Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2007, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 19.05.2007, Qupperneq 94
1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 Tvennir tónleikar Josh Groban á þriðjudags-og miðviku- dagskvöldinu þóttu heppn- ast með hreinum ágætum og féllu ófá tár yfir tilþrif- um hans á sviðinu. Ísleif- ur B. Þórhallsson, fram- kvæmdastjóri Concert, sagði það hafa verið ótrúlega upplifun að horfa yfir salinn og sjá grátbólgin augu og klúta á lofti. „Hann og allir í kringum hann voru alveg ótrúlega ánægðir með ferð- ina og ég er búin að fá urmulinn allan af tölvupóst frá þeim þar sem þeir segja þetta hafa verið yndislega dvöl,“ segir Ísleifur sem var komin til Cannes til að skoða nýj- ustu myndirnar fyrir Græna ljósið. Eins og fram kom í Frétta- blaðinu var haldið smá teiti fyrir Groban og fylgdar- lið hans á skemmti- staðnum Rex í Aust- urstræti á miðviku- dagskvöldinu. Fjöldi fólks lagði leið sína til að samgleðj- ast Groban yfir góðu gengi og sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins naut Groban ekki síður mikillar kvenhylli þar en í Laugardalshöllinni. Og sneri víst ekki einn síns liðs aftur upp á hótelherbergið. Sjónarvottar sáu Groban yfir- gefa Rex síðla kvölds í fylgd með ungri ljóshærðri snót og keyrðu þau burt í glæsilegri Lexus- bifreið sem beið söngvar- ans. Þá mun Groban hafa komið við á Vegamótum þar sem ófáar yngismeyj- arnar létu mynda sig við hlið stórstjörnunnar. Og kunni hann því víst ákaf- lega vel og brosti sínu breið- asta. Groban lýsti því yfir í viðtali við Fréttablaðið ekki alls fyrir löngu að hann væri pip- arsveinn en hygð- ist koma sér upp fjölskyldu fyrr en síðar. Og hver veit nema næsti tengdasonur Íslands verði einmitt Groban. Ísleifur segir að Groban hafi þegar lýst yfir áhuga sínum að koma aftur hingað til lands og endurtaka leik- inn, slík hafi ánægjan verið með tónleikana. Og væntanlega teitið líka. Groban með íslenska dömu upp á arminn „Það eina sem ég get sagt á þessu stigi er að þetta er ekki „boy- band“. Ef kalla má þetta eitthvað er þetta strákakvartett eða söng- hópur,“ segir Einar Bárðarson, umboðsmaður Íslands. Einar situr ekki auðum hönd- um frekar en fyrri daginn og um mánaðamótin næstu hyggst hann efna til áheyrnarprófs. Hann er á höttunum eftir karlkyns söngvur- um á aldrinum 18 til 35 ára. Hóp- inn hyggst hann láta syngja inn á plötu sem ráðgert er að komi út í haust og verður efni hennar ein- hvers konar blanda af klassískri, trúarlegri og dægurtónlist. Eitt- hvað í líkingu við Il Divo hópinn hugsanlega. Þá er hugmyndin að þegar stofnað hefur verið til söng- hópsins muni hann koma fram við ýmis tækifæri. Einar ætlar með kvartettinn eins langt og hægt er og helst lengra. Fastlega má gera ráð fyrir því að menn komi í hópum til að syngja fyrir Einar og hans fólk en þar fer fremst í flokki Kristjana Stefáns- dóttir söngkennari. Þau tvö leiddu einmitt Jógvan Hansson til sig- urs í X-Factor nú í vor. Þá vænt- anlega spillir ekki fyrir glæsileg- ur ferill og orðspor Einars á sviði umboðsmennsku en skjólstæðing- ur hans, Garðar Cortes, er nú að gera það gott á Bretlandseyjum sem og söngflokkurinn Nylon. Nú eru ein- mitt rétt liðin um þrjú ár síðan Einar boðaði til áheyrna- prufa á Nordi- ca Hótel og bauð þangað stúlkum á aldrinum 18 til 25 ára. Þær komu í stór- um hópum og úr því varð Nylon. Aðspurð- ur hvort ekki sé þá rökrétt að þessi kvartett heiti Bómull eða The Cotton Boys segir Einar það ólíklegt. „Neineinei, það er ekkert nafn komið ennþá enda ráð fyrir gert að ákveða allt slíkt í samráði við þá sem verða fyrir valinu.“ Einar hefur engar áhyggjur af því að ekki sé úr nægu að moða. „Gríðarlega mikið er til á Íslandi af hæfileikaríkum söngvurum. Söngskóli Reykjavíkur, FÍH ... eru stútfullir af efnilegum söngvur- um. En menn skulu ekki miða sig eingöngu við þá sem hafa lært söng. Þarna eru fleiri atriði sem spila inn í. Við viljum fá sem flesta á prufuna. Allir sem telja sig geta sungið eiga að mæta.“ Ekki hefur enn verið ákveðið hvar áheyrnarprófin fara fram en líklega verður það í húsakynnum FÍH þar sem Kristjana Stefáns- dóttir heldur til. „Hún var alveg geggjuð kelling- in,“ segir söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir sem kom fram á Baugsdeginum í Mónakó ásamt stórsöngkonunni Tinu Turner. Starfsfólk Baugs fékk óvæntan glaðning á starfsdögum sínum í Mónakó þegar hin aldna söng- kona Tina Turner steig þar á svið. Turner mætti með bakraddasöng- konur og dansara og söng hátt í tíu lög. Var henni ákaft fagn- að. „Ég vil ekki vera að tjá mig mikið um þetta en get þó sagt að þetta var mjög gaman. Ég söng nú ekki með henni en fékk að heilsa henni baksviðs,“ segir Regína Ósk. Fjölmörg skemmtiatriði voru í boði á lokakvöldi Baugs- dagsins. Breskur kynnir sá um að halda gestum við efnið og auk Turner skemmti breskur búk- talari svo eitthvað sé nefnt. Stefán Hilm- arsson söng einnig fyrir gesti. Baugsdag- urinn stóð í þrjá daga, frá þriðju- degi til fimmtudags. Um er að ræða ár- legan viðburð þar sem blandað er saman fræðslu og skemmtun fyrir starfsfólk Baugs á Íslandi og hæstráðendur í fyrirtækj- um sem Baugur á hlut í úti í heimi. Eins og Fréttablaðið greindi frá á miðvikudag söng Jón Ásgeir Jóhann- esson, forstjóri Baugs, Bubbalagið Stál og hnífur fyrir sjálf- an Simon Cowell í sérstökum X-Fact- or-þætti sem sýndur var í Mónakó. Þá var framleiddur sérstakur þáttur með stjörnunum úr Little Britain sem kallaðist Little Baug- ur. Tina Turner söng á Baugsdegi 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Þórunn Sigurðardóttir Gó› rá› og gagnlegar uppl‡singar um heita vatni› www.stillumhitann.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.