Fréttablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 18
Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir, amma og langamma
Þóra Kristín Eiríksdóttir
Efstaleiti 12, Reykjavík,
lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt
sunnudagsins 14. janúar. Útförin verður auglýst síðar.
Tómas Árnason
Eiríkur Tómasson Þórhildur Líndal
Árni Tómasson Margrét Birna Skúladóttir
Tómas Þór Tómasson Helga Jónasdóttir
Gunnar Guðni Tómasson Sigríður Hulda Njálsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Sigurlaug Gísladóttir
áður til heimilis að Sóltúni 12, Keflavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, sunnudag-
inn 14. janúar. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Sigurður Gíslason Ólafsson Guðbjörg Ingimundardóttir
Sigurbjörn Björnsson Þóra Þórhallsdóttir
Halldór Björnsson Hulda Harðardóttir
Gísli Grétar Björnsson Guðrún Jónsdóttir
Lilja Björnsdóttir
Símon Björnsson
Guðmundur M. Björnsson Halldóra Birna Gunnarsdóttir
Ísleifur Björnsson Ingigerður Guðmundsdóttir
Hrönn Björnsdóttir Friðrik Steingrímsson
Friðbjörn Björnsson Guðrún Helgadóttir
Ómar Björnsson
Viggó Björnsson Evelyn Eikemo
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is
Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann Jónasson Geir Harðarson
Ástkær eiginmaður minn,
faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Þórir Guðmundsson
bifreiðastjóri, Brekkubæ 33,
sem andaðist fimmtudaginn 11. janúar, verður jarð-
sunginn frá Árbæjarkirkju föstudaginn 19. janúar kl.
15.00.
Hlíf Samúelsdóttir
Hreggviður Óskarsson Hafdís G. Halldórsdóttir
Guðmundur Þórisson Sigrún Jónsdóttir
Elsa Þórisdóttir Daníel H. Skúlason
Samúel Þórisson Margrét Kristjánsdóttir
Björgvin Þórisson
María G. Þórisdóttir Ingi B. Erlingsson
afabörn og langafabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát ástkærs
eiginmanns míns, föður okkar, fósturföður,
tengdaföður, afa og langafa,
Ingvars Breiðfjörð
Skólastíg 16, Stykkishólmi.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir hönd aðstandenda,
Helga Magðalena Guðmundsdóttir
Elskulegur faðir minn, afi og langafi,
Hörður Wíum Vilhjálmsson
lést að Kumbaravogi þann 14. des. sl.
Innilegt þakklæti til starfsfólksins fyrir góða umönnun
og hlýlegt viðmót. Jarðarförin hefur farið fram.
Lóa Henný Ólsen og fjölskylda.
Okkar ástkæri
Pétur Traustason
augnlæknir, Miðleiti 1, Reykjavík,
sem andaðist þriðjudaginn 9. janúar sl., verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. janúar
kl. 15.00.
Theodóra Smith
María Pétursdóttir
Anna Guðrún Pétursdóttir
Trausti Pétursson Dagmar Lúðvíksdóttir
Óskar Smith Grímsson Þrúður Gunnlaugsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Ársæll Guðsteinsson
rafvirki, Dalvegi 16c, Kópavogi,
lést á líknardeild Landakotsspítala þriðjudaginn
9. janúar. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju
fimmtudaginn 18 janúar kl. 13:00.
Pálína K. Pálsdóttir
Sigurður Ársælsson Anna Dóra Guðmundsdóttir
Vilborg Ósk Ársælsdóttir Finnbogi G. Kristinsson
Páll H. Ársælsson
Guðrún H. Ársælsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Vilhjálmur Ólafsson
bóndi frá Kollsá II,
lést á heimili sínu, Safamýri 44, mánudaginn 8. janúar
sl. Kveðjuathöfn fer fram í Háteigskirkju fimmtudag-
inn 18. janúar klukkan 11.00. Jarðarförin fer fram í
Prestbakkakirkju í Hrútafirði föstudaginn 19. janúar
klukkan 14.00.
Ólöf Björnsdóttir
Benedikt Sævar Vilhjálmsson Guðrún Elísabet Bjarnadóttir
Jón Ólafur Vilhjálmsson Ester Jónsdóttir
Atli Vilhjálmsson Álfheiður Vilhjálmsdóttir
Birna Vilhjálmsdóttir
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir Sólon Lárus Ragnarsson
barnabörn og barnabarnabörn
„Í Bandaríkjunum er ljósmyndarinn
ekki sá sem skráir fortíðina heldur býr
hana til.“
Sérstök hátíðarsýning verður hjá
Stoppleikhópnum í dag en þá heim-
sækja leikarar hans Grunnskóla
Kjalarness með fornkappa í fartesk-
inu og setja upp hundruðustu sýning-
una á leikgerð Íslendingasögunnar
um Hrafnkel Freysgoða eftir Valgeir
Skagfjörð.
„Þetta er í fjórða sinn sem sýning-
ar okkar fara upp í hundraðið og jafn-
vel hærra,“ segir Eggert Kaaber, sem
er félagi í Stoppleikhópnum og annar
leikaranna í sýningunni, en með
honum á sviðinu stendur Sigurþór
Albert Heimisson.
„Við leikum þessa sýningu þriðja
veturinn í röð en hún hefur gengið
mjög vel. Við höfum sýnt hana í vel-
flestum grunnskólum landsins og í
fjölmörgum framhaldsskólum líka.“
Sýningunni er ætlað að vera innlegg í
bókmenntasögunám nemenda, sem
flestir taka því opnum örmum að sjá
menningararfinn lifna við. Höfundur
leikgerðarinnar er jafnframt leik-
stjóri hennar en um leikmynd, bún-
inga og teikningar sér Vignir Jóhanns-
son.
Hrafnkels saga Freysgoða, eða
Hrafnkatla, er í hópi þekktustu
Íranskeisari flýr land