Fréttablaðið - 19.05.2007, Page 52
hús&heimili
1. Bolli og undirskál frá Iittala. Bollinn
hárauður og kostar 999 krónur en undir-
skálin með fallegu rauðu mynstri og kost-
ar 1.299 krónur. Debenhams.
2. Tímastillir í skemmtilegu eplalíki frá
Mebus. Fæst í Byggt og búið á 549 krónur.
3. Hjartaklakar ættu að vekja verðskuld-
aða athygli í partíum. Þetta mót úr silíkoni
fæst í Byggt og búið á 475 krónur.
4. Málmsigti frá Typhoon, fallega rautt
með silfurlitum höldum. Fæst í Deben-
hams á 1.590 krónur.
5. Nuddbjallan linar verki í aumum
vöðvum. Tiger, 200 krónur.
1 2 3 4
5
Rauður er litur eldsins, reiði og ástar. Rauður er árásargjarn litur sem lengi hefur verið
tákngervingur áræðni, hugrekkis og byltinga. Rauður er einnig notaður mikið í húsbúnað
af ýmsu tagi, enda vekja slíkir hlutir athygli í hvívetna.
Rauði þráðurinn á heimilinu
Girðingaefni í miklu úrvali!
Lynghálsi 3 Sími: 540 1125
www.lifland.is
JARDA skrautnet
Rafstöðvar og rafgirðingaefni
fyrir kröfuharða
Rörahlið, stækkanleg frá 1 upp í 4 metra,
einnig fáanlegar fastar stærðir
Komdu í verslun okkar að Lynghálsi 3 eða hafðu samband við sölumenn okkar
og fáðu ráðleggingar og/eða tilboð í stærri verk
TRADY skrautnet
RYLOCK er hágæða grængalvaníserað túngirðinganet
í 100 og 300 m rúllum. Einnig bjóðum við upp á
spænsku netin frá MOREDA.
Plasthúðað og galvanhúðað
skrautnet í garðinn í miklu úrvali
19. MAÍ 2007 LAUGARDAGUR12