Fréttablaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 26
Áhugaverð störf
í Keflavík
Húsasmiðjan hvetur
alla, á hvaða aldri, sem
vilja starfa hjá traustu
og góðu fyrirtæki til að
sækja um.
Fyrir alla
Viljum ráða áhugasama og þjónustulundaða
einstaklinga í eftirtalin framtíðarstörf í verslun okkar í
Keflavík
Ábyrgðarsvið
Tilboðsgerð og sala
Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Pantanir frá miðlager
Önnur tilfallandi störf
Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili
byggingarvara á Íslandi og eitt af 25
stærstu fyrirtækjum landsins. Húsa-
smiðjuverslanir eru 21 á landsvísu.
Í verslunum okkar höfum við á
boðstólnum yfir 80.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um
750 manns á öllum aldrei. Við leggjum
mikla áherslu á að starfsmenn eigi
þess kost að eflast og þróast í starfi.
Hvetjum konur jafn sem karla til að sækja um starfið.
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttir, atvinna@husa.is, fyrir
30. apríl. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is
Sölumann og ráðgjafa í timbursölu
Hæfniskröfur
Tilboðsgerð og sala
Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Pantanir frá miðlager
Önnur tilfallandi störf
Afgreiðslu- og sölumann á timburlager
Ábyrgðarsvið
Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Almenn lagerstörf
Hæfniskröfur
Tölvukunnátta kostur
Lyftararéttindi væri kostur – starfsmaður verður að öðrum kosti sendur á lyftaranámskeið
Viðkomandi þarf að vera stundvís, hafa góða framkomu og færni í mannlegum samskiptum.
Húsasmiðjuskólinn
Við rekum skóla þar
sem starfsmenn sækja
námskeið. Haldin eru um
100 námskeið á ári og
námsvísir er gefinn út vor
og haust.
Starfsmannafélag
Hjá okkur er öflugt starfs-
mannafélag sem sér m.a.
um skemmtanir fyrir
starfsmenn og fjölskyldur
fleirra, íþróttaviðburði og
útleigu sumarhúsa.
Heilsuefling
Fyrirtækið og starfs-
mannafélagið styðja við
heilsurækt starfsmanna.
Viðskiptakjör
Vi› bjó›um starfs-
mönnum gó› kjör.
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Frá Hjallaskóla
Lausar stöður fyrir skólaárið
2007-2008
• Deildarstjóra yngra stigs: Skipulagning
kennslu og starfs á stiginu. Umsjón með
námskrárgerð ásamt teymisvinnu með
öðrum stjórnendum skólans.
• Umsjónarkennara á yngsta stig
• Kennari í kínversku
• Kennari í portúgölsku
• Kennari í spænsku
Umsóknarfrestur er til 5.maí
Upplýsingar gefur skólastjóri Sigrún Bjarnadóttir.
Umsóknir og/eða fyrirspurnir berist á netfangið
sigrunb@hjsk.kopavogur.is
einnig í síma 8636811
eða 5704150
Sjá einnig á Job.