu. Þetta
ætla ég svo að
nota í föt sem
koma í búðina
eftir áramót,“
segir Birta að
lokum og það
hljóta að teljas
t gleðifréttir f
yrir fagurkera
, því kimono-
efni eru með þ
ví kvenlegasta
sem til er og B
irta er sérlega
fær í að hanna
kvenlegar og ró
mantískar flíku
r.
Meira um hönn
un Birtu má sj
á á vefsíðunni
www.juni-
form.net
Rauð og r
óm-
antísk pey
sa
VEÐRI
Ð Í DA
G
ÍSLEN
SK JÓL
Þjóðle
gt og f
lott
jólask
raut
Sérbla
ð um í
slensk
t jólah
ald
FYLGI
R FRÉ
TTABL
AÐINU
Í DAG
Íslensk j
ól
VELTANDI G
LÖS
Skemmtileg
hönnun Kris
tínar
Sigfríðar Ga
rðarsdóttur
SJÁ BLS. 2
ÞJÓÐLEGT O
G TÖFF
Íslenskt jóla
skraut SJÁ BLS.
8
EFNISYFIRLI
T
ÍSLENSKAR J
ÓLAGJAFIR
Stórar og sm
áar BLS
. 2
SULTA OG U
PPLESTUR
Persónulegar
gjafir BLS
. 2
HOLLARI SM
ÁKÖKUR
Uppskriftir fr
á Sollu BLS
. 4
ÓRJÚFANLE
GUR HLUTI
JÓLANNA
Konfektið frá
Nóa Siríus BLS. 10
JÓLAKÖTTUR
INN FER Á
KREIK
Hvaðan kemu
r hann? B
[ SÉRBLAÐ U
M ÍSLENSKT
JÓLAHALD
– FIMMTUDA
GUR 7. DESE
MBER 2006
]
BIRTA
BJÖR
NSDÓ
TTIR
Saum
ar nán
ast
öll sín
föt
Tíska H
eimili
Heilsa
Jólin k
oma
Í MIÐJ
U BLA
ÐSINS
Skáldsa
gan og
skop-
skynið
Guðber
gur Ber
gsson
rithöfun
dur ræð
ir
um nýj
asta ve
rk sitt,
Eina og
hálfa b
ók
– hrylli
lega sö
gu.
BÆKU
R 56
Lauma
r sér í s
óknina
Dóra St
efánsdó
ttir
framlen
gir á næ
stu
dögum
samnin
g sinn
við Mal
mö. Hú
n er
í ítarleg
u viðtal
i við
Fréttab
laðið í d
ag.
ÍÞRÓT
TIR 82
EKKI V
ERA F
YRIR K
rakkar
nir í Ís
aksskó
la í Re
ykjavík
kunna
að ný
ta sér
aðstæ
ður, en
klakin
n á sk
ólapla
ninu r
eyndis
t þeim
hin
besta
rennib
raut í g
ær. Hv
ort þe
ssi ske
mmtil
ega sk
ólabra
ut hef
ur áhr
if á hv
að þau
taka s
ér fyrir
hend
ur í fra
mtíðin
ni ska
l ósag
t
látið, e
n grein
ilegt e
r að þa
u eru
óhræd
d við þ
að sem
fram
undan
er.
FRÉTT
ABLAÐ
IÐ/VIL
HELM
BT bæ
klingu
r fylgi
r
Frét
tablað
inu í d
ag
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
www.g
litnir.i
s
KEIML
ÍKT VE
ÐUR -
Í dag v
erður
norða
ustan
5-13 m
/s, stíf
ast suð
-
austan
til. Sn
jókom
a eða
slydda
á
landin
u norð
an og
austan
verðu
en
bjartvi
ðri á S
uður-
og Suð
vestur
-
landi.
Hiti um
eða ré
tt yfir
frost-
marki
með s
tröndu
m. VEÐ
UR 4
BAND
ARÍKI
N, AP
Nýja
r rann
sókni
r
á ljós
mynd
um, s
em te
knar v
oru
af yfi
rborð
i reik
istjör
nunna
r
Mars,
þykja
bend
a til þ
ess að
vatn h
afi ru
nnið þ
ar fyr
ir
fáeinu
m áru
m. Þe
ssar n
iðurst
öð-
ur ren
na jaf
nfram
t stoð
um un
dir
þá ken
ningu
að lif
andi v
erur g
eti
þrifis
t á Ma
rs.
