Fréttablaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 35
Seglbílar eru vinsæl skemmtun meðal fyrir- tækjahópa og ferðamanna. Í sumar verða þeir einnig í boði úti í Viðey á fjölskylduvænu verði. „Bílarnir komu til landsins fyrir rúmu ári. Við fund- um þessa afþreyingu í Hollandi, en pöntuðum bíl- ana frá Nýja-Sjálandi þar sem þeir eru framleidd- ir,“ segir Jón Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar HL. Að sögn Jóns eru bílarnir mjög vinsælir í Evrópu þar sem þeyst er eftir þar til gerðum brautum. Á Íslandi hafa bílarnir verið notaðir á flugvellinum á Skógum, við Kleifarvatn, Stokkseyri og á Þingvöll- um meðal annars. Bílarnir eru oftast notaðir á afmörkuðu svæði en að sögn Jóns eru engar reglur sem stríða á móti notkun bílanna á götum úti. „Um daginn voru tveir úr hópnum hjá okkur sem fóru frá Þingvöllum niður í Mosfellsdal. Bílarn- ir virkuðu mjög vel og þeir náðu hæst 60 kílómetra hraða á leiðinni,“ segir Jón. Flestir þeirra sem keyra bílana eru íslenskir og erlendir fyrirtækjahópar í hvataferð, auk erlendra ferðamanna. Viðtökur hafa verið ótrúlegar að sögn Jóns og þrátt fyrir að hafa aldrei auglýst var full- bókað allt síðasta sumar. Bílarnir eru tólf talsins en innan skamms er von á tíu í viðbót til að anna eftirspurn. Í sumar verður samastaður seglbílanna í Viðey, þar sem þeir verða í boði fyrir einstaklinga og fjölskyldur. „Við höldum áfram með hópa sem endranær, en ætlum einnig að bjóða fjölskylduvænt verð úti í Viðey í sumar,“ segir Jón. Bílarnir eru fyrst og fremst afþreying og mark- miðið er að bjóða þá víðs vegar um land með tíð og tíma. „Ég sé fyrir mér að bílarnir geti verið nýr tekju- möguleiki fyrir ferðaþjónustuna um land allt. Þá geta hótel og fjölfarnir ferðamannastaðir boðið upp á bílana á sumrin svo ferðamenn geti þeyst um þönd- um seglum,“ segir Jón. Bílarnir eru úti í Viðey á milli klukkan 12-16 alla laugardaga í sumar. Nánari upplýsingar um Ferða- þjónustuna HL er að finna á vefnum: www.hl.is Þeysir um þöndum seglumJeppadekk ALORKA • Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080 Betra verð á heilsársdekkjum 235/65R17, kr. 12.900 245/70R17, kr. 13.900 265/70R17, kr. 14.900 275/60R17, kr. 15.900 Úrval annarra stærða upp í 38". Felgustærð 15", 16" 17" og 18". Sendum frítt um land allt! Við mælum með míkróskurði P IPA R • S ÍA • 70753 Nánar á jeppadekk.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.