Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 26. ágúst 1979. DAIHATSUUMBOÐIÐ Armúla 23, sími 85870 DAIHATSU CHARMANT er stóribróðir DAIHATSU CHARADE Hann er búinn hljóðiátri og afImikilli 80 ha 1400 CC vél og smíði hans veitir ökumanni og farþegum þægilega öryggiskennd. Um er að ræða rúmgóðan 5 manna bíl með fallegri nýtízkulegri innréttingu. Eins og alltaf hafa sérfræðingar Daihatsu lagt áherzlu á lága elds- neytiseyðslu. Daihatsuumboðið á íslandi tilkynnir: Látið ekki happ úr hendi sleppa DAIHATSU er RÖKRÉTTUR VAIKOSTUR Fullkomin varahluta- og verkstæðisþjónusta Bjóðum nú upp á glæsi- legustu bílakaup ársins Daihatsu Charmant 5 manna glæsilegur fólksbíll frá Japan árgerð 1979 de luxe kominn á götuna með ryðvörn Sedan kr. 3.590.000 Station kr. 3.715.000 MIÐAÐ viö gengi 21. ágúst sama gengi. Fyrsta sending 60 bilar til afgreiðslu n.k. þriðjudag. Hversvegna þetta útsöluverð? Það er eðlileg spurning og svarið er: Hér er um að ræða bila framleidda fyrir DAIHATSU HOLLANDI á bilinu desember 1978 —apríl 1979. Vegna samdráttar i bílasölu á Evrópumarkaði á þessu ári i orkukreppu er lager Hollendinga nú er 1980 árgerð er að koma á markað of stór. I samningum okkar við Hollendinga/ sem komu hingaðtil lands í síðustu viku tjáðum við þeim að með hagstæðu verði gætum við selt verulegt magn bíla. Féllust þeir þá á ofangreint verðtilboð okkar. Þegar þessi fyrsta auglýsing birtister fyrstu 60 bílunum nær fullráðstafað og næsta send- ing fer í skip um 30. ágúst. Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir fólk, sem vill eignast nýjan, traustan og tæknilega fullkominn fólksbíl í de luxe útgáfu með OTVARPI, þykkum teppum, öryggis-rúllubeltum, tau og vinyláklæðum. Svona tækifæri mun vart bjóðast aftur. Litaval UTAN INNAN Hvltur ljós brúnn Silfur metallic ljós grár Kauöur ljós grár Rauöbrúnn Ijós brúnn Rauöur metallic Ijós grár Kremaöur (Beige) Ijós brúnn Gulur ljós brúnn Grænn Ijós brúnn Blár metallic ljós grár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.