Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 24
24 hljóðvarp Sunnudagur 26. ágúst 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur rilningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinardagbl. (títdr.). Dag-. skrá. 8.35 Létt morgunlög. Horst Wende og hljómsveit hans leika. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferða- mál. Rætt viö Arna Björns- son og Lýð Björnsson um áhrif ferðalaga á sögu og þjóðhætti. 9.20 Morguntónleikar: 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Bólstaðarhliðar- kirkju. (Hljóðr. 12. þ.m.). Prestur: Séra Hjálmar Jónsson. Organleikari: Jón Tryggvason bóndi i Arttín- um. 12.10 Dagskráin. Tónleikar.' 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 „Hver er ég?” smásaga eftir Björn Bjarman. Höf- undur les. 13.40 Miödegistónleikar. 14.55 Bikarkeppni Knatt- spyrnusambands Islands. Hermann Gunnarsson lýsir slðari hálfleik i tírslita- keppni Fram og Vals Laugardalsvelli. 15.45 Létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ,,Ég man þá tið” — hundrað ára minning Stein- grims Arasonar. Stefán Jtíliusson sér um dag- skrána, flytur inngangser- indi og kynnir atriðin. Flytjendur með honum: Anna Kristin Arngrímsdótt- ir, Hjörtur Pálsson og Mó- eiður Jtíníusdóttir. 16.55 i öryggi. Fimmti og slö- asti þáttur Kristlnar Bjarnadóttur og Nlnu Bjarkar Arnadóttur um danskar skáldkonur. Þær lesa ljóð eftir Vitu Andersen I þýðingu Ninu Bjarkar og segja frá höfundinum. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir söngkonuna Lone Keller- mann. 18.10 Harmonikulög. örvar 'Kristjánsson leikur. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferð 1974. Fjóröi og síðasti hluti: Á heimleiðf rá landamærum Póllands. Anna ólafsdóttir Björnsson segir frá. 19.55 Balletttónlist eftir Stravinsky og Ravei. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siðari. Dr. Gunnlaugur Þóröarson lesfrásögu sina. 21.00 Kórverk eftir Bedrich Smetana. Tékkneski fil- harmoniukórinn syngur. Stjórnandi: Josef Veselka. 21.20 Korsika, peria Frakk- lands. Sigmar B. Hauksson tók saman þátt i tali og tón- um. 21.40 Tónlist eftir Hafliða Hallgrimsson. a. Dúó fyrir vlólu og selló. Ingvar Jónas- son og höfundurinn leika. b. „Fimma” fyrir selló og pianó. Höfundurinn og Hall- dór Haraldsson leika. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróður” eftir óskar Aöal- stein. Steindór Hjörleifsson leikari les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt mtísik á siökvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 1 þættinum er m.a. rætt við Arna Bergmann ritstjóra og leikin sovézk andófetónlist. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 26. águst 18.00 Barbapapa. Nítjándi þáttur frumsýndur. 18.05 Norður-norsk ævintýri. Fjórða og siðasta ævintýri. Sonur sæbtíans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Sögu- maður Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.20 Nátttíruskoðarinn. Fjórði þáttur. Orka i iðrum jarðar. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Maður er nefndur Óskar Garibaldason á Sigiufirði. öskar er 71 árs aö aldri og var á sinni tið alkunnur I heimabæ sinum, Siglufiröi, fyrir ósleitilega forgöngu um baráttu verkalýös- stéttarinnar a tlmum mik- illa stéttaátaka hér á landi. Hann var formaður stéttar- félags slns meira en áratug, og einnig var hann lengi bæjarfulltrtíi. 1 þætti þess- um ræðir Björn Þor- steinsson menntaskóla- kennari viö óskar um félagsstörf hans og sildar- árin á Siglufirði. Einnig verður sýndur Siglu- fjarðarkafli kvikmyndar Lofts Guömundssonar, tsland I lifandi myndum, en htín var gerð á árunum 1924-25. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.40 Astir erfðaprinsins. Breskur myndaflokkur. Fjórði þáttur. Skilnaðurinn. Efni þriöja þáttar: Ját- varður er krýndur konungur I janúar 1936, en hann hefur meiri áhuga á að vera með Wallis Simpson en gegna embættisstörfum. Ernest Simpson er loksins nóg boðið og segir að Wallis verði að velja milli þeirra Játvarðar. Játvarður segir móður sinni að hann ætli að dveljast hjá henni i höll konungsf jölskyldunnar I Skotlandi. Hann kemur á tílskildum tima, og Wallis er með honum. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.30 Sumartónleikar: Sænski flautuleikarinn Gunilla von Bahr og spænski gltar- leikarinn Diego Blanco leika verk eftir ýmsa höfunda. Þýðandi Kristln Mantyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.00 Að kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur á Akureyri, flytur hugvekju. Eiginmaður minn og faðir okkar, Eggert Guðmundsson, Bjargi, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju, miðvikudaginn 29. ágúst kl. 2. Aðalheiður Jónsdóttir og börn. Sunnudagur 26. ágúst 1979. ,,Ég gæti orðiö læknir, lögfræð- | ingur eða verkfræðingur. En kannski verð ég ekkert sérstakt... eins og pabbi.” DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simí 11166, slökkviliðið og sjtíkrabifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi ,51100, sjtíkrabifreið slmi 51100 Bilanir , Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. Kl. 6. Kirkjan er opin. Ðórn- organisti Marteinn H. Frið- riksson leikur á orgelið i 2-3 stundarf jórðunga. Landakotsspftalinn: Kl. 10 árd. messa, organisti Birgir As Hjaltason. Séra Hjalti Guð- mundsson. Asprestakali: Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grlmsson. Ferðalög Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík' vikuna 24. til 30. ágúst er i Ingólfsapóteki, einnig er Laugarnesapótek opið til ki. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjtíkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnaríjörður slmi 51100. | Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni. slmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokað. j Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir ■ [ fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöð Reykjavikur á mánudögum | kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- J kotsspftala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Organ- isti Hjalti Þórðarson, Æsu- stöðum. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Kl. 11 sunnudag. Messa, dómkórinn syngur. Séra Hjalti Guðmundsson. — Sunnud. 26/8 kl. 13. Stóra-Skógfell — Grindavlk. Farið frá B.S.l. benslnsölu. Föstud. 31/8 kl. 20. Fjallabaksvegur syðri. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6,a, slmi 14606- Ctivist f(i Messur M Haligrimskirkja: Sunnudag- lur. Guösþjónusta kl. 11. Séra TRagnar Fjalar Lárusson. Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30 árd. Landspltalinn: Messa kl. 10. | Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja: Guösþjón- lusta kl. 11 árd. Guðni Þór Ólafsson guðfræöingur pré- |dikar. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Guðs- I þjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Séra Arellus | Nlelsson. Arbæjarprestakall: Guðs- I þjónusta I Safnaðarheimili Ar- bæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fella- og Hólaprestakall: Guðsþjónusta 1 Safnaðarheim- ilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. |Séra Hreinn Hjartarson. Ffladelffukirkjan: Safnaðar- I guösþjónusta kl. 20. Einar J. I Glslason. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i eftirtalið efni: 1. Linuefni fyrir Vesturiínu Vir útboð nr. 79034 einangrarar útboð nr. 79035 klemmur útboð nr. 79036 þverslár útboð nr. 79037 2. Linuefni fyrir Vopnafjarðarlinu Vir útboð nr. 79038 einangrarar útboð nr. 79039 klemmur útboð nr. 79040 þverslár útboð nr. 79041 3. Spjaldloki fyrir Gönguskarðsárvirkjun útboð nr. 79032 4. Hlifðarhólkar fyrir sæstreng útboð br. 79042 tJtboðsgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með mánudeginum 27. ágúst 1979 gegn óafturkræfri greiðslu kr. 5000,- fyrir hvert eintak útboða sam- kvæmt liðum 1-2 og kr. 1000,- fyrir hvert eintak samkvæmt liðum 3-4. Tilboðum samkvæmt liðum 1-2 skal skila fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 20. september n.k. en þau verða opnuð kl. 14.00 sama dag. Tilboðum samkvæmt liðum 3 og 4 skal skila mánudaginn 10. september n.k. Tilboð samkvæmt lið 3 verður opnað kl. 10.00 og tilboð samkvæmt lið 4 kl. 14.00 sama dag. Væntanlegir bjóðendur geta verið við- staddir opnum tilboða. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.