Fréttablaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 79
á Grænlandi sem hafa snúið sér að grásleppu- og þorskveiðum í stað- inn fyrir að veiða laxinn. Konseptið hefur fengið verð- laun víða og var Orri til dæmis kjörinn umhverfiskapítalisti árs- ins í Bandaríkjunum fyrir fáein- um árum. Orri segir umhverfismál vera bæði hægri og vinstri á ási stjórnmálanna. Orri segir grundvallaratriði að allir taki þátt af fúsum og frjálsum vilja. Hann vill frjálsa samninga og virðir eignarétt. Ýmsir hagsmunaaðilar standa að sjóðunum og stundum koma ríkisstjórnir einnig að málum. Chirac gaf umhverfisráðuneyti sínu í Frakklandi skipun um að vinna með Orra að þessum málum og sama máli gegnir um Spán. Erf- iðastir Orra eru hins vegar frænd- ur vorir Írar. „Fyrir þremur árum keypti ég upp net á Norður-Írlandi. Og þeir samþykktu um daginn að kaupa upp reknetin í írska lýðveld- inu. Þeir eru bara svoddan svindl- arar Írar. Þeir ætluðu að leika þann leik að breyta bara um nafn á netun- um, úr Drift Net í Draft Net. En við Íslendingar kunnum á allt svona. Ég sagði þeim að reyna þetta ekki einu sinni við mig. Ég væri með hreint og tært írskt blóð í æðum og þekkti öll slík undanbrögð.“ Árið 1989 voru þeir í Veiðifélagi Laxár í Aðaldal sannfærðir um að Grænlendingar og Færeyingar væru búnir að finna miðin og göngu- leiðir laxins. Stofninn var gríðarlega illa farinn, sérstaklega stóri laxinn sem er lengur í sjó og því viðkvæm- ari fyrir netaveiðum. „Sanngjarnt er að aðalgreiðsl- ur vegna úthafsveiða á laxi fari til Færeyja og Grænlands. Þeir eiga út- hafsveiðikvótana og lífmassi stofn- anna verður meira og minna til þar. Þetta er eins og með loðnuveiðar. Ís- lendingar eiga stærsta kvótann því lífmassinn verður fyrst og fremst innan íslenskrar lögsögu. Þetta eru bara eðlileg viðskipti. Viðskipta- samningar eru það eina sem virk- ar. Það virðir bransinn. Ef einhver ætlar að svindla stoppa greiðslur.“ Að sögn Orra eru einkum þrjú stór- mál í fókus: Kaupa upp öll netarétt- indi, veiða og sleppa í ám og betrum- bæta öll búsvæði í ánum. Veiða og sleppa hugmyndin hefur farið sem eldur í sinu um heim allan. Jafnvel hér á Íslandi, þar sem menn hafa átt erfitt með að skilja að veiði snúist ekki bara um að ná sér í soðið. „Hrygningarstofninn er því miður að miklu kominn ofan á brauð og búið að éta hann. Aðalvandamálið með fiskveiðar í heiminum er að við höfum drepið allt of mikið allt of lengi. Skiljum aldrei nóg eftir. Ef við étum allt útsæðið erum við í slæmum málum.“ Sjálfur er Orri ástríðufullur lax- veiðimaður sem helst vill veiða á flugu í Aðaldalnum. Hann er einnig leigutaki í Selá í Vopnafirði og í Fljótá í Skagafirði. Orri segir laxinn stórfenglegt dýr. Konung fiskanna. „Ég fer til Skotlands til veiða í apríl og maí, Noregs og/eða Rússlands í júní og svo held ég mig á Íslandi í júlí og ágúst.“ ALLT ANNAÐ LÍF! - með vinstri grænum Álfheiður Ingadóttir 2. sæti Reykjavíkurkjördæmi Suður Katrín Jakobsdótttir 1. sæti Reykjavíkurkjördæmi Norður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 2. sæti Suðvesturkjördæmi Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir 2. sæti Norðvesturkjördæmi Björg Gunnarsdóttir 3. sæti Norðvesturkjördæmi Ragnheiður Eiríksdóttir 3. sæti Suðurkjördæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.