Fréttablaðið - 02.03.2007, Síða 84

Fréttablaðið - 02.03.2007, Síða 84
 2. mars 2007 FÖSTUDAGUR52 ekki missa af SjónvarpiÐ 20.00 One Tree Hill skjár einn 20.05 The simpsons stöð 2 20.30 X-factor stöð 2 00.05 american splend- or RÚV 22.00 Chappelle¿s show sirkus SKjÁreinn StöÐ 2 bíó Skjár Sport sjónvarp norðurlands 18.15 N4 fréttir og að þeim loknum veð- urfréttir og magasínþáttur. Dagskráin er end- ursýnd á klukkutíma fresti til kl. 10:15 næsta dag. 16.45 og 17.45 Átak með Guðrúnu Gísla. Endursýning á klukkutíma fresti frá 05.45 til 09:45 næsta dag. oMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 06.00 another Pretty face 08.00 abrafax og sjóræningjarnir 10.00 Pixel Perfect 12.00 moonlight mile 14.00 another Pretty face 16.00 abrafax og sjóræningjarnir 18.00 Pixel Perfect 20.00 moonlight mile (Að sjá ljósið) Aðalhlutverk: jake Gyllenhaal, Dustin Hoff- man, Susan Sarandon. Leikstjóri: brad Sil- berling. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Rabbit-Proof fence 00.00 Broken arrow 02.00 Cubbyhouse 04.00 Rabbit-Proof fence 15.00 em í frjálsum íþróttum innan- húss bein útsending frá birmingham. keppt til úrslita í 60 metra grindahlaupi karla og kvenna, kúluvarpi karla og fimmtarþraut kvenna. Undanúrslit í 400 metra hlaupi og forkeppni í mörgum greinum. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 fréttir 19.30 Veður 19.35 kastljós 20.15 Gettu betur Spurningakeppni fram- haldsskólanna í beinni útsendingu frá Akur- eyri. Að þessu sinni eigast við lið Verzlunar- skóla íslands og Menntaskólans á Akureyri. 21.20 Árið skelfilega (My Horrible Year!) bandarísk gamanmynd frá 2001. Unglings- stúlka heldur fyrir misskilning að foreldr- ar sínir ætli að skilja og tekur til sinna ráða. Leikstjóri er Eric Stoltz og meðal leikenda eru karen Allen, Allison Mack, Caterina Scor- sone, Eric Stoltz og Mimi rogers. 22.55 kalt blóð (Cold blood) bresk saka- málamynd frá 2005. Fyrirlitinn raðmorð- ingi veit einn hvar lík ungrar konu er að finna en kannski er fyrrverandi fangi eini maðurinn sem getur veitt upplýsingarnar upp úr honum. Leikstjóri er Stuart orme og meðal leikenda eru jemma redgrave, john Hannah, Matthew kelly og patrick Drury. 00.05 sómi Bandaríkjanna (American Splendor) bandarísk bíómynd frá 2003. Meðal leikenda eru paul Giamatti, Chris Ambrose, joey krajcar, josh Hutcherson, Cameron Carter og Daniel tay. e. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 melrose Place (e) 13.00 european Open Poker (e) 14.45 Vörutorg 15.45 skólahreysti (e) 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 Rachael Ray 18.15 melrose Place 19.00 everybody Loves Raymond (e) 19.30 still standing (e) 20.00 One Tree Hill bandarísk ungl- ingasería þar sem húmor, dramatík og bull- andi rómantík fara saman. Fylgst er með unglingunum í one tree Hill í gegnum súrt og sætt. 21.00 survivor: fiji 22.00 The silvia Night show Skær- asta stjarna íslendinga, Silvía Nótt, er orðin alþjóðleg súperstjarna eftir að hafa slegið í gegn í Eurovision. Silvía Nótt er mætt aftur á SkjáEinn með nýjan raunveruleikaþátt, the Silvía Night Show, þar sem áhorfendur fá að fylgjast með lífi þessarar stórstjörnu í gegn- um súrt og sætt. 22.30 everybody Loves Raymond 22.55 Nightmares and Dreamscapes - Lokaþáttur Saga kvöldsins kallast You know they Got a Hell of a band. Hjón villast af leið og enda í bæ sem er hvergi til á korti. Aðalhlutverk leika Steven Weber og kim Delaney. bönnuð börnum. 