Fréttablaðið - 24.05.2007, Page 36

Fréttablaðið - 24.05.2007, Page 36
Í þróun er ný getnaðarvarnar- pilla sem má taka alla daga ársins án hlés. Ný pilla er í þróun hjá lyfjafyrirtæk- inu Wyeth. Ber hún nafnið Lybrel og er ætluð konum sem vilja stöðva blæð- ingar. Allar getnaðar- varnarpillur virka þannig að þær stöðva egglos og bæla tíðir. Venju- lega er pillan ekki tekin í eina viku á hverjum tíðahring og konur fara því á blæð- ingar eins og venjulega. Konur hafa hingað til getað tekið pilluna áfram til að koma í veg fyrir blæðingar þó ekki hafi verið mælt með því. Lybrel er fyrsta pillan sem á að taka alla daga ársins án hlés. Gerðar hafa verið rannsóknir á pillunni og um 41 prósent kvenna sem hana tóku urðu þó varar við einhverja útferð. Læknar telja að Lybrel geti hjálp- að konum sem hafa mikla fyrir- tíðarverki. Ógleði, krampar og höfuð- verkir sem þeim fylgi heyri sögunni til með hinni nýju pillu. Sala á Lybrel-pillunni hefst að öllum líkindum í Banda- ríkjunum í júlí. Pilla sem stöðvar blæðingar Vísindamenn hafa komist að því að vissar sveppategundir geta fangað geislavirkni og breytt henni í lífræna orku. Vísindamenn við Albert Einstein- stofnun Yeshiva-háskólans hafa komist að því að fjöldi sveppateg- unda getur nærst á geislavirkni. Sé hófleg geislavirkni til staðar vaxa þeir betur og fjölga sér hrað- ar. Rannsókn á þessum hæfileika sveppa hefur staðið yfir í fimm ár. Kveikjan var þegar vísindamenn tóku eftir því að ákveðnar sveppa- tegundir döfnuðu afar vel á veggj- um híbýla í Chernobyl. Uppgötvunin getur haft ýmsa kosti í för með sér. Meðal annars er gælt við þá hugmynd að rækta matsveppi úti í geimnum fyrir svanga geimfara. „Mikið er af jón- andi geislun í geimnum. Svepp- ir sem nýta sér hana gætu verið óendanleg mataruppspretta fyrir geimfara í löngum verkefnum og þegar nema á nýjar plánetur,“ sagði dr. Ekaterina Dadachova, stjórnandi rannsóknarinnar. Sveppir nærast á geislavirkni D a n s li s ta rs k ó li J S B Kennslustaðir: Danslistarskóli JSB í Kópavogi, Íþróttahúsi Digraness. Almenn braut. Danslistarskóli JSB í Reykjavík, Lágmúla 9 og Laugardalshöll. Almenn braut og listdansbraut. Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • www.jsb.is E F L IR a l m a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Skólaárið 2007-2008 Innritun stendur yfir: Almenn braut – jazzballett Framhaldsnemendur og nýnemar frá 7 ára aldri. Skráning á www.jsb.is eða í síma 5813730. Listdansbraut Inntökupróf Fyrir nemendur frá 10 ára aldri. Miðvikudaginn 30. maí – grunnskólastig. Fimmtudaginn 31. maí - framhaldsskólastig. Tímasetning auglýst á www.jsb.is. Kennsla hefst 3. september Danslistarskóli JSB hefur fengið viðurkenningu menntamálaráðuneytisins sem einkaskóli á grunn- og framhaldsskólastigi. Nám við Danslistarskóla JSB miðast við nútímalistdansbraut. Megináhersla er