Fréttablaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 26
H elgi Tóm- asson dans- ari var sæmdur stórkrossi íslensku fálka- orðunnar, sem er æðsta viðurkenning sem forseti Íslands veitir einstakling- um, á Bessastöð- um í byrjun vik- unnar. Helgi náði langt sem dansari og danshöfundur en hefur ekki síður náð langt sem list- rænn stjórnandi San Francisco ball- ettsins en dans- flokkurinn telst vera einn sá besti í Bandaríkjunum. Við athöfnina á Bessastöðum sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, að Helgi væri einn þeirra þriggja listamanna sem hefði náð hvað lengst í listheimin- um. Hinir tveir eru Björk Guðmunds- dóttir og Halldór Laxness. Ólíkt Björk og Laxness hefur Helgi lagt stund á listgrein sem hefur átt litlum skiln- ingi að mæta hér á landi. Lengi vel var það undir hælinn lagt hvort fjallað var um Helga eða verk hans í fjöl- miðlum. Velgegni Helga hefur því kannski verið mun meiri en Íslend- ingar hafa áttað sig á þótt skilning- ur þeirra hafi farið vaxandi á síðustu árum. Helgi fædd- ist í Reykjavík en fyrstu æviárunum eyddi hann í Vest- mannaeyjum. Helgi fluttist til Reykja- víkur á áttunda ald- urs ári. Bjó fyrst á Nýlendugötunni en fluttist svo með fjölskyldu sinni á Fornhagann. Helgi sá ballett- sýningu í fyrsta sinn þegar Kon- unglegi danski ball- ettinn hélt sýn- ingu Vestmanna- eyjum og upp frá því kviknaði áhug- inn. Hann hóf dans- nám hjá Sigríði Ár- mann og Sif Þórs. Sigríður segir að Helgi hafi verið „ósköp fallegur og lítill drengur og ljómandi dugleg- ur“. Fyrsta verk- ið sem Helgi tók þátt í að setja upp var Draumur garð- yrkjumannsins sem var sýnt í Þjóðleik- húsinu árið 1951 en þá var Helgi níu ára. Tíu ára fór Helgi í listdans- skóla Þjóðleikhúss- ins sem Bidsted- hjónin ráku en þau áttu eftir að hafa mikil áhrif á hann og lögðu í raun grunn- inn að því sem Helgi byggði ofan á. Helgi fylgdi Bidsted- hjónunum til Kaupmanna- hafnar þar sem hann dansaði á sumrin með Pantotime-ball- ettflokknum í Tívolí-garðinum. Þegar Helgi var unglingur var hann með annan fótinn í Dan- mörku en kom eins oft og hann mögu- lega gat til Íslands. Hann var afar náinn móður sinni en það var hún sem hafði dregið hann á fyrstu ballettsýn- inguna. Helgi kynntist tveimur af helstu ballettdönsur- um heims, Jerome Robbins og George Balanchine, þegar hann var táning- ur. Fyrir tilstuðl- an Robbins fékk Helgi námsstyrk til að nema dans við School of Am- erican Ballet í New York. Helgi dans- aði með Hark- ness-ballettflokkn- um í New York til ársins 1970 þegar hann gekk til liðs við New York City Ballet. Þar dansaði hann til ársins 1985 þegar hann lagði dansskóna á hill- una og tók við list- rænni stjórn hjá San Francisco ball- ettinum. Kona Helga heit- ir Marlene Tómas- son. Þau eiga tvo syni; Kristin, sem starfar hjá bíla- framleiðandan- um Ford og Erik, sem starfar við hlið föður síns þar sem hann sér um myndatökur fyrir San Francisco-ball- ettinn. Helgi og Marlene eiga sum- arhús í Napa-daln- um í Kaliforníu en þangað flýja þau þegar þau vilja slappa af og teygja úr sér. Helgi rækt- ar þar líka sitt eigið vín. Helgi kemur reglulega til Ís- lands en á miðviku- daginn heimsótti hann Vestmanna- eyjar með forseta Íslands og fylgdar- liði. Það var í fyrsta sinn sem Helgi heimsótti Eyjarnar frá því að hann var barn. Samferðafólk Helga lýsir honum sem alvörugefnum, hjartahlýjum full- komnunarsinna. Hann er hófsam- ur maður með gríð- arlega sköpunar- gáfu. Sem dansari lagði Helgi mikið á sig, var með ótrú- lega tækni en um leið afskaplega ein- lægur í því sem hann tók sér fyrir hendur. Þeir sem hafa dansað undir stjórn Helga segja hann strangan og kröfuharðan en segja hann jafn- framt kurteisan og skemmtilegan, sem sé ekki van- inn í ballettheimin- um, enda beri hann virðingu fyrir döns- urum. Samferðafólks Helga er sammála um að hann hafi fallega fram- komu, sé hlýr eða eins og Sig- ríður Ármann lýsir því: “Per- sónuleiki Helga endurspeglast í dansinum hjá honum því þar Hjartahlýr dugnaðarforkur með fullkomnunaráráttu Hvanneyri · 311 Borgarnes Sími 433 5000 · www.lbhi.is Síðastliðið haust hóf Landbúnaðarháskóli Íslands að kenna skógfræði og landgræðslu til BS og MS gráðu. · Þriggja ára nám · Áhersla lögð á traustan vísindalegan grunn · Nemendur búnir undir störf sem fræðimenn, stjórnendur eða sjálfstæðir atvinnurekendur · Fjarnám og sjálfstæð MS verkefni · Umsóknarfrestur um skólavist er til 4. júní Hafið samband við kennsluskrifstofu Landbúnaðar- háskólans eða brautarstjóra Skógfræði og landgræðslu- brautar, Bjarna Diðrik Sigurðsson (bjarni@lbhi.is) til að fá frekari upplýsingar. Nánari upplýsingar er einnig að fá á heimasíðu LbhÍ - www.lbhi.is Skógfræði og landgræðsla við Landbúnaðar- háskóla Íslands Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Tjáðu þig! Bloggaðu með símanum! Hvar sem er og hvenær sem er! Viltu sýn’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.