Fréttablaðið - 22.04.2007, Side 33
StafnÁs ehf. óskar að ráða vörubílstjóra til starfa.
Viðkomandi mun stjórna nýrri Mercedes Benz dráttarbifreið með stól.
Hámarksheildarþyngd bifreiðar er 26.000 kg.
Leitað er að jákvæðum, röskum og ábyrgum bílstjóra sem hefur réttindi
á viðkomandi bifreið.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 29. apríl nk.
Númer starfs er 6532.
Upplýsingar veita Inga Steinunn Arnardóttir og Ari Eyberg.
Netföng: inga@hagvangur.is og ari@hagvangur.is
Vörubílstjóri óskast
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
StafnÁs ehf er ungt bygginga-
og verkfræðifyrirtæki, stofnað
2003. Um þessar mundir er
fyrirtækið að byggja 10.500 m2
fjölbýlishús og 8.000 m2
skrifstofuhúsnæði.
Um 100 starfsmenn starfa
nú hjá Stafnási. Fyrirtækið
er að hefja ný verkefni í
Kaupmannahöfn. StafnÁs
leggur metnað sinn í
fagleg vinnubrögð, gott
starfsumhverfi og góðan
aðbúnað á vinnustöðum.
Bílstjóri-
meirapróf
Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsa-smiðjuverslanir eru 21 á landsvísu.
Í verslunum okkar höfum við á boðstólnum yfir 80.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 750 manns á öllum aldrei. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi.
Umsóknir berist til rekstrarstjóra akstursdeildar Húsasmiðjunnar,
Sigurðar Svavarssonar, sigurds@husa.is, fyrir 1. maí n.k.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is
Við viljum ráða áhugasaman starfsmann
í akstursdeild Húsasmiðjunnar
Við viljum einnig ráða afleysingabílstjóra í sumar.
Við leitum að ábyggilegum einstaklingi með reynslu af akstri bifreiða með
tengivagni.
Meirapróf + tengivagn algjört skilyrði
Mikilvægt að viðkomandi hafi ríka þjónustulund og reynsla af kranavinnu væri
kostur.
Húsasmiðjuskólinn
Við rekum skóla þar
sem starfsmenn sækja
námskeið. Haldin eru um
100 námskeið á ári og
námsvísir er gefinn út vor
og haust.
Starfsmannafélag
Hjá okkur er öflugt starfs-
mannafélag sem sér m.a.
um skemmtanir fyrir
starfsmenn og fjölskyldur
fleirra, íþróttaviðburði og
útleigu sumarhúsa.
Heilsuefling
Fyrirtækið og starfs-
mannafélagið styðja við
heilsurækt starfsmanna.
Viðskiptakjör
Vi› bjó›um starfs-
mönnum gó› kjör.
Leita að starfsmönnum til eftirfarandi starfa:
Lagerstjóri
Starfið felur í sér umsjón með pökkun og
undirbúning fyrir ferðir, starfsmannastjórnun,
samningagerð við birgja o.fl. Reynsla af
eldamennsku og þekking á landinu er
æskileg. Viðkomandi þarf að hefja stöf í maí.
Sumarstarf á skrifstofu
Leitað er að starfsmanni í almenn skrifstofustörf
ásamt umsjón með ferðahópum.
Jöklaleiðsögn í Skaftafelli og á Sólheimajökli
Leitað að fólki sem klifrar í ís og hefur hlotið
grunnþjálfun í sprungubjörgun. Námskeið eru
haldin á vorin fyrir væntanlega starfsmenn.
Umsóknir / upplýsingar:
mountainguide@mountainguide.is / síma 587 9999