23.45 european Open Poker 01.30 House (e) 02.20 Beverly Hills 90210 (e) 03.05 Vörutorg 04.05 melrose Place (e) 04.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 18.00 entertainment Tonight (e) 18.30 fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.30 american Dad 3 (e) 19.55 3. hæð til vinstri (29:39) 20.00 sirkus Rvk áhersla er lögð á nýja staði, spennandi uppákomur, opnanir og frumsýningar; það nýjasta í tískunni, tónlist, kvikmyndum og almennt í afþreyingarlífinu. Það er ásgeir kolbeinsson sem er umsjón- armaður þáttarins. 21.30 south Park (e) Níunda serían um Cartman, kenny, kyle, Stan og lífið í South park en þar er alltaf eitthvað furðu- legt í gangi. 22.00 Dave Chappelle 22.30 Tuesday Night Book Club í þátt- unum tuesday Night book Club fáum við að fylgjast með hópi af húsmæðrum sem hittast öll þriðjudagskvöld í saumaklúbbi. Þar ræða þær allt á milli himins og jarðar og upplýsa vandamál sín sem og ánægju,hvort sem um er að ræða kynlíf eða fjölskyldu- vandamál. Fylgstu með raunverulegum hús- mæðrum ræða saman opinskátt fyrir fram- an myndavélarnar. 23.15 mTV europe music music awards 2005 01.20 entertainment Tonight (e) í gegn- um árin hefur Entertainment tonight fjall- að um allt það sem er að gerast í skemmt- anabransanum og átt einkaviðtöl við fræg- ar stjörnur. Nýjar fréttir af fræga fólkinu, kvik- myndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomur sem gerast í bransan- um eru gerð góð skil í þessum frægu þátt- um. Ef þú vilt vita hvað er að gerast í Holly- wood, þá viltu ekki missa af þessum þátt- um. Leyfð öllum aldurshópum. 01.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07.20 Grallararnir (tiny toons) 07.40 Tasmanía (taz-Mania) 08.00 Oprah (Mömmur sem segja aldrei nei) Vinsælasta sjónvarpskona í heimi. 08.45 Í fínu formi 2005 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 forboðin fegurð 10.05 amazing Race (2:14) 10.50 Whose Line is it anyway? 11.15 60 mínútur (60 Minutes) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar (Neighbours) 13.10 Valentína 14.40 The apprentice (Lærlingurinn) 15.25 Joey (4:22) 15.50 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.13 Titeuf 16.33 kringlukast (beyblade) 16.53 Brúðubíllinn 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar (Neighbours) 18.18 Íþróttir og veður 18.30 fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The simpsons (4:22) (e) 20.05 The simpsons (9:22) í kvöld ákveður Marge að bjóða atvinnulausum manni að eyða jólunum með fjölskyld- unni en hann dvelur lengur en fjölskyld- an bjóst við. 20.30 X-factor (15:20) (Úrslit 7) Nú eru leikar farnir að æsast í Smáralind. 21.50 Punk´d (5:16) (Gómaður) í kvöld verður öskurdrottningin Neve Campbell leidd í gildru og Ashton sýnir enga miskun. 22.15 X-factor - úrslit símakosninga 22.40 i know What You Did Last sum- mer (Ég veit hvað þið gerðuð í fyrrasum- ar) Aðalhlutverk: jennifer Love Hewitt, Sarah Michelle Gellar, Freddie prinze, jr., ryan phillippe. Leikstjóri: jim Gillespie. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 The Juror (e) (kviðdómandinn) 02.15 secondhand Lions 04.00 Balls of steel (5:7) 04.40 The simpsons (4:22) (e) 05.05 The simpsons (9:22) 05.25 fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Liðið mitt (e) 14.00 Tottenham - Bolton (frá 25. feb) 16.00 Liverp. - sheff. Utd. (frá 24. feb) 18.00 Upphitun 18.30 Liðið mitt (e) 19.30 Charlton - West H. (frá 24. feb) 21.30 Upphitun (e) 22.00 fulh. - man. Utd. ( frá 24. feb) 00.00 Upphitun (e) ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Í ljósi umræðunnar um ritskoðun á netinu, klám og þaðan af „verra“ var athyglisvert að sjá heimildarmyndina Breaking all the rules á rÚv síðastliðið miðvikudagskvöld. Þar var hlaupið yfir feril bítnikka í San Fransisco, hippanna sem fylgdu í kjölfarið og rapparanna í new York. reynt var að kryfja lífshætti þessa fólk og hvaðan menningin var sprottin upp. Bítnikkarnir voru fyrstu róttæklingarnir sem spruttu fram á sjónarsviðið skömmu eftir seinna stríð. „Á þessum tíma vildi fólk bara eiga eiginkonu, heitan mat og tvo krakka ásamt húsi, grænni flöt til að slá og góðan bíl. Þetta var það sem fólk hafði verið að berjast fyrir í evrópu og víðar.“ Bítnikkarnir ógnuðu þessari tilveru, talað var um að banna klámfengið rit allans Ginsberg og jack Kerouac varð rokkstjarna sinnar kynslóðar. Siðapostularnir vildu hins vegar banna allt þetta fólk, taldi það ógna prúðri og rólegri tilveru sinni. Þetta voru klámhundar síns tíma. Síðan komu hipparnir, með sítt hár og skegg, naktir, glaðir og graðir. Stunduðu frjálsar ástir og notuðu LSD. Börðust gegn víetnam, nixon og johnson. ekki skánaði ástandið hjá hinum kassalög- uðu yfirvöldum sem vildu hvorki sjá né heyra af þessu fólki. Byltingin át hins vegar börnin sín með pillum og sýrum í staðinn fyrir að fylgja sannfæringarkrafti sínum eftir. allt snerist um eiturlyf og að sofa hjá hverjum sem er, hvenær sem er. engu að síður trúa hipparnir í dag að þeir hafi komið einhverju til leiðar. að það frelsi sem við lifum við í dag megi að einhverju leyti rekja til þeirra. rappararnir tóku við af 68-kynslóðinni. nútímaher- menn sem börðust gegn fátækt og lýstu aðstæðum svartra í Bandaríkjunum með áþeifanlegum hætti. Og sannleikurinn var óþægilegur. rétt eins og í dag, þegar við reynum að berjast gegn frelsinu sem er sagt vera einkenni vesturveldanna. Þegar yfirvöld og stjórnmála- menn vilja koma í veg fyrir óæskilega hegðun með forræðishyggju. ef slíkt hefði alltaf verið viðkvæðið væri ekki til neinn Kerouac, engin Doors og ekkert rapp. Við Tækið fReYR GÍGJa GUNNaRssON HReifsT með RóTTTækLiNGUm Sakleysi þjóðar ógnað JaCk keROUaC varð stjarna bítnikk-kynslóðarinnar án þess að vilja það. > Jake Gyllenhaal jake Gyllenhaal er fæddur inn í kvikmyndaheiminn, eins og systir hans, Maggie Gyllenhaal. Foreldrar þeirra eru leikstjórinn Stephen Gyllenhaal, og handritshöfundurinn naomi Foner. Guðmóðir leikarans er ekki heldur af verri endanum, en hún er leikkonan fræga jamie Lee Curtis. Gyllenhaal vakti fyrst athygli í Donnie Darko, þar sem hann fór með titilhlutverkið. Það var hins vegar Brokeback Mountain sem varð til þess að festa Gyllenhaal í sessi sem stórstjörnu. Í þeirri umdeildu mynd lék Gyllenhaal samkynhneigðan kúreka á móti Heath Ledger. Í myndinni Moonlight Mile, sem er á dagskrá Stöð 2 Bíó í kvöld, leikur Gyllenhaal joe nast, ungan mann sem tekst á við dauða heitkonu sinnar. Fermingarkortin færðuáwww.hanspetersen.is Bankastræti • Fjörður • Kringlan • Laugavegur 178 • Smáralind
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.