Mynd
irnar
voru t
eknar
úr
geimf
ari á b
raut u
m rei
kistjö
rn-
una. E
kkert
vatn
sést b
einlín
is á
mynd
unum
, en þ
ar sjá
st nýl
egar
breyt
ingar
á yfir
borði
pláne
tunn-
ar. Fr
ekari
ranns
ókna
er þör
f til
að ske
ra úr
um hv
ort rá
kirna
r á
yfirbo
rðinu
hafa
mynd
ast ve
gna
renna
ndi va
tns eð
a hvor
t
einun
gis sa
ndur
eða du
ft hef
ur
runni
ð þar.
- gb
Ranns
óknir á
ljósmy
ndum:
Umm
erki va
tns
greina
st á M
ars
UMME
RKI VA
TNS Á
þessar
i mynd
telja
vísinda
menn
sig gr
eina m
erki þe
ss að
vatn h
afi run
nið.
FRÉTT
ABLAÐ
IÐ/AP
West H
am-lag
ið tilbú
ið
Hlynur
Áskelss
on hefu
r
samið l
ag um W
est Ham
-
ævintýr
i Eggert
s Magn
-
ússona
r og Bjö
rgólfs
Guðmu
ndsson
ar.
FÓLK
68
MENN
ING Lo
vísa E
lísabe
t Sigr
ún-
ardótt
ir, Lay
Low,
fær fj
órar
tilnef
ninga
r til Ís
lensku
tónlis
tar-
verðla
unann
a þett
a árið
. Anna
r
nýliði
, Pétu
r Ben
, fær
þrjár
tilnef
ninga
r. Bub
bi, Bj
örgvin
Halld
órsson
og Ba
ggalú
tur er
u
auk þ
ess áb
erand
i.
Í flok
ki dja
sstónl
istar f
ær Jó
el
Pálsso
n tvæ
r tilne
fninga
r. Í flo
kki
sígild
rar og
samt
ímató
nlista
r eru
Áskel
l Más
son, H
ugi G
uðmu
nds-
son og
Karó
lína E
iríksd
óttir
tilnef
nd fyr
ir tón
verk á
rsins.
Íslens
ku tón
listarv
erðlau
nin
verða
afhen
t 31. j
anúar
næst
kom-
andi.
- hdm
/ sjá
síðu 7
2
Íslensk
u tónli
starver
ðlaunin
:
Lay Lo
w er t
il-
nefnd
til fer
nra
verðla
una
SAMG
ÖNGU
R Flýt
a á ge
rð jar
ðgang
a
milli
Ísafja
rðar o
g Bol
ungar
víkur
sem a
llra m
est og
verðu
r skýr
sla
starfs
hóps,
sem
unnið
hefu
r að
hugm
yndum
um s
amgö
nguúr
bæt-
ur á V
estfjö
rðum,
kynn
t fyrir
sam-
göngu
ráðhe
rra á
næs
tu dö
gum.
Þetta
staðfe
sti St
urla B
öðvar
sson
samgö
ngurá
ðherr
a við F
réttab
lað-
ið í gæ
rkvöld
.
Sturla
segis
t vona
st til
þess a
ð
hægt
verði
að ta
ka m
álið
til
umræ
ðu in
nan r
íkisstj
órnar
innar
fyrir
áramó
t. „Sk
ýrslan
um s
am-
göngu
úrbæt
ur mi
lli Ísa
fjarða
r og
Bolun
garvík
ur ver
ður ky
nnt fy
rir
mér á
næst
u dög
um en
samk
væmt
því se
m þar
kemu
r fram
verð
ur
eindre
gið m
ælt m
eð þv
í að r
áðist
verði
í gerð
jarðg
anga
sem f
yrst,
enda
örygg
isaðst
æður
við ve
ginn
um
Óshlíð
óvi
ðunan
di,“
segir
Sturla
en í s
kýrslu
nni ve
rða la
gðar
til útf
ærslu
r sem
metn
ar ve
rða í
samvi
nnu v
ið hei
mame
nn.
„Hing
að til
hefu
r ver
ið ræ
tt
sérsta
klega
um sv
okalla
ða tve
ggja
leggja
lausn
sem k
allar á
viðbó
tar-
aðger
ðir á v
egakö
flunum
inn fy
rir
Hnífs
dal og
eins
við B
olung
arvík.
Aðrar
laus
nir k
oma
einnig
til
greina
en ég
mun
kynna
hugm
ynd-
irnar
fyrst
fyrir h
eimam
önnum
og
vonan
di ver
ður hæ
gt að k
oma m
ál-
inu á
reksp
öl fyr
ir ára
mót.“
Önund
ur J
ónsso
n, va
rðstjó
ri
lögreg
lunna
r á
Ísafir
ði, s
egir
mikla
hættu
hafa
skapa
st á v
egin-
um vi
ð Ósh
líð í á
r.
