Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 22

Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 26. ágúst 1979. /CROWN CTP 2200 Segulbandstæki af^ ^^^fullkomnustu ISfifcfe ger𠮣2v ■ Verð " frá kr. 185.800, “r Skipholti 1 9 5S*«í Sími 29800 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn M) STOÐ ARDEILDARSTJ ÓR AR óskast á deild 8 og 12. Einnig óskast HJÚKRUNÁR- FRÆÐINGAR nú þegar á hinar ýmsu deildir spitalans. Upplýs- ingar i sima 38160. ____ FÓSTRA eða KENNARI óskast að skóladagheimili Kleppsspitalans hálfan eða allan daginn. Einnig óskast STARFSMAÐUR frá 1. september n.k. Upplýsingar gefur forstöðumaður barnaheimilisins i sima 38160. Reykjavik, 26. ágúst 1979 skrífstofa RÍKISSPÍTALANNA í EIRiKSGÖTU 5. SÍMI 29000 OT Flugmálastjórn mun gangast fyrir upplýsinga- og kynningafundum um flug- mál á íslandi á næstu dögum. A fundunum mæta tæknimenn flugmálastjórnar. Til fundanna hafa sérstaklega verið boðaðir fulltrúar viðkomandi flugfélaga, flug- málastarfsmenn, sveitarstjómarmenn og þingmenn dreifbýlisins. Fundir þessir eru opnir öllum áhuga- mönnum um flugmál. Fundimir verða sem hér segir: 1. Suðurland: Á Selfossi þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20:00 i Selfossbió. 2. Vestfirðir: 1 Hnifsdal miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:00 i Félagsheimilinu. 3. Vesturland: í Stykkishólmi fimmtudaginn 30. ágúst kl. 16:00 i Hótelinu. 4. Austurland: Á Homafirði laugardaginn 1. september kl. 20:00. 5. Norðurland: Á Akureyri þriðjudaginn 4. september kl. 20:00 i Hótel Varðborg. Flugmálastjórn hvetur eindregið alla flugáhugamenn til þess að sitja þessa fundi. Fundir þessir eru ekki hvað sist haldnir til þess að taka móti ábendingum frá heima- mönnum. Flugmálastjórn Fólk og fróð- leikur Sögufélag Skagfiröinga hefur gefiö út bókina FÓLK OG FRÓÐ- LEIKUR, kveöja til Kristmundar Bjarnasonar á Sjávarborg á sextugsafmæli hans. 1 bókinni eru sextán ritgeröir og þættir sem fjalla aöallega um skagfirska sögu og fræöi. Bókin er 278 bls. með allmörgum myndum. Með þessu riti vill Sögufélag Skagfirðinga votta Kristmundi Bjarnasyni viröingu sina og þökk fyrir fræðistörf hans um árabil. Fjöl - brautar- skólinn á Sauð- árkróki settur í fyrsta sinn Fjölbrautaskólinn á Sauðár- króki verður settur hiö fyrsta sinn laugardaginn 22. septemb- er n.k. Iönskólinn á Sauðárkróki og framhaldsdeildir gagnfræða- skólans leggjast þá niður. Eftir- taldar námsbrautir verða starf- ræktar viö skólann: Fiskvinnslubraut 1: sem er bókleg undirbúnings- menntun fyrir nám i fiskiön I Fiskvinnsluskólanum. Fiskvinnslubraut 2: sem er bókleg undirbúnings- menntun fyrir nám I fisktækni i Fisk vinnsluskólanum. Iðnbrautir málmiðna tréiðna rafiöna Viðskiptabraut Almenn bóknámsbraut — nátt- úrufræöabraut. Sjúkraliðabraut Heimavist er við skólann. Umsóknarfrestur um skólavist er til 8. september n.k. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum þinggjöldum ársins 1979 álögðum i Hafnarfirði, Garðakaupstað, Séltjarnar- nesi og Kjósarsýslu, en þau eru: tekju- skattur, eignaskattur, kirkjugjald, slysa- tryggingargjald v/heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971. Lifeyristryggingargjald skv. 25.gr. sömu laga, atvinnuleysis- tryggingargjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarðsgjald, iðnlána- sjóðsgjald og sjúkratryggingargjald, skattur af skrifstofu- og verslunarhús- næði. Einnig fyrir aðflutningsgjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunar- gjaldi, bifreiðar og slysatryggingargjaldi ökumanna 1979, vélaeftirlitsgjaldi, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtun- um, vörugjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/1975. gjöldum af innlendum tollvöru- tegundum, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, sýsluvegaskatti skv. 23. gr. 1. nr. 6/1977, söluskatti, sem i eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri timabila, matvæla- eftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Garðakaupstað og á Seltjarnamesi, Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. 24. ágúst 1979. : Tíminn er peningar £ AuglýsicT | I Tímanum ! NV EIIMIINIGAHUS Sameinið fjöl- skylduna undir þaki frá SAMTAKHF Óskin t rætist í SAMTAK HF. Selfossi hefur hafið framleiðslu á nýrrl gerð einingahúsa fyrstu húsgerðina köllum við ÖÐ- ALSHÚS — Nýjung í hönn- un, þaulhugsuð byggingar- aðferð. Forframieiðsla staðlaðra húsi trjáelninga sem trygglr vandaðan og varanlegan frágang. Sparar tíma, lækk- ar byggingarkostnað. Hall- andi furuloft með bitum innl. f Út- og innveggjum eru fal- in rafmagnsrör og dósir þar sem við á — Staðlaðii Funaofnar á hagkvæmu verði frá OFNASMIÐJU SUÐURLANDS. Allar lagnir verða auðveldar f uppsetn- ingu þar sem gert er ráð fyrir þeim í einingum. Upplýsingar hjá Samtak hf. Austurvegi 38. sími: 99-1350 SAMTAK h/f SELFOSSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.