Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.03.2007, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 02.03.2007, Qupperneq 66
 2. mars 2007 FÖSTUDAGUR Um daginn sat ég með nokkrum vinnu- félögum og ræddi kvikmyndir og ein- hverra hluta vegna fórum við að rifja upp söguþráð mynd- arinnar Romy and Michele’s High School Reunion. Fyrir þá sem ekki vita fjallar hún um vinkonur sem voru ekki svölustu gellurnar í skóla en fara á bekkjarmót nokkrum árum seinna þar sem þær segja öllum gömlu bekkjarfélögunum að þær hafi fundið upp „post it“ lím- miðana til þess að ganga í augun á þeim. Allt í einu mundi ég að ég á sjálf tíu ára útskriftarafmæli frá MA í vor og fer af því tilefni á hátíð sem haldin er fyrir fyrrverandi nem- endur skólans. Þegar ég sagði vinnufélögum mínum frá þessu fundu þeir strax til með mér og einn spurði hvað ég ætlaði að gera fyrst ég hefði ekki enn afrekað það að ná mér í mann. Ég þakkaði honum pent fyrir að benda mér á þetta þar sem ég hafði ekki haft áhyggjur af því að ég kæmi illa út í samanburðar- keppninni fram að því. Að vísu hafði hvarflað að mér að ég væri hugsanlega ein um að hafa verið í háskólanum frá útskrift án þess að hafa lokið BA-prófi, en það er ekk- ert að angra mig þar sem ég tel mig hafa lært helling þrátt fyrir próf- leysið. Í framhaldi af samræðunum fór ég að velta því fyrir mér hvað það er algengt að svona bekkjarmót snúist svolítið um að allir reyni að sýna fram á að þeir hafi náð ein- hverjum árangri síðan síðast og hvað það er gott að vera sátt við eigið líf þó að í ljós komi þegar þarf allt í einu að taka saman afrekaskrá að hún er ekkert voðalega löng. Ég ætla því ekkert að hafa áhyggjur af bekkjarmótinu þó að ég reyni kannski að finna eitthvað sem ég get slegið um mig með og aldrei að vita nema ég geti fundið eitthvað sniðugt upp fyrir vorið. Ef ekki get ég huggað mig við það að á hátíð- inni verða líka fyrrverandi MA- ingar sem eru bara að fagna fimm ára útskriftarafmæli og kannski finnst einhverjum af þeim ég vera svolítið svöl við samanburð. Stuð milli Stríða Endurfundir eru ekki alltaf auðveldir EmilíA ÖRlyGSDóTTiR ætlar að finna eitthvað sniðugt upp fyrir vorið Manst þú nafn a einhverri blómategund? Tjaaaa ... Annað en „Gleym mér ei” Uuuuu ... Uuuuu ... ??? Þetta er stór ástæða fyrir því að við erum svona góðir vinir! Spurðu mig frekar um varamannabekkinn í leik Íslands og Noregs 1978! Koma svo skjóttu! Ég ætti að fara að fá mér vekjaraklukku! Afhverju ferðu ekki á? www.hunskastutilaðhjálpa- méraðþrífa.is!!! Aldrei kemur garnagaul þegar maður þarf á því að halda! Þrífur erfiða bletti án þess að skaða eða slíta fötin þín. Viðheldur upprunalegum lit og gefur fötunum frískan ilm. „Big blast” er versti óvinur bletta! Ég efast um að þetta þvottaefni hafi einhverntíman hitt föt barnanna minna! V in n in g ar v er ða a fh en d ir h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í SM S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið . DÝRIN TAKA VÖLDIN! VINNINGAR ERU SKÓGARLÍF Á DVD, FULLT AF PEPSI, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA! SENDU SMS SKEYTIÐ JA OSV Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! 9. HVER VINN UR!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.