Fréttablaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 50
hús&heimili Innan um indæla vorlauka, páskaliljur og túlípana eru nokkrar fjölærar plöntur sem blómstra í maí. Þar má nefna prímúlur í ótal afbrigðum, hófsóleyjar og lyngrósir. Vorið í garðinum Fyllt hófsóley (Flore pleno) er falleg garðplanta sem blómstrar snemma. Þessi mynd er tekin í Grasagarðinum í Laugardal. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Skógarlyngrós blómstrar nú í Grasagarðinum í Laugardal í lok apríl og hefur fært blómgunartímann fram um allt að fjórar vikur á síðustu árum, eflaust vegna hlýnandi veðurfars á landinu. En blómin þola ekki frostnótt, enda fínleg með afbrigðum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Þessi tígulega prímúla er í garði Ólafs Björns Guðmundssonar lyfja- fræðings. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða HAGBLIKK ehf. Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4 KERTI Í BLÓMALÍKI eru sæt og krúttleg og fara vel á borði. Reyndar eru þau það falleg að maður tímir varla að kveikja á þeim nema við sérstök tækifæri. Þau fást fjögur saman í pakka í Habitat á 336 krónur. PÚÐURDÓS með fal- legu blómamynstri á bláum grunni. Vafalaust hefur fín frú dregið þessa dós stolt upp úr veski sínu við hin ýmsu tækifæri til að bera púður á nefið. Þessi fannst í Fríðu frænku og kostar 1.800 krónur. 19. MAÍ 2007 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.