Fréttablaðið - 19.05.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 19.05.2007, Síða 46
hús&heimili 1. Skreyttu garðinn með ljósaseríum og settu kerta- stjaka með tekertum út um allt. 2. Notaðu borð sem eru ekki of stór og auðvelt er að bera inn ef veðrið leikur mann grátt. 3. Hafðu klappstóla eða netta kolla við höndina sem auðvelt er að kippa með sér. 4. Láttu veisluborðið standa í skjóli. 5. Gashitarar eru algerlegar nauðsynlegir og gott er að hafa eitthvað af teppum sem hægt er að setja yfir fæturna. 6. Ef veislunni er ætlað að vera innandyra en veðrið er unaðslegt er um að gera að fá alla til að bera borð og stóla út í garðinn. 7. Komdu hátölurum fyrir í garðinum svo hægt sé að spila tónlist. Láttu þá standa í skjóli eða í glugga. Veisluhöld í garðinum Ef veður leyfir er dásamlegt að færa brúðkaupsveisluna eða útskriftarveisluna út í garð. Á landi þar sem veður og vindar gera sjaldan boð á undan sér, þarf að skipuleggja veislu- höld utandyra afar vel. Gott skjól verður að vera til staðar ef himnarnir opnast og regnið fellur eða kuldinn sækir að. Hér eru nokkur góð ráð sem nýtast við skipulagningu garð- veislunnar: Dásamlega bleikt veisluborð sem einfalt er að setja upp. Í trén er hægt að setja grófa ljósaseríu og hengja pappaljósakrónur yfir perurnar. Ljósakrónur eins og þessar fást í IKEA og víðar og eru mjög ódýrar. Ef veðrið er sérstaklega gott er um að gera að kippa borðum og stólum út og hafa veisluna úti í garði. SEM FUGLINN FLJÚGANDI Sætir og krúttlegir, fiðraðir ungar sem stinga má innan um greinar og laufblöð pottablóma í stof- unni. Sá græni og guli kostar 550 krónur en sá með gylltu pallíetturnar er á 650 krónur í Blómálfinum. HINN NÆSTUM ÞVÍ SÚRREALÍSKI MARK RYDEN Kaliforníski listamaðurinn Mark Ryden er einn af frumkvöðlum hins nýja málverks á vesturströnd Bandaríkjanna. Verk hans jaðra við það að vera súrrealísk þar sem hann notar grunn- stef súrrealismans, en yfirvinnur það með því að velja meðvit- að viðfangsefni. Hann málar barns- legar fígúrur sem eru sakleysið upp- málað í annarleg- um kringumstæð- um. Gefur það verkum hans heill- andi en undar- legan blæ á sama tíma. Verk hans má sjá á vefsíðunni www.markryden. com og er hægt að kaupa prent- uð afrit af verkum hans á eBay. Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins Vörn gegn brunaslysum frá Danfoss Termix One tengigrind til hitunar á neysluvatni Stillanlegt hitastig neysluvatns Stórminnkar slysahættu af völdum heita neysluvatnsins Jafn þrýstingur á heitu og köldu neysluvatni, lengir líftíma blöndunartækja Léttari þrif, enginn kísill á flísum og hreinlætistækjum Vönduð vara, lítill viðhaldskostnaður Áralöng reynsla stjórnbúnaðar við íslenskar hitaveituaðstæður Auðveld í uppsetningu Snyrtileg hlíf fylgir • • • • • • • • www.stillumhitann.is 19. MAÍ 2007 LAUGARDAGUR6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.