Tíminn - 20.04.1980, Page 8

Tíminn - 20.04.1980, Page 8
8 Sunnudagur 20. aprfl 1980 //Vélstjórinn frá Aberdeen#/ er f ræg persóna á landi hér. Samt er hæpið, að nokkrum Islend- ingi hafi verið kunnugt um tilvist hans fyrr en hann var dauður. Leitun mun á þeim manni/ sem minnist þess/ að hann hét raunar John Stephenson. Hérlendis hefur hann aldrei verið nefndur annað en vélstjórinn frá Aberdeen, enda nægirsú nafngiftfullkomlega.Jafnskjótt kemur upp í hugann sagan um drauginn, sem flaugst á við hálfnakinn bæjarfógetann á Seyðisfirði/ Axel Túliníus/ á tunglskinsbjartri nóttu á efri hæð húss Ernst lyfsala haustið 1894. Það voru fremur óskemmtileg fang- brögð/ því að allt hold var horfið af hauskúpu og hálsliðum vélstjórans og handleggirnir berar beinapípur og vantaði framan á. V élsti órinn frá Aberdeen Vélstjérinn frá Aberdeen dó meb voveiflegum hætti, og varö mikill málarekstur út af dauöa hans, bæöi i Skotlandi og hérlendis, og veröur aö telja sannaö aö hann hafi veriö drepinn, þótt eftir föngum væri reynt aö dylja þaö. Likiö kom i leitirnar eftir nokkra mánuöi og var jaröaö I kirkju- garöinum á Seyöisfiröi, þar sem bein þessa nafntogaöa manns hafa fúnaö i áttatiu og sex ár — þaö er aö segja þau þeirra, er ekki vantaöi á skrokkinn, þegar hann var dreginn úr sjó. Á þessum árum var á Seyö- isfiröi ágætur Ijósmyndari, Eyjólfur Jónsson, sem siöar varö þar bankastjóri, og tók hann mynd af Ifkinu. Þessi mynd hefur aldrei komiö fyrir almenningssjónir. Eigi aö slöur hefur hún varöveitzt, og i siöustu viku fékk Timinn hana til birtingar meö viöeigandi skýringum. Vélstjórinn frá Aberdeen var á skozkum togara, M.A. Dodds, sem kom inn á Seyöis- fjörö i byrjun maimánnöar 1894. Skipverjar munu ekki hafa veriö nein englahjörö, og voru drykkjur miklar á skip- inu, og var aö minnsta kosti einn tslendingur eitthvaö i slagtogi meö þeim. Þaö var Páll jökull, er alþekktur er af för sinni yfir Vatnajökul. Þeg- ar skipiö létti akkerum og hélt út Seyöisfjörö, logaöi þaö stafna á milli I slagsmálum. Þaö voru eftirhreytur drykkj- unnar, sem þreytt haföi verib á meban þaö lá á Seyöisfiröi. Viö komuna heim til Aber- deen vantaöi einn skipverj- ann. Þaö var yfirvélstjórinn. í sjóréttinum sagöist skipstjór- anum svo frá, aö hann heföi falliö útbyröis utariega á Sudie Fjord laugardaginn S. mai. Heföi skipiö samstundis veriö stöövaö og þvl rennt aftur á bak á þann staö, er vél- stjórinn flaut I sjólokunum, og björgunarhring kastaö til hans. Þegar hann heföi ekki gripiö til björgunarhringsins heföi báti veriö skotiö út, en þá var maöurinn sokkinn. Fleiri skipverjar voru yfir- heyröir, og kom þá upp úr kaf- inu, aö ekki sögöu allir frá á einn veg. Þaö leiddi til grun- semda um dauba vélstjórans, og bárust böndin einkum aö einum skipverjanna. Þetta varö til þess, aö brezk yfirvöld sneru sér til landshöföingjans á islandi og báöu hann aö hlut- ast til um, aö rannsókn á at- buröum á togaranum á meöan hann lá á Seyöisfiröi, væri lát- in fram fara. Svo stóö á, aö Axel Túlinius haföi veriö settur sýslumaöur i Noröur-Múlasýslu og bæjar- fógeti á Seyöisfiröi þetta sum- ar. Fékk hann til afnota her- bergi uppi á lofti I öörum enda lyfjabúöarinnar á Seyöisfiröi og haföi I þvi skrifstofu sina, en svefnstaö I horni, sem hann tjaldaöi fyrir. Meöal hinna fyrstu mála, sem komu til hans kasta, var rannsókn á hátterni manna á hinum skozka togara. En um þaö vitnaöist fátt, nema hvaö sukksamt heföi veriö á hon- um. Siöan leiö fram á haust. Þá bar svo til er tveir fiskimenn frá Brimnesi, sem er utarlega viö noröan veröan Seyöisfjörö, voru aö draga linu I mynni Seybisfjarbar, aö upp kom lik, alklætt og meö fjaörastigvél á fótum, en allt hár og hold skaf- iöaf höföi og hálsliöum, svo aö eftir voru nakin beinin, og framhandleggir slitnir af og beinapipur upphandleggja berar. öll fötin voru löörandi i feiti eöa oliu, og á buxnahnapp stóö borgarnafniö Aberdeen. Gizkuöu sjómennirnir á, aö eitthvaö þungt heföi veriö fest vib hendur eöa handleggi Ilks- ins, svo aö þeir heföu slitnaö af, þvi aö þeim virtist fyrst sem linan væri föst I botni, en svo losnaöi hún skyndilega, er þeir höföu tosaö i hana um stund. Brimnesmenn höföu likiö meö sér I bátnum til lands og báru þaö I hjall á túninu. Nú vikur sögunni til sýslu- manns, sem var viö vinnu sina i herbergi sinu snemma næt- ur. Kemur þá Ernst lyfsali til hans og spyr, hvort hann hafi veriö látinn vita um lik, sem komiö hefbi upp meö linu út viö Brimnes. Þessu neitaöi sýslumaöur og kvaöst ekki leggja trúnaö á flugufregnir. Háttaöi hann i horni sinu litlu sibar, en varö ekki svefnsamt. Morguninn eftir reis hann á fætur á sjötta timanum og var þá sannfæröur um, aö þarna væri vélstjórinn frá Aberdeen kominn i leitirnar. Svo viss þóttist hann i sinni sök, aö hann fékk léban Iltinn gufubát hjá Ottó Wathne og kvaddi menn til farar meö sér út aö Brimnesi, þeirra á meöal Eyjólf ljósmyndara. A Brimnesi var þeim visaö á likiö I hjallinum, og lét sýslu- 'i' n fSI J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlíð, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón —litil tjón) — Yfirbyggingar á jeppa og allt aö 32ja manna bila — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi. iðja - fé/ag verk- smiðjufólks fyrir félagsmenn Iðju, 65 ára og eldri, verður haldið I Súlnasai Hótel Sögu, sunnudaginn 27. april kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins frá kl. 1 e.h. á mánudag. Stjórn Iðju. Kaffiboð BÆNDUR Krossviður vatnsþolinn og vatnsheldur Spónaplötur vatnsþolnar og eldvarðar. Tilvalið í gripahús. Sendum í póstkröfu. Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða bifvélavirkja sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri i sima 97-3201. Kaupfélag Vopnfirðinga RAFSTOÐVAR allar stærðir grunnaf I varaafl flytjanlegar verktakastöðvar Garðastræti 6 ,■ Símar 1-54-01 & 1-63-41 ,vS .VkWAWJV/mWWWV

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.