Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 21
21
Sunnudagur 26. ágúst 197S.
Hestamót Grana og Þjálfa:
80 hross á
Einars-
staða
motinu
Hestamót Grana og Þjálfa var
haldiö aö Einarsstööum laugar-
daginn 11. ágústs.I. Veöur var hiö
besta og voru um 80 hross skráö
tii leiks i hinum ýmsu greinum
mótsins. Klukkan 9 f.h. hófust
gæöingadómar og var þeim ekki
lokiö fyrr en 13.30. Kl. 14-18 var
hópreiö, mótssetning, helgistund,
úrslit i a og’b flokki gæöinga,
unglingakeppni og kappreiöar.
Um kvöldiö var fjölsóttur dans-
leikur aö Breiöumýti.
Helstu úrslit uröu þessi:
A flokkur gæöinga:
1. Blesi, rauöblesóttur 10 v.
f/Glaöur 404, m/Vinda, Hólum.
Eigandi: Sveinbjörn Sigurösson,
Búvöllum. Knapi: Agnar
Kristjánsson, Noröurhliö.
Einkunn: 7,97.
2. Snót, rauöblesótt 6 v. f/Gló-
kollur, Kirkjubæ, m/Snugg,
Lágafelli. Eigandi ogknapi Hösk-
uldur Þráinsson, 'Laxárvirkjun.
Einkunn 7,87.
3. Sörli, brúnn 6 v. skagfirskur.
Eigandi og knapi: Stefán
Haraldsson Húsavik. Einkunn
7,80.
B flokkur gæöinga:
1. Skjóni, rauöskjóttur, skag-
firskur. Eigandi og knapi: Vignir
Sigurólason, Húsavik. Einkunn
8,30.
2. Flugumýrarskjóni, bleik-
skjóttur 6 v. f/Kolskeggur, Flugu-
mýri, m/Mósa, Flugumýri. Eig-
endur: Þórhallur Bragason og
Baldvin Baldvinsson. Knapi: Orn
Grant. Einkunn: 8,07.
3. Bokki, rauöblesóttur 6 v.
f/Hlynur frá Kirkjubæ, m/frá
Kirkjubæ. Eigandi: Jónas
Stefánsson, Stórulaugum. Knapi:
Höskuldur Þráinsson, Laxár-
virkjun. Einkunn: 7,93.
Unglingakeppni:
1. Böövar Baldursson, 12 ára,
Ystahvammi á Feng gráum 8 v.
frá Eirlksstööum.
2. Aöalsteinn Haraldsson 15 ára,
Húsavik.á Veru, brúnni 7 v. frá
Húsavik.
3. Hinrik Már Jónsson, Laugum
12 ára á Gneistu, rauöri 7 v. frá
Silfrastööum.
150 m skeiö:
1. Helmingur, rauöblesóttur 7 v.
frá Kirkjubæ. Eigandi og knapi:
Herbert Ólason, Akureyri. Timi:
17,4 sek.
2. Snót, rauöblesótt frá Kirkjubæ.
Eigandi: Höskuldur Þráinsson,
Laxárvirkjun. Knapi: Jóhann
Þorsteinsson. Timi: 17,5 sek.
3. Hremmsa, rauöblesótt 8 v. frá
Einarsstööum. Eigandi: Sigfús
Jónsson, Einarsstööum: Knapi:
Jóhann Þorsteinsson. Timi: 18,6
sek.
250 n unghrossahlaup:
1. Hrimnir, grár 5 v. frá Kúfhóli,
Landeyjum. Eigandi: Guö-
mundur Sigurösson, Hafnarfiröi.
Knapi: óli Herbertsson. Timi:
19,3 sek.
2. Reykur, móvindóttur 5 v. frá
Akureyri. Eigandi: Birgir Otte-
sen, Akureyri. Knapi: Siguröur
Haraldsson, Laugum. Timi: 19,5
sek.
3. Stjarni, brúnstjörnóttur 5 v. frá
Vatnsleysu. Eigandi og knapi:
Birgir Arnason, Akureyri. Timi:
20.1 sek.
300 m stökk:
1. Vinur, brúnn 9 v. skagfirskur.
Eigandi: Magnús Bjarnason,
Húsavík. Knapi: Steingrimur
Sigurösson. Timi: 24,3 sek.
2. Eiöfaxi, rauöblesóttur frá
Helgastööum. Eigandi og knapi:
Friörik Jónasson, Helgastööum.
Timi: 25,5 sek.
3. Svipur, jarpur 10 v. frá Ysta-
hvammi. Eigandi og knapi:
Böövar Baldursson, Ysta-
hvammi. Timi: 25.5 sek.
1 gæöingadómnefnd og dóm-
nefnd vegna unglingakeppni
voru: Friörik Guömundsson,
Sauöárkróki, Eyjólfur Guö-
mundsson, Eiriksstööum, Bjarni
Egilsson, Sauöárkróki og Jóhann
Þorsteinsson, Sauöárkróki.
Hólmgeir Sigurgeirsson
Völlum, Reykjadal, gaf bikar
sem veitast skal þeim félags-
manni i Þjálfa, sem sýnir bestu
ásetu, prúömennsku og snyrti-
mennsku I framgöngu á mótum
félagsins hverju sinni. Höskuldur
Þráinsson Laxárvirkjun hlaut
bikarinn að þessu sinni.
LEIÐRÉTTING
Þau mistök uröu I siöasta hesta-
þætti aö Steinþór Runólfsson á
Hellu, var sagöur heita Runólfur.
Er þessari leiöréttingu hér meö
komiö á framfæri og viökomandi
beönir velviröingar á mistökun-
um.
Menn og hestar á Einarsstaöamóti. Myndin er tekin fyrir nokkrum árum
ÞANYR
MAZDA818
STATION
ÁRGERD1973...
... var bensíneyðsla 6,9 l per 100 km. Nú 6 árum og
200 þús km. síðar er eyðsla 7,4 1 per 100 km. og vél
aldrei tekin upp.
Þetta er ekkert einsdæmi. Allir Mazda bílar nýir og
gamlir eyða mjög litlu bensíni. En það er ekki nóg að
bílar eyði litlu bensíni, Mazda bílar hafa lágmarks
bilanatíðni allra bíla á Islandi.
BÍLABORG HF.
Smiöshöföa 23, sími 81299.
Steinþór Runólfsson.