Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 26

Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 26
26 Sunnudagur 26. ágúst 1979. 3* 16-444 SWEENEY 2 JOHNand DENNIS THAUII UUATERMAN Sérlega spennandi ný ensk litmynd, eins konar fram- hald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og Carters lögreglumannanna frægu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ST 1-15-44 Á KROSSGÖTUM tslenskur texti. Br á ðsk e m m t il eg ný bandarisk mynd meö úrvals- leikurum iaðalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýs- ir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siðan leiðir skildust við ballett- nám. Onnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móðurhlut- verkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Anne Ban- croft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Tuskubrúðurnar Anna og Andý Sýnd i dag og á morgun kl. 3 Síðustu sýningar. 3 1-89-36 Varnirnar rofna (Breakthrough) tslenskur texti. Hörkuspennandi og viö- burðarrik ný amerisk, frönsk, þýsk stórmynd I lit- um um einn helsta þátt inn- rásarinnar i Frakklandi 1944. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aöalhlutverk með hinum heimsfrægu leik- urum Richard Burton, Rod Steiner, Robert Mitchum, Curd Jiirgens o.fl. Myndin var frumsýnd I Evrópu og viðar i sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. BÖnnuð börnum innan 16 ára. Dalur drekanna ævintýra- SAMVIININUT RYQGINGAR Ármúla 3 - Reykjavik - Sími 3850C Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum: Autobianci Skoda 110 R Volkswagen Lada Cortina Mazda 818 Landrover Citroen G.S. Citroen D.S. Hillman Hunter árg. árg. árg. árg. árg. árg. árg. árg. árg. árg. 1977 1976 1970 1976 1972 1975 1963 1975 1971 1970 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi mánudaginn 27. 8. ’79 kl. 12—17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga,bifreiðadeild,fyrir kl. 17,28/81979. Birnirnir enn á ferð (The bad news Bears in breaking traininq) Úrslitaleikiir í Bikgrkeppni K.S.Í. Fram — Valur Á Laugardalsvelli í dag sunnudag kl. 14:00 Forleikur kl. 13:00: Valur:Fram í 5. flokki. Hornaflokkur Kópavogs leikur frá kl. 13:30. Mest spennandi leikur sumarsins Forsala aðgöngumiða á Laugardalsvelli frá kl. 10 i dag sunnudag Fram — K.S.Í. — Valur Létt og fjörug litmynd frá Paramount um „Bears” liö- ið. Leikstjóri: Michael Fressman. islenskur texti. Aðalhlutverk: William Devane, Ciiffton James. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sfðasti sýningardagur. Sama verö á öllum sýningum. Mánudagsmyndin: Eins dauði er annars brauð ((Une Chante l'Autre Pas, L) Nýleg frönsk litmynd er fjallar á næman hátt um vin- áttusamband tveggja kvenna. Leikstjóri: Agnes Varda. Sýnd kl. 5,7 og 9. Slöasta sinn. A uglýsið í Tímanum 3*1-13-84 Lostafulli erfinginn (Young Lady Chatter- ley) Spennandi og mjög djörf, frjálslega byggð á hinni frægu og djörfu skáldsögu „Lady Chatterley’s Lover”. Aðalhlutverk: Harlee McBride, William Beckley. isl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3 Amerikurallið lonabíó 3*3-11-82 Þeir kölluðu manninn hest (Return of a man call- ed Horse) «ta. 1100 UnM — 300 Lmi (23 InchM) MM30- „Þeir kölluðu manninn Hest” er framhald af mynd- inni „1 ánauð hjá Indián- um”, sem sýnd var i Hafnar- biói við góðar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Richard Harris, Gale Sondergaard, Geoffrey Lewis. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3. Bráðskemmtilegt teiknimyndasafn Feigðarförin (High Velocity) Spennandi ný bandarisk kvikmyndmeð Ben Gazzara, Britt Ekland. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Lukku láki og Dalton- bræður Sýnd kl. 5 Tom og Jerry Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3. THE DEER HUNTER Q 19 OOO Verðlaunamyndin: HJARTARBANINN Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verð- laun I april s.l. þar á meðal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn: Michael Cimino: ’ besti leikstjórinn. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Læknir í klípu Sprenghlægileg gamanmynd tslenskur texti Sýnd kl. 3 salur Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra” kapp- anum John Wayne. Bönnuö innan 12 ára. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Tviburarnir Afar spennandi ensk lit- mynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 -------salur O----------- Hættuleg kona Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Auglýsið í Tímanum m I ■iinnniiimnCTMIHin—m—BMTOgrf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.