Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 4
4
Sunnudagur 26. ágúst 1979
Mill j ónam æringurinn
í fjölskylduerjum
Ævi Patty Hearst, ein-
hvers auöugasta erfíngja i
Bandarikjunum, hefur svo
sannarlega ekki veriO til-
breytingarlaus. Hún ólst upp
i vernduOu umhverfi og alls-
nægtum. Fyrir nokkrum ár-
um, þegar dekurbarniO
Patty haföi hafiö nám f há-
skóia og var búin aO taka
upp sambúö viö einn kenn-
ara sinn, var henni skyndi-
lega rænt af einhverjum
skuggalegum samtökum,
sem nefndu sig Symbónes-
iska frelsisherinn. Hún gekk
svo 1 UO meö ræningjum sin-
um og tók þátt i alls konar
óhæfuverkum meö þeim .
M.a. var fest á filmu banka-
rán, þarsem Patty haföi sig
mikiö f frammi, vopnuö vél-
byssu, sem hún ógnaöi
starfsfólki bankans og veg-
farendum meö. 1 miklum
skotbardaga miili lögregl-
unnar og Symbónesiska
frelsishersins var svo Patty
tekin höndum og varö siöan
aö standa reikningsskil
geröa sinna fyrir réttí. Fór
svo, þrátt fyrir rándýra lög-
fræOinga, sem vöröu Patty,
og þær málsbætur, sem þóttu
felast I þvi, aö i upphafi var
henni rænt og hún fangi
margnefndra samtaka þótti
ekki stætt á ööru en aö dæma
Patty f fangelsi, þar eö vitn-
isburöur allur laut aO þvl, aO
hún virtist hafa tekiö þátt i
starfsemi samtakanna fús og
ótílneydd. Hún hefur nú setiO
af sér fangeisisdóminn og 1.
april sl. gekk hún i hjóna-
band, ekki meö sambýlis-
manni sinum fyrrverandi,
heldur lifveröi sinum, frá-
skildum manni aö nafni
Bernie Shaw. Búa þau i
,,kofa” (sem metinn er á ca.
17 millj. króna) úti I skógi á
meðan veriO er aö byggja of-
an á þau framtiöarheimiliö I
auömannahverfi. Þykir vin-
um og vandamönnum litil
öryggisgæslai krmgum þau,
þrátt fyrir aö Patty veröi
stööugt fyrir ógnunum, bæöi
simleiöis (þrátt fyir óskráö
simanúmer) og I pósti, þar
sem haldið er fram, aö Sym-
bónesfski freisisherinn sé
enn viö lýöi og telji 14 meö-
limi, sem aliir vilji klekkja á
Patty. En Patty viröist hafa
hugann viö annaö. Tvo
brennandi áhugamál á hun,
aö koma upp hreinræktuöum
hundum og veita konumlaga
iega hjálp, þegar þær ienda I
vandræöum. Eitt áhugamál
skyggir þó á hin tvö. Þaö er
aö fá aö umgangast tvö börn
Bernies af fyrra h jónabandi,
Thomas, 11 ára, og Heather,
6 ára, En þar er viö ramman
reíp aö draga, þar sem er
móöir barnanna, Valerie. —
Þaö skal Patty aldrei takast,
segir Valerie. — Fyrst stai
hún manninum mlnum og nú
ætlar hún aö stela börnunum
minum I ofanálag. Þaö er
ekki hægt aö fá allt fyrir
peninga.
Patty Hearst og eiginmaður hennar Bernie Shaw.
Ég missti fjandans kefliö.
— Fyrsta, annaö og þriöja.
\seldur konunni sem
maöurinn heldur fyrir
munninn á.
bridge
Nr. 95.
Tveir vinsælustu bridgehöfundar Breta,
þeir Viktor Mollo og H.W. Kelsey hafa
báöir nýveriö gefiö út bækur. Bók Mollos,
Masters & Monsters, inniheldur sögur af
dýrasafninu sem hann hefur gert frægt og
þaö er alltaf jafn hresst þrátt fyrir aö
þessar sögur Mollos hljóti nú oröiö aö
skipta þúsundum. Hideous Hog, Rueful
Rabbit og félagar þeirra i Griffinsklúbbn-
um eru enn færir um aö gera hluti sem
venjulegum mönnum eru huldir.
Noröur. S AK H 7654 T AKD102 L A3
Vestur. Austur
S 108432 SDG
HAK2 H 10983
T 54 T G976
L 652 Suöur. S 9765 LDG4
H DG T 83 L K10987
Vestur Noröur Austur Suöur
pass 1 tígull 3 grönd pass 1grand
Rueful Rabbit var sagnhafi I 3 gröndum
og vestur spilaöi út hjartakóng. Austur
kallaöi meö tiunni og vestur hélt áfram
meö ásinn og meira hjarta. Austur tók á
hjartaö og R.R. henti tveim laufum heima
og tlgul tvistinum I boröi I fjóröa hjartaö.
Austur spilaöi nú spaöa á ásinn og R.R.
tók lika spaöakóng og byrjaöi á tlglunum.
Þegar hann var kominn aö drottningunni
fann hann annaö spil fast bak viö hana.
Þar var kominn hjartafjarki. Eftir
nokkrar umræöur var þaö taliö vist aö
hjartafjarkinn væri sektarspil sem yröi
aö spilast viö fyrsta tækifæri. Þaö tæki-
færi gafst strax en um leiö var austur
fastur I nokkuö óvenjulegri kastþröng þar
sem þvingunarspiliö var 14. spiliö I
hjartalitnum. R.R. stóö þvi spiliö eins og
hann gerir venjulega þegar þau eru hvaö
vonlausust I upphafi.
krossgáta
dagsins
3T j-, * TJi
ni r _ ■r
9 ■9
rw ■
« . m
j ■_
BL rm
3099. Krossgáta
Lárétt
1) Fugl. 6) Klukku. 7) Varöandi. 9)
Málmur. 10) Dugöi. 11) Hasar. 12) Þófi.
13) Stök. 15) Andfúlt.
Lóörétt
1) Baöaöa. 2) Strax. 3) Flatir. 4) Sex. 5)
Býsna slæmt. 8) Fæöu. 9) Hvildi. 13)
Þingdeild. 14) Efni.
#Ráöning á gátu No. 3098
Lárétt
1) íslands. 6) Æla. 7) LI. 9) Af. 10) Ald-
anna. 11) NM. 12) In. 13) RIs. 15) Skratti.
Lóörétt
1) Irlands. 2) Læ. 3) Albanía. 4) Na. 5)
Sofandi. 8) Ilm. 9) Ani. 13) RR. 14)ST.