Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2007, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 19.05.2007, Qupperneq 81
www.uu.is Heillandi heimsálfa hinumegin á hnettinum Hvítar strendur, kristaltær sjór, falleg kóralrif, regnskógar og ómótstæðileg náttúra er bara brotabrot af því sem bíður þín hinumegin á hnettinum. Spennandi stórborgir og áhuga- verðar byggingar í bland við fjölbreytt mannlíf er meðal þess sem ber að líta í ferðinni sem hefst í Melbourne. Ferðin er farin á góðum tíma þegar ástralska vorið er að byrja og allt er í blóma. Hver dagur er ævintýri út af fyrir sig þar sem þú upplifir alltaf eitthvað nýtt, hvort sem það er heimsborgin Melbourne, afskekktasti bær veraldar Alice Spring, heilagur staður frumbyggjanna Ayers Rock eða hið eilífa óperuhús í Sydney. ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Þóra Valsteinsdóttir er fararstjóri með áratuga reynslu. Hún mun leiða hópinn í gegnum ferðina eins og henni einni er lagið. 471.200 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, tveir kvöldverðir, akstur, aðgangseyrir á söfn, innanlandsfl ug í Ástralíu, fl ugvallarskattar og íslensk fararstjórn. 30. OKTÓBER–18. NÓVEMBER 2007 Síðastliðinn sunnudag lést ein fræg- asta tískudrottning heims, hin breska Isabella Blow, sem hefur verið talin ein sérvitrasta og framúrstefnu- legasta konan innan tískuheimsins. Það var hún sem kom til dæmis Al- exander McQueen, Philip Treacy, Stellu Tennant og Sophie Dahl á kort- ið og sat fremst á öllum tískusýn- ingum um heim allan. Isabella Blow var aðalsborin og og flutti til New York ung að árum. Þar byrjaði hún að vinna hjá Guy Laroche en varð svo aðstoðarkona Önnu Wintour, rit- stýru bandaríska Vogue. Tíu árum síðar flutti hún aftur til London og varð tískuritstjóri Tatler og Sunday Times Style blaðsins. Hún hóf far- sælt samstarf með hattahönnuðinum Philip Treacy og eftir sú kynni birt- ist hún aldrei opinberlega án þess að bera brjálæðislegan hatt á höfðinu. Þegar hún var eitt sinn spurð í viðtali af hverju hún væri alltaf með hatt svaraði hún með sínum sérvitrings- lega hætti: „ Til þess að halda fólki í burtu frá mér. Fólk segir, „Má ég kyssa þig?“ Og ég svara „ Nei takk kærlega fyrir.“ Þess vegna er ég allt- af með hatt. Bless. Mig langar ekki til þess að allir kyssi mig. Bara fólkið sem ég elska.“ Isabella Blow var gift listabraskanum Dietmar Blow en þau eignuðust aldrei börn. Hún veiktist af krabbameini í legi fyrir rúmu ári síðan og hafði hrakað mikið undan- farið, en við krufningu uppgötvað- ist að hún hafði kosið að binda enda á þjáningar sínar með illgresiseitri. Hennar var minnst í íburðarmikilli jarðarför í London á fimmtudag þar sem hún var borin í glerkistu á hest- vagni líkt og Mjallhvít í ævintýrinu. Mikið hefur verið fjallað um dauða hennar í bresku pressunni og fjöldi minningargreina hefur birst í virt- um miðlum þar sem öllum ber saman um að hún skilji eftir sig mikið tóma- rúm á bresku tískusenunni. Eins og vinur hennar Philip Treacy skrifaði henni til minningar: „ Hún var hefð- arborin en var pönkari í hjarta sínu.“ Ofurstílistinn Isabella Blow kveður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.