„Það
hefur
verið
nokk
ur væ
tu-
tíð á þ
essu á
ri og þ
á skap
ast m
ikil
hætta
. Við h
öfum
ítreka
ð þurf
t að
hafa a
fskipt
i af þ
ví þeg
ar hru
nið
hefur
niður
á veg
inn. H
inn 17
. nóv-
embe
r þurf
tu lög
reglum
enn á
Bol-
ungar
vík að
taka
til fót
anna v
egna
skriðu
falla e
n þeir
voru
þá ný
bún-
ir að s
toppa
okku
r af er
við v
orum
á leið
til Bol
ungar
víkur.
Staðr
eynd-
in er s
ú að f
ólk er
óttas
legið
þegar
það k
eyrir
um þ
ennan
veg,
enda
þarf
ekki
að sp
yrja a
ð því
hvað
gerist
ef skr
iða fe
llur á
þann s
em á
leið u
m Ósh
líð.“
- mh
Ráðh
erra æ
tlar a
ð
flýta
gerð j
arðga
nga
Flýta
á gerð
jarðg
anga
á mill
i Ísafj
arðar
og Bo
lunga
rvíku
r sem
mest
, segir
Sturla
Böðv
arsson
samg
öngur
áðher
ra. Sk
ýrsla
um sa
mgön
guúrb
ætur
vegna
ástan
ds veg
arins
um Ó
shlíð
verðu
r kyn
nt fyr
ir ráð
herra
á næ
stu dö
gum.
STJÓR
NMÁL
Guð
jón A
rnar
Kristj
ánsson
, form
aður
Frjáls
lynda
flokks
ins, o
g Mag
nús Þ
ór Ha
fstein
sson
varafo
rmaðu
r réðu
sama
n ráðu
m sín
um í
gærkv
öldi
ásamt
fleiri
flokks
mönnu
m til a
ð ræða
stefnu
mál sí
n á
koman
di mið
stjórn
arfund
i Frjá
lslynd
a flok
ksins,
sem
verðu
r hald
inn mi
ðvikud
aginn
13. de
sembe
r.
Niður
staða
funda
rins v
ar sú
að ráð
legast
væri
að
boða t
il sátta
funda
r með
Marg
réti Sv
errisd
óttur,
fram-
kvæm
dastjó
ra flok
ksins,
áður
en að
miðstj
órnarf
undi
kæmi,
eða ei
ns fljó
tt og m
öguleg
t væri
. „Við
verðu
m að
leysa
þetta
mál. V
ið get
um ek
ki din
glað m
eð þe
tta
svona
enda
laust,“
sagð
i Mag
nús Þ
ór Ha
fstein
sson.
Hann
sagði
að erf
itt væ
ri að b
akka m
eð þá
sannfæ
r-
ingu s
ína að
Marg
rét æ
tti að
láta a
f emb
ætti f
ram-
kvæm
dastjó
ra, fæ
ri hún
í þing
framb
oð. „H
ins ve
gar
þarf a
ð skoð
a máli
ð frá ö
llum h
liðum
og rey
na að
finna
lendin
gu í þ
essu m
áli. Ég
er all
s ekki
svart
sýnn á
að
það ta
kist,“
sagði
Magnú
s eftir
fundi
nn í gæ
r.
Þeir m
iðstjór
narme
nn Fr
jálslyn
da flo
kksins
sem
Frétta
blaðið
náði
tali af
í gær
vissu
ekki
hvaða
mál
yrðu t
ekin u
pp á m
iðstjór
narfun
dinum
. Ljós
t má
þó
vera a
ð ef ek
ki nás
t sætt
ir með
þingf
lokki o
g Mar
gréti
fyrir
fundin
n ver
ði fra
mtíðar
staða
Margr
étar i
nnan
flokks
ins ge
rð að a
ðalatr
iði þar
.
Ekki n
áðist í
Marg
réti S
verris
dóttur
vegn
a þess
a
útspils
þingf
lokksi
ns í gæ
rkvöld
i.
- kóþ
/sjá s
íðu 26
Ágrein
ingur m
illi lykil
manna
innan
Frjálsl
ynda f
lokksin
s:
Þingfl
okkur
inn hy
ggst b
oða
til sátt
afund
ar me
ð Mar
gréti
Með næ
rri tóm
an tank
Góð og
gætileg
hagstjó
rn úthe
imt-
ir, að gj
aldeyris
forði Se
ðlabank
ans
aukist í
góðær
i, svo a
ð stjórn
völd
hafi þá
svigrúm
til að g
anga á
forðann
í hallæ
ri, segir
Þorval
dur
Gylfaso
n. Í
DAG 3
8