Fréttablaðið - 22.04.2007, Side 29
Fyrirtækjaþjónusta
Bílaþjónusta
Þjónustustöðvar
Verslanir
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
STARFSMAÐUR Í INNKAUPADEILD
Helstu verkefni:
Safna saman gögnum til tollskýrslugerðar; erlendum reikningum,
flutningspappírum, farmbréfum, pakklistum o.þ.h.
Útbúa tollskýrslur fyrir innfluttar vörur félagsins
Útbúa verðútreikninga og skrá verðbreytingar
Bóka sendingar inn í fjárhagsbókhald og birgðabókhald
Samskipti við Tollstjóraembætti
Skjalavarsla gagna (tollskýrslna, verðútreikninga)
Hæfniskröfur:
Reynsla í gerð tollskjala og samskiptum við tollstjóraembættið
Samskiptahæfni
Álagsþol
Nánari upplýsingar um starfið veitir Vera Björk Ísaksdóttir, innkaupastjóri
Vörustjórnunarsviðs, í síma 440 1000.
STARFSMAÐUR Á HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI
Helstu verkefni:
Þjónusta við bílaeigendur á hjólbarðaverkstæðum félagsins
Hæfniskröfur:
Reynsla og þekking á hjólbarðaviðgerðum
Þjónustulipurð og samskiptahæfni
Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagur Benónýsson í síma 862 6557.
Um tímabundna ráðningu er að ræða.
ALMENN AFGREIÐSLA Á HÖFUÐBORGAR-
SVÆÐINU
Helstu verkefni:
Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Umsjón með léttum bakstri og pylsum
Öll tilfallandi verkefni á stöðinni
Hæfniskröfur:
Almenn þekking á verslunarstörfum
Þjónustulund og samskiptahæfni
ÍSETNINGAR Á RAFEINDABÚNAÐI
Helstu verkefni:
Tenging talstöðva, útvarpa og annars rafeindabúnaðar í bifreiðar
Hæfniskröfur:
Þekking og reynsla af ísetningum rafeindabúnaðar í bifreiðar
Almenn þekking á rafmagni bifreiða
Þjónustulund og samskiptahæfni
Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Finnbogason í síma 440 1240.
STARFSMAÐUR Í VERSLUN, HAFNARFIRÐI
Helstu verkefni:
Almenn afgreiðsla. Sala í verslun og í gegnum síma
Önnur tilfallandi verkefni í versluninni
Hæfniskröfur:
Almenn þekking á varahlutum og öðrum fylgihlutum í bíla
Reynsla af sambærilegum störfum
Þjónustulund og samskiptahæfni
Nánari upplýsingar um starfið veitir Örn Bjarnason, verslanastjóri, í síma
820 9003.
KOMDU Í VINNINGSLIÐIÐ
N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á innanlandsmarkaði sem veitir fólki og fyrirtækjum afburðaþjónustu
á sviði bílatengdrar starfsemi og heildarlausnir í rekstrarvörum og eldsneyti til fyrirtækja. N1 vinnur markvisst að því
að efla og bæta þjónustu- og vöruframboðið og vera vakandi yfir tækifærum og nýjungum, bæði innanlands sem
utan. N1 kappkostar að hafa ávallt á að skipa vel þjálfuðu og ánægðu starfsfólki. N1 – Meira í leiðinni
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir á
netfangið sigridurh@n1.is eða fylla út umsókn á www.n1.is.
Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2007.
SÍMI 440 1100
WWW.N1.IS