Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 28

Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 28
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. nhjödLLaJuféiari, hf MF Massey Ferguson Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson [hin sigilcla dráttarvé i HnáJbtcuu/éJLouv fif FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. Q-lhMUfll Vesturgötull auUHVML simi 22 600 Sunnudagur 26. ágúst 1979 193. tbl. — 63. árg. • Oddný Sigsteinsdóttir • Jón Sigurósson • Siguróur Pétursson • Gunnar Glslason I Bikarúrslitaleikur Fram og Vals á Laugardalsvellinum í dag: % I |Hver fær bikarinn?' — og hverjir verða íslandsmeistarar? | I I I I I ; i i i i i Fram og Valur mætast á Laugardalsvellinum I dag kl. 2, þar sem félögin leika úr- slitaleikinn i Bikarkeppni K.S.l. Timinn fór á stúfana I gær og spuröi fólk á förnum vegi tveggja spurninga. 1. Hver verður bikarmeistari? 2. Hver veröur tslandsmeist- öruggur sigur Fram Oddný Sigsteinsdóttir sjúkraþjálfari. 1. Framarar veröa að sjálf- sögöu bikarmeistarar — þeir vinna Val 2:1 I fjörugum leik. 2. Valur veröur Islandsmeist- ari. Jón Sigurösson — auglýsinga- stjóri. 1. Framarar vinna öruggan sigur — 3:1 og skorar Mart- einn Geirsson öll mörk Fram- ara. 2. Valsmenn veröa lslands- meistarar, eftir geysilega spennandi íokabaráttu. Siguröur Pétursson — stór- setjari. 1. Framarar veröa bikar- meistarar, vegna þess aö þeir unnu Þrótt. 2.... og Vestmanneyingar verða tslandsmeistarar, þar sem þeir unnu Þróttara i báö- um leikjunum I 1. deildar- keppninni. Tvöfalt hjá Val Gunnar Gisiason—sendill hjá Vísi. 1. Valsmenn veröa bikar- meistarar — vinna Fram 3:1. 2. ...og þeir veröa svo einnig tslandsmeistarar. Gunnar Lúöviksson — sjúkra- liði. 1. Valsmenn veröa bikar- meistarar, eftir skemmtilega viðureign viö Fram, sem lýk- ur 3:2. 2. Valsmenn veröa einnig ts- landsmeistarar. Jón Sigurösson — reiöhjóla- smiöur. 1. Valsmenn vinna bikarinn — sigra Fram 3:1. 2. Valsmenn veröa tslands- meistarar. ögmundur Runólfsson — bif- vélavirki. 1. Valsmenn — þeir vinna Fram 2:1 eöa 3:2. 2. Sem utanbæjarmaöur spái ég Skagamönnum tslands- meistaratitlinum, en þeir veröa þá aö spjara sig. Eyjamenn Islands- meistarar Stefán Kristjánsson — blaöa- maöur. 1. Framarar vinna auöveldan sigur 3:1. 2. Vestmanneyingar standa uppi sem sigurvegarar I bar- áttunni um Islandsmeistara- titilinn. Sigbjörn Gunnarsson — eig- andi Sporthússins á Akureyri. l.Égheftrú á þvl aö Framar- ar beri sigur úr býtum — 2:1. 2. Valsmenn meistarar veröa tslands- Skagamenn Islands- meistarar Silja Kristjánsdóttir — skrif- stofustúlka 1. Ég spái Valsmönnum sigri — 4:2. 2. Akurnesingar verða ts- landsmeistarar. Bergur Guömundsson — bfla- smiður. 1. Framarar leggja Valsmenn aö velli — þaö er ekki gott aö segja hvernig markatalan veröur. 2. 2. Valsmenn veröa Islands- meistarar. Margrét Hallgrimsson— nemi 1. Framarar veröa vonandi bikarmeistarar... 2. ...og ég hef trú á þvi aö Skagamenn standi upp sem lslandsmeistarar. — SOS I I I I I I I Þeir svara TÍMA- spurningu • Jón Sigurösson • Ogmundur Runólfssson (Timamyndir Tryggvi) • Stefán Kristjánsson • Sigbjörn Gnnnarsson • Silja Kristjánsdóttir • Bergur Guömundsson • Margrét Hallgrlmsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.