Tíminn - 20.04.1980, Síða 25
Sunnudagur 20. aprfl 1980
33
Sveitaheimili
Systkini, 11 ára stelpa og 10 ára strákur,
óska eftir að komast á gott sveitaheimili i
júli og ágúst.
Upplýsingar i sima 82930, eða sima 31543 á
kvöldin og um helgar.
\
Skiltagerðin
AS auglýsir
Plast og álskilti i mörgum gerðum og lit-
um fyrir heimili og stofnanir. Plötur á
grafreiti i mörgum stærðum, einnig nafn-
nælur i mörgum litum fyrir starfsfólk
sjúkrahúsa og annarra stofnana, svo og
upplýsingatöflur með lausum stöfum.
Sendum i póstkröfu.
Skiltagerðin ÁS
Skólavöröustíg 18, sími 12779.
Blásturofn ★ Kældur með loftstreymi ★ Tímarofi
Barnaöryggislæsing^ Nýtískulegt útlit^ Bakstur
auðveldur, hægt að baka á fjórum plötum sam-
tímis-fc Auövelt aó losa innréttingu og hurð sem
gerir þrif auðveld. Hæð 85 cm Dýpt 60 cm Breidd
60 cm ★ Blásturofn notar 32% minna rafmagn til
steikingar^Blásturofn notar48% minna rafmagn
til baksturs. ★ Sér geymsluhólf fyrir potta og
pönnur.
Utsölustaóir DOMUS,
og kaupfélögin um land allt
aukne cht
eldavél med
blástursofni
XSI/éladeild
M Sambandsins
Ármúla 3 Reykiavik Simi 38900
AU STURRÍ KISFERÐ
Við bjóðum upp á:
0Skoðunarferðir
0 Leikhúsf erðir
#Óperuferðir
#ítaliuferð
Fyrirhuguð er ferð
til Austurrikis
10. mai til 31. mai
eða 21 dagur
Pessi árstimi i
Austurriki er sá timi
sem þar er hvað
fallegast.
Allur gróður i
fullum blóma.
Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu
Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna,
Rauðarárstig 18 - Simi 24480.
Ferð sem ekki má missa af
| Auglýsið í Tímanum |
Fljúgíjð til
EVROPU
og férðist um á eigin bíl
Ferðaskrifstofan Úrval býður nú í samvinnu við Eimskip
bílflutninga til 7 borga á meginlandi Evrópu. Hér er um
vikulegar ferðir að ræða. Pið afhendið bílinn í Reykjavík og
komið sjálf flugleiðis á ákvörðunarstað sama dag og
bílnum er skipað upp, eða fyrr.
Þannig getið þið skipulagt ferðina sjálf, farið hvert sem
ykkur dettur í hug, gist þar sem þið viljið og kynnst
þjóðunum betur.
Þetta er stórkostlegur ferðamáti sem víkkar sjóndeildarhring ykkar.
Verð báðar leiðir (miðað við gengi 11. 3. '80):
Bifreið Kr. 160.000.—
Hjólhýsi Kr. 160.000.—
Tjaldvagn Kr. 85.000,—
Innifalið er útskipun og uppskipun.
# Kaupmannahöfn
# Moss (Oslo)
# Gautaborg
# Hamborg
Antwerpen (Luxemborg)
•Rotterdam
• Felixtowe (London)
Allar nánari upplýsingar um
hagstæð flugfargjöld og annað
varðandi ferðalag á eigin
bíl um Evrópu veitir ....
FERDASKFUFSTOFAN
URVAL
VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900