Tíminn - 26.08.1979, Blaðsíða 16
16
Sunnudagur 26. ágúst 1979.
Egill ólafsson
Hollandi.
Þess má aö lokum geta aö
ekki er óliklegt aö undirtektir
hollenskra hljómleikagesta
veröi jafnvel enn betri en
Skandinava, þvi aö eins og
dæmin sanna er tóniistar-
smekkur Hollendinga mjög
svipaöur þvi sem gerist hér
heima.
á næstunni
og mun hann væntanlega vera
meö Darts i feröum á næstunni,
þvi aö innan skamms leggur
hljómsveitin upp i hljómleika-
ferö, sem ná mun til 36 borga og
bæja i Bretlandi, en alls er fyr-
irhugaö að halda um 45 hljóm-
leika i ferðinni.
Þjóölagahljómsveitin Lindis-
farne gefur einnig út plötu á
næstunni, nánar tiltekiö 14.
september. Nefnist platan ,,The
News” og verður henni fylgt
eftir með mikilli hljómleikaferð
um Bretland.
Þá er einnig væntanleg ný
plata með nýbylgju hljómsveit-
inni Siouxie and the Banshees
og nefnist hún „Join hands”.
Þetta er önnur plata hljóm-
sveitarinnar, en sú fyrri, „The
Scream”, sem út kom i fyrra
var af mörgum talin ein besta
plata þess árs.
Aö lokum má geta þess aö
gamli rokkarinn Chuck Berry
hefur undirritað samninga viö
Atlantic um útgáfu á nýrri plötu
og hefur henni veriö valiö heitiö
„Rockit”. —ESE
Björgvin Halldórsson og félagar
hans f Brimkló meö nýja piötu.
plötur Þursaflokksins
seljast grimmt í Svíþjóð
Ekki verður annað sagt en að
Þursaflokkurinn hafi gert það
gott á ferð sinni um Norður-
löndin, sem nú hefur staðið um
nokkurt skeiö. Samkvæmt upp-
lýsingum Björns
Vaidimarssonar hjá Fálkanum
h.f. hefur flokknum hvarvetna
verið mjög vel tekið og i
Sviðþjóð, Danmörku og
Finnlandi kom flokkurinn fram
i sérstökum útvarpsþáttum, þar
sem hljómsveitin var kynnt.
Að sögn Björns var
„Þursabit” hin nýja plata
flokksins, gefin út i Danmörku
fyrir skömmu og hefur hún selst
allsæmilega fram að þessu. 1
Sviþjóð voru undirtektirnar
jafnvel enn betri, þvi að eftir
útvarpsþáttinn bárust mörg
hundruð pantanir i plötur
Þursaflokksins, og sagði Björn
aö þeir heföu þegar sent
umboðsaðila sinum þar plötur
til þess að hægt væri að anna
eftirspurninni.
Hljómleikar Þursaflokksins á
Noröurlöndum hafa yfirleitt
veriö einstaklega vel heppnaöir
og sagöi Björn aö óvist væri
hvenær flokkurinn kæmi heim
aftur. Búið er aö bjóöa
Þursunum aö koma fram á
mörgum þessara staöa aftur og
i næsta mánuöi kemur hljóm-
sveitin fram á hljómleikum i
Gunnar hætt-
ir í L jósunum
Gunnar Hrafnsson, bassaleikari Ljósanna I bænum er nú hætt-
ur i hljomsveitinni, en i hans stað kemur i hljómsveitina Jóhann
Asmundsson, sem siðast lék með hljómsveitinni Picasso.
Astæðan fyrir þvi aö Gunnar hættir nú, er sú aö hann fer I lög-
fræöinám i Háskóla Islands i vetur.
Jóhann Asmundsson, var eins og áður segir siöast I hljóm-
sveitinni Picasso, en þar áður lék hann með hljómsveitinni Sturi-
ungar, en i þeirri hljómsveit voru m.a. þeir Friörik Karlsson,
Eyþór Gunnarsson og Gunnlaugur Briem, sem nú leika aiiir meö
Ljósunum I bænum.
Nýjar
plötur
Á næstunni má búast við þvi
að hljómplötuútgáfa hérlendis
sem erlendis fari aö glæðast. Af
islenskri plötuútgáfu er þaö aö
segja aö Brunaliðiö hefur sent
frá sér nýja plötu sem nefnist
„Útkall” og einnig mun vera
komin á markað ný plata meö
Silfurkórnum. Þá ættu að vera
væntanlegar innan skamms
nýjar plötur með Brimkló og
Spilverki þjóðanna, en þær
munu koma út undir merkjum
Hljómplötuútgáfunnar h.f.
Fálkinn h.f. mun innan skamms
gefa út plötu með Magnúsi Þór
Sigmunds -yni og trúlega ætti að
fara að styttast i útkomu hljóm-
leikaplötunnar með Megasi,
„Drög að sjáirsmorði”, en það
er Iöunn sem _;efur þá plötu út.
Af erlendunt /ettvangi er það
helst frétta að Oarts senda nýja
plötu frá sér á næstunni, þá
fyrstu i rúma 15 mánuöi, og
nefnist hún „Darts Attack”.
Meöal laga á plötunni er lagiö
„Duke of Earl”, sem gefiö hefur
veriö út á litilli plötu. Upptöku-
stjóri plötunnar var Roy Wood
Umsjón: m m m
Eiríkur S. Eiríksson M m
Hrynþursahark
á Norðurlöndum
Krullujórn í pósti
Þessi heimsfrægu krullujárn er nú hægt aö fá send gegn póstkröfu
hvert á land sem er. Þau hitna mjög f Ijótt og rofi og kló fylgja meö.
Verðið er aöeins 12.950.-.
Eg ósko oð fó
stk wigo krullujórn
nofn
heimili
Eldborg Klopporstíg 25—27 simi 25616