Fréttablaðið - 22.04.2007, Side 83

Fréttablaðið - 22.04.2007, Side 83
Dulúðug spor Katrín Elvarsdóttir ljósmyndari með leið- sögn um sýningu sína „Sporlaust“ sem nú stendur yfir á Veggnum í Þjóðminjasafni Ís- lands kl. 15 í dag. Þar eru til sýnis eru dulúð- ugar ljósmyndir sem segja sögu. „Hugmyndin kom frá málverki sem ég var með í herberginu mínu þegar ég var lítil en það var málverk af Hans og Grétu að ganga eftir skógarstíg,“ segir Katrín. Á sýn- ingunni setur hún á svið svolitla sögu þar sem nokkrum börnum sem virðast ein á ferð úti í skógi er fylgt eftir. VELJUM LÍFIÐ 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.