Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 25

Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 25
t'rjt * .• .V ) 5»* . Sunnudagur 26. ágúst 1979. 25 Brot á mannréttindum kvenna að tala um fegrunaraðgerð Bandarisk kona höfðar mál vegna greiðslu á skurðaðgerð til að bæta úr lýti vegna Patrieia Kopmann 37 ára gömul húsmóBir og tveggja barnamóðir I Rapid^ity i Suður Dakota var i sturtu fýrir fjórum árum, þegar hún fann litið ber I hægra brjóstinu. „Það var eins og aö fá högg i magann”, segir hUn þegar hUn lýsir viðbrögðum sinum. Berið reyndist vera illkynjað og brjóstið var numiö brott með róttækri skurðaðgerð. Patricia hafði þegar kynni af reynslu sem þessari. Móöir hennar, Irene Patterson, nU 61 árs, hafði gengist undir sams konar skurðaðgerð 12 árum áður. NU er bUið að bUa til nýtt hægra brjóst á Patriciu. Það gerði lýtalæknir með tiltölulega nýrri aðferð, sem hlotið hefur vaxandi viðurkenningu meðal lækna og er nU viðurkennd hjá Bandariska krabbameinsfélag- inu. Kostnaðurinn við skurðað- gerðina og sjUkrahUsveru var yfir fjórar milljónir isl. kr. og þegar sjúkratryggingarnar, Blue Cross og Blue Shield neit- uðu kröfum um endurgreiðslu vegna þess að siöari skurðaö- gerðin á Patrieiu væri „fegrun- araðgerð”, höfðaði hún mál á hendur þeim. brjóstakrabba angruð. Ég skrifaði dr. Stallings án þess að segja Doug frá því, hann svaraði mér og sagði að hann héldi að hann gæti hjálpað mér, jafnvel þótt skorið hefði verið mjög djúpt og litið af húð væri eftir þar sem brjóstið hafði verið”. Fáum mánuöum siðar, i nóvember 1976, lagðist Patricia inn á Mercy Hospital I Des Moines til að láta gera fyrstu þrjár aðgerðirnar sem voru nauðsynlegar til að gera á hana nýtt brjóst. SU fýrsta fólst í þvi að Dr. Stallings tóku fituvef Ur maga hennar og flutti á brjóst- kassann til aö búa tilundirlag fyrir nýja brjóstið. Hann skar einnig i hægri handlegginn og tengdi upphandleggsvöðvann á ný við brjóstkassann til stuðn- ings og einnig til að fylla hol- rúmið, sem haföi orðið til þegar eitlarnir höfðu veriö fjarlægðir úr holhendinni þegar brjóstið var tekiö. Dr. Stallings tókeinr.- ighúðaf vinstralæri Patriciu og græddi á brjóstkassann til þess að rúm yrði fyrir gervibrjóstið. Sama um smáör í janúar 1977 fór Patricla aft- ur til Des Moines f aðra skurð- aðgerð og þá setti dr. Stallings inn gervibrjóst Ur plasti fyllt saltvatni. Hann bjó einnig til brúnan blett og geirvörtu Ur húö, sem hann tók innanlærs. Þriðju skurðaðgerðina gerði hann siðar I mánuðinum eftir að geirvartan haföi flagnaö af. „Fáum vikum siðar flagnaði hún af aftur”, sagði Patricia, „og ég ég sagöi! Þetta er ágætt. Ef ég væri 17 eða 18 ára, kæmi ég kannski i fjórða sinn, en ég kemst ágætlega af án geir- vörtu”. I dag er Patricia með óveru- leg ör á lærinu, hægri handlegg ogbrjóstinu. En húnsegir aðör- in trufli sig ekki „hið minnsta” miðaövið hvernig henni hafi lið- ið fyrir aðgerðina. „Ég syndi, fer á sjóskiðum, sit á ströndinni, allt sem mér fannst ég ekki geta gert áður”, sagði hún. „Stundum segja krakkar við mig: „Hvaö hefur komið fyrir fótlegginn á þér?” en þaötruflar mig ekki. Mér lið- ur vel og er öll önnur en áður”. HUn sagöi að dr. Stallings segöi að nýja brjóstið væri 75% byggt upp að nýju. „En hvaö sjálfri mér viðkemur var um 98% uppbygging að ræöa”, sagöi hún. „Það tekur á að fara á fætur á morgnana og setja á sig gervibrjóst — og vera þann- ig si'fellt minnt á að maöur hafi fengið krabbamein”. Dr. Stallings, sem er 41 árs, hefur gert um 40 slikar aðgerðir á brjóstum kvenna. Hann nam af dr. John Converse, vel þekkt- um lýtalækni I New York. Hann segir að sU staöreynd að trygg- ingafélög neiti að greiða slikar aögerðir á brjóstum sé „brot á mannréttindum gagnvart kon- um”. „Þetta eru ekki fegrunarað- gerðir, heldur uppbygging, lyta- lækningar”, segir hann. „Þess- ar konur biðja ekki um að fá krabbamein, það kemur fyrir þær, en fegrunaraðgerðir eru tilraunir lýtalæknis til að bæta það sem er eðlilegt — svo sem að lagfæra ellilegt andlit”. Hann bætir við að hann áliti aö fleiri konur leituðu læknis til að láta rannsaka ber eða þykk- ildi i brjóstum, ef þær vissu að þær ættu kost á slikri aðgerð ef nauðsynlegt reyndist að nema burt brjóst þeirra. Patricia hikar ekki viö að benda á að hún hafi aldrei verið sérstök feguröardis eöa sérlega hégómleg varðandi Utlit sitt. HUn lærði félagsfræði i Suður Dakótaháskóla i þrjU ár áöur en húnhætti námi og giftist Kopp- mann, sem á flutningafyrirtæki og vörugeymslur. Hann er ann- ar eiginmaöur hennar. HUn á tvo syni, Jason, 15 ára, af fyrra hjónabandi og Jerred, 7 ára, með Douglas Koppmann. Höfðaði hún mál af þvi aö hún væri kvenréttindakona? „Ég er ekki viss um að ég viti hvað kvenréttindakona er”, svaraði hún brosandi. „Maðurinn minn segir að ég sé ein slik, en mér likar vel aö láta opna fyrir mér bildyrnar, draga fram stólinn minn á veitingahUsi. En ég er sjálfstæð persóna, sem er stundum gott og stundum ekki. Ég er fremur viljasterk — þrjósk segir maðurinn minn. Ef ég væri það ekki hefði ég gefist upp þegarfyrsti læknirinn svar- aði mér að ekkert væri hægt að gera til að hjálpa mér”. Patricla ákvað að fara i mál kvöld eitt þegar hún sat að snæðingi meö manni sinum. „Við höfðum verið að fá þessi bréf frá Blue Cross og Blue Shield, þar sem kröfum okkar var neitaö á þeim grundvelli að um fegrunaraðgerð væri að ræða. I einu bréfinu var talaö um „fegrun likamans”, og ég varð bálill”. HUn sagði að Glen H. Johnson, lögfræðingur hennar I Rapid City, heföi tekið máliö að sér með þeim skilyrðum að hann fengi greiöslu einungis ef máliö ynnist. Douglas Koppmannhefur not- að meira en tvær milljónir isl. kr. af sparifé si'nu til aö greiða sjúkrareikninga konu sinnar. Hann sagðist hafa stutt ákvörð- un hennar heilshugar að láta gera aðgerðina og siðan höfða mál. „Eftir aðgerðina viö brjóstakrabbameininu breyttist Patty”, rifjar hann upp, „hún var ekki lengur gamla góða Patty, sem var gaman aö fara Ut meö og búa með. HUn vildi ekki lengur ferðast með mér, af þvi að þvi fylgdu venjulega sundferðir. En nU er allt komið i samt lag aftur”. Þýtt og endursagt SJ Breyttu ákvörðun sinni Siðar breyttu Blue Cross menn ákvörðun sinni og borg- uðu s jUkr ahUskos tnaðinn, en þegar Blue Shield bauð aöeins að greiða kostnaðinn við að- gerðina að hluta, hafnaöi Patricia. tJtkoman varö prófmál, Patricia Koppmann gegn South Dakota Medical Service Inc. og Blue Cross og Western Iowa og South Dakota, sem veröur dóm- tekið i Rapid City i október, og kann að hafa áhrif á lif þúsunda bandariskrakvenna, sem fengið hafa eða kunna að fá brjósta- krabba. Að sögn talsmanns Blue Cross og Blue Shield samtakanna i Chicago, greiða 75% af 115 Blue Crossog Blue Shield trygginga- félögum I landinu, svo og Medicare, sli’ka skurðaögerð vegna brjóstakrabba. Sum Blue Cross og Blue Shield félög og mörg einkatryggingafélög telja þó enn aö um „fegrunaraðgerö” sé að ræöa og neita aö borga. „Peningarnir eru ekki mál- ið”, sagði Patricia reið, þar sem hún sat ásamt eiginmanni sin- um Douglas I dagstofunni á heimili þeirra. „Ég vil ekki að aðrar konur þurfi að eiga i þeim erfiðleikum, sem ég þurfti að ganga I gegnum. Þetta er ekki fegrunaraðgerð. AB minum dómi er svipað að missa brjóst og Utlim, það er varanlegt lýti, og ef ekki er nauösynlegt að kona beri það lýti ævilangt, hvers vegna skyldi hún þá gera það?” Patricia Kopmann sagðist hafa orðið svo miður sin eftir að brjóstið var tekið af henni að hún hefði ekki viljaö hitta vini sina eða fara i ferðalög með manni sinum framar. HUnbrast oft i grát ogháttaöi sig i myrkri á baðherberginu. „ÞU litur á sjálfa þig ”, sagði hún, „og þér finnst þU vera svo afskræmd, að þU hugsar: Hvernig get ég látið nokkurn mann sjá mig?” Patricia spuröist fyrir hjá ýmsum læknum i Rapid City hvort nokkuð væri hægt að gera, en var alltaf svarað eitthvað á þessa leið, „Vertu ánægð yfir að vera á lifi”. Þá dag einn þegar hún var að lesa sunnudagsblað- ið sá hún grein um brjóstaað- gerðir, sem Dr. James 0. Stall- ings ÍDes Moines, Iowa, geröi á konum, sem fengið hefðu brjóstakrabba. „Ég haföi ekki hugmynd um • að þetta væri til fyrr en þá”, sagði hún. „Hérna I Suður Dakota erum við dálftið ein- f . ■ ^^Þá tekst Hvað ef stormurinn <0kkur ekkii' geysar enn þegar' <að bjarga iseyjuna rekur hjá skag- > Isbjörn Þyrlan er komin Hag.... en hvað með bátana? Báðir I lagi. Hve marga gúmbáta með sterkri vél höfum Ui6? Fjóra. — Þetta varöur floti. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.