Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 26. ágúst 1979.
19
„Hafi menn
að byrja k
af sjálfu s(
Rœtt við
Gunnar Sigurðsson,
húsasmíðameistara <
Þingeyri
Al\f[— Á Þingeyri, eins og víðar á Vestfjörðum f<
um sífellt fjölgandi og þar eins og annars staðar
oft húsnæðisskortur sem veldur því að f jölgunin e
enn hraðari. Gunnar Sigurðsson, byggingameis
Þingeyri, hefur þó ekki dregið af sér við iðn sina
anförnum árum, eða frá því er hann fluttist á Þi
frá Neðstahvammi 1952, því í kauptúninu stand...
færri en 40—50 hús sem hann hefur reist og um þessar
mundir er hann með nýja blokk i smíðum.
Við ræddum við Gunnar á Þingeyri fyrir nokkru og
báðum hann að segja okkur af athafnasemi sinni og
fyrirtækis sína.
Gunnar Sigurftsson, húsasmiftameistari, vift nýju blokkina, sem hann
á Þingeyri.
fyrsta áfanga sem Eiríkur bor
steinsson byggði, en ég vann þö
einnig við að múra. Við höfum
lika múrað þau hús sem viö
Frá höfninni á Þingeyri.
(Timamynd AM)
höfum byggt og ég hef annast alla
steypuvinnu nú undanfarin ár i
Mýrahreppi, Arnarfirði og viðar,
alla leið suður á Barðaströnd og
•Bildudal. Þá hef ég unnið mikið i
sveitum fyrir Húsagerðarsam-
band Vestfjarða.”
Hvaft um stuftning opinberra
aftila?
„Þegar að þvi kemur, þá verð-
ur að segjast að ég er ekki nógu
hress yfir þeim málum, þótt ég
voni að þau lagist. Ég hef átt á
brattann að sækja með fyrir-
greiðslur. I vetur skrifaði ég og
fór fram á Framkvæmdasjóðs-
lán, en undirtektir voru daufar og
sifellt einhverju borið við, svo ég
fékk ekkert þegar voraði og hóf
þvi þessar framkvæmdir upp á
eigin spýtur. Hér hefði ekki verið
byrjað á neinu húsi, ef ég hefði
ekki drifið i þessu.”
Hvernig þykir þér framtiftar-
horfurnar?
er aft reisa, fyrsta fjölbýlishúsift
(Timamynd AM)
„Mér list aðeins vel á þær, ann-
að getur ekki verið, jafn góð og
atvinnan er hér. Togarinn fiskar
ágætlega og bátarnir hérna. Hér
er unnið um helgar og það má vel
koma fram að á Þingeyri stendur
aldrei á kaupgreiðslum. Hér
vantar ekki annað en hraðari
uppbyggingu, þvi ég er ekki i vafa
um að fólk flyttist þá i enn rikara
mæli hingað.
Ég vil geta þess enn, af þvi að
það snýr að minni starfsemi, að
við höfum ákaflega góðan raf-
virkjameistara hér, sem sér um
þann þátt að fullu við hús-
byggingar. Pipulagningameist-
ara höfum við hins vegar fengið
frá Flateyri og þessi samvinna
hefur varað lengi og ger.gið með
prýði. Hér mun ég starfa ótrauö-
ur áfram, þvi min vissa er sú að
hafi menn kjark til að ráðast i að
byrja á hlutunum muni hitta
koma af sjálfu sér.”
„Upphaf minnar starfsemi hér
var það að ég keypti hús
Verslunarfélags Dýrafjarðar og
stofnaði fyrirtæki til þess að ann-
ast alla byggingarþjónustú hér i
þorpinu. Nú er ég með blokk i
smiðum, en það er fyrsta fjöl-
býlishúsið sem hér er byggt.
Smiði þessa húss er ég alveg með
á eigin vegum, en ég hef fengið
frekar daufar undirtektir hins
opinbera með fyrirgreiðslur.
Þess vegna hefur verið nokkuð
þungt undir fæti, en ég vonast til
að einstaklingar kaupi þetta og að
þá muni rætast úr. Verkinu miðar
samt vel áfram og ég er búinn að
steypa fyrstu hæðina. Þetta eru
sex ibúðir með bilskúrum og
teiknað hjá Staðalhúsum af Sig-
urði B. Kristinssyni.”
Hve margir starfa hjá þér?
„Ég hef hér afburðagóða
starfsmenn, sem allir eru Dýr-
firðingar og búsettir hér. t vetur
var nokkur samdráttur, en ég gat
þó haldið mínum föstu mönnum
sem eru fjórir. Einn þeirra, Sig-
mundur Þórðarson, er að ljúka
námi og verður hann fyrsti húsa-
smiðurinn, sem lærir hér á Þing-
eyri. Þeir menn sem unnið hafa
hjá mér frá fyrstu tið, eru þeir
Páll Andreasson, en hann verður
sextugur nú I mánuðinum,
Gunnar Bjarnason og Ragnar
Þórðarson.”
Þú hefur staftift aft byggingu
margra húsa á Þingeyri?
„Já, hér hefur verið mikið
byggt, miðað við staðhætti. Hér
er mikil atvinna, enda óhemju
mikið starf á vegum Kaupfélags
Dýrfirðinga. Sveitarfélaginu
hefur og gengiö vel og það hefur
staðið fyrir mörgum fram-
kvæmdum, svo sem hafnarfram-
kvæmdum, malbikun og fleiru.
Hér hafa og sex leiguibúðir verið
byggðar á vegum hreppsins, en
þær hafa aðkomumenn byggt.
Ég hef byggt á milli 40 og 50 i-
búðarhús hér á staönum fyrir ut-
an önnur mannvirki, en ég
byggði upp allt húsnæði Kaup-
félags Dýrfirðinga, þar á meðal
frystihúsið að undanskildum
Heyyfirbreiðslur
sem duga árum saman. Fást i flestum
kaupfélögum. Hagstætt verð.
Pokagerðin Baldur.
Stokkseyri. Simi: 99-3310.
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Eiftum fyrirligRjandi flestar stœrdir
hjólbarða, sólaóa Off nýja
Töknm allar venjulegar stœrölr
hjólbaröa tll sólunar
Omfelgun —
Jaf nvæglsstilling
HEITSÓLUN
KALDSÓLUN
Mjög
gott
verö
GUMMI
VINNU
Fljótoggóð SIOfAN
þjónusta Hf
Opiö aUa daga
PÖSTSENDUM UM LAND ALLT
Skiphott 35
105 REYKJAVlK
slmi 31055
{ Tímlnn er |
I peningar [
[ Auglýsid |
| iTlmamun [
••MWMMMtMtW—Wt—#§#•