Fréttablaðið - 02.03.2007, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 02.03.2007, Blaðsíða 48
Minnir hann á einhvern? Hinn bráðskemmtilegi þáttur Ugly Betty hefur loksins hafið sýningar á Íslandi. Þátturinn fjallar um nördalega stelpu sem fær starf sem aðstoðarkona ritstjóra tískublaðs í New York. Þættirnir hafa farið sigurför vestanhafs og America Ferrera, aðalleikkona þáttarins, hefur unnið hver verðlaunin á fætur öðrum. En það fyndasta við þáttinn er það að einn aðalleikarinn í þættinum, ritstjórinn sjálfur minnir óneitanlega mikið á Frey Eyjólfsson, útvarpsmann á Rás 2, og ekki er það leiðum að líkjast því báðir eru þeir stórmyndarlegir. Það er Eric Mabius sem fer með hlutverk ritstjórans. Endilega tékkið á þættinum og gerið síðan upp hug ykkar. Segðu að þetta sé ekki satt! Natalie Portman og Gael García Bernal sáust koma saman út af hóteli í Berlín á dögunum. Það eina sem hægt er að segja við þessu er nei! Af hverju eru þau byrjuð að hittast aftur? Hann er orðinn Íslandsvinur og margar íslenskar stelpur eflaust búnar að láta sig dreyma um að kynnast kappanum næst þegar hann kemur til landsins. Lífið getur verið svo óréttlátt. Eddie Murphy er hálfviti Djöfull hlýtur Melanie Brown, betur þekkt sem Scary Spice, að líða illa. Eddie Murphy dömpaði henni um leið og hún varð ófrísk eftir hann og svo neitar hann að hafa verið með henni. Kappinn var varla hættur með Mel er hann byrjaði að hitta aðra konu. Nú situr Mel litla uppi ein og ófrísk. VIð vitum öll að Eddie var að ljúga og er algjör hálfviti. Framinn gengur voða vel hjá honum núna um þessar mundir. Vonandi heldur honum áfram að ganga vel svo að BLS. 12 | sirkus | 2. MARS 2007 Freyr Eyjólfsson, útvarpsmaðurinn knái, þykir sláandi líkur Eric Mabius. Eric Mabius Leikur ritstjóra tímaritsins Mode í þættinum Natalie Portman og Gael García Bernal koma út af hóteli í Berlín á dögunum. Mörg íslensk hjörtu verða kramin með þessari mynd. Melanie Brown er komin sex mánuði á leið. TjiLLað Leikkonan Kristen Dunst og bróðir hennar létu fara vel um sig í Vanity Fair-veislunni. SúPErKoNur Nicole Kidman, Meryl Streep, Mary j. Blige og oprah tóku sig vel út saman. BráðMyNDarLEGir William Dafoe og adrien Brody slógu á létta strengi á Óskarskvöldinu. Þú ErT SNiLLiNGur Madonna hrósar leikaranum Forest Whitaker fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni The Last King of Scotland. En hann hefur sópað að sér hverjum verðlaununum á fætur öðrum fyrir frammistöðu sína. KoSS á KæraSTaNN Petra Nemcova kyssir kærasta sinn, james Blunt. uMVaFðir DroTTNiNGuNNi Helen Mirren var svo sannarlega í stuði, enda aðaldama kvöldsins. jamie Foxx og Vince Vaughn virtust þó eitthvað súrir. aðaLDjaMMið í HoLLyWooD K vikmyndaáhugamenn bíða eftir Óskarnum allan ársins hring á meðan Hollywoodáhuga- menn bíða eftir myndum úr skemmtilegustu partíum ársins í Hollywood sem eru einmitt haldin strax á eftir Óskarsverðlaunahátíðinni. Sirkus tók saman nokkur skemmtileg móment. ryan Phillippe Skellti sér í nokkur eftirpartí ásamt vini sínum Breckin Meyer. Það er ekki hægt að segja það sama um ryan og reese. Mikil fagnaðarlæti brutust út í Austur-Evrópu þegar tilkynnt var að samningar hefði náðst um úrslit í Eurovision næstu árin. Samningavið- ræður milli austantjaldsþjóðanna hafa staðið í nokkur ár og var aðalþrætuefnið hvaða land ætti að vinna fyrst. Loksins var ákveðið að draga og kom nafn Slóveníu fyrst upp úr hattinum. Því næst var varpað hlutkesti til að skera úr um hvort ætti að fara rang- eða réttsælis hringinn um Austur-Evrópu og varð réttsælis ofan á. Þau tíðindi glöddu Króata sem munu fagna sigri í Eurovision 2008 en Ungverjar sitja eftir með sárt ennið. Þeir munu ekki vinna fyrr en árið 2298, síðastir Austur-Evrópuþjóða. Slóvenar krýndir sigurvegarar Eurovision 2007 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 7 5 9 6 SKO býður jafngóða GSM-þjónustu og hin símafyrirtækin, innanlands og erlendis. Eini munurinn er lægra verð! Það kostar EKKERT að færa GSM-símanúmerið til SKO. Þú skráir þig í þjónustuna á www.sko.is. Hringt í SKO GSM-síma Hringt í aðra GSM- og heimasíma í alla GSM-síma á Íslandi „Ég var að borga alltof mikið fyrir símnotkun og var eiginlega kominn í hálfgerðan vítahring. Eftir að ég skráði mig í SKO hefur allt breyst. Núna á ég alltaf smá pening afgangs um mánaðarmótin og ef ég tel allt árið þá er ég að spara heilan helling. Svo losnar maður líka við að fá þessa reikninga heim. Stór plús.“ „Fáránlega ódýrt!“ Ungur háskólanemi segist hálf undrandi á sím- reikningum sínum eftir að hann skipti yfir í SKO. Háskólanemar í SKO eru ánægðir með lífið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.