Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagur 26. ágúst 1979. 17 Grænfriðungar: Bíða ekki úrskurðar ríkissak- sóknara - Rainbow Warrior átti að láta úr höfn í gær ESE — Togarinn Rainbow Warrior, skip grœnfriðunar- manna hélt i gær áleiðis út á hvalamiðin i þvl skyni að reyna að hindra veiðar hvalbátanna. í fréttatilkynningu frá samtök- unum segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin á fundi skipverja s.l. föstudagskvöld, eftir aö þeir höföu ráðfært sig við höfuðstöðv- ar samtakanna i Evrópu. I til- kynningunni segir ennfremur aö samtökin telji sig hafa fullan rétt til að hindra hvalveiðarnar og telji sér þvi ekki fært aö blða úr- skurðar rikissaksóknara. — Ef þessar eldhúsgræjur gera allt það sem þú heldur fram, hefur maðurinn minn ekkert viö mig að gera lengur. — Mikiö verö ég fegin þegar hann er orðinn nógu gamall til að mega fara með þetta h jólsitt út á götu. — Hvað skyldi vera oröiö af kókoshnetunum, sem við ætluð- um að nota fyrir bolla? Jörð óskast Jörð óskast til kaups, má vera eyðijörð. Skilyrði eru að á renni til sjávar, þar sem fiskiræktun yrði möguleg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 7. sept. merkt „1429” Kennara vantar fyrir 6 ára börn við grunnskóla Grinda - vikur. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 92- 8119. Hveragerði - Gangavörður Gangavörð vantar að gagnfræðaskóla Hveragerðis. Umsóknarfrestur til 3. september. Upplýsingar hjá sveitastjóra i sima 4150. Sveitarstjóri. RlTARl Viðskiptaráðuneytið, 23. ágúst 1979 óskast til starfa. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 1. september 1979. Simi 25000. í VISIS~tQ\\\ 16. 19. ogúst Af 17 bilum er lögðu upp i Visis-rallið voru 6 af Ford gerð Aðeins 7 bilar luku keppni. Þar af 5 af Ford gerð. Sigurvegari: FOfd EsCOft 2000 Okumenn: Hafsteinn Hauksson Kári Gunnarsson 5. sæti. Ford Escort 1600 3.sæti. Ford Escort 1600 Ökumenn: örn Ingólfsson Gunnar Stefénsson ökumenn: úlfar Hinriksson Sigurður Sigurðsson 6. sæti. Ford Escort LOTUS sæti. Ford Fiesta 1100 Ökumenn: Jóhann Hlöðversson Sigurður Jóhannsson Okumenn: Finnbogí Asgeirsson Þórður Kristinsson. Sveinn Egi/sson hf. SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.