Fréttablaðið - 07.03.2007, Side 33

Fréttablaðið - 07.03.2007, Side 33
Löggan lemur mótmælendur Afmælisfjallganga verður hald- in á á sunnudag þegar farið verður á Skessuhorn. „Fyrsta ferðin sem var farin í þessu félagi árið 1977 var á þetta fjall. Við ætlum að fjöl- menna á afmælisdaginn og það er opið öllum. Við ætlum að reyna að fá merka menn til að vera með leið- sögn og við ætlum að fara mismun- andi leiðir og hafa góða fjölbreytni. Þetta verður vonandi mjög skemmtileg ferð.“ Helgina 16. til 18. mars verður síðan haldin Tele- mark-hátíð á Akureyri þar sem keppti verður í hinum ýmsu grein- um. Nánari upplýsingar um Íslenska alpafélagið má finna á isalp.is. SJÁUMST á landsfundi í Laugardalshöll 12. - 15. apríl www.xd.is Geir H. Haarde formaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varafomaður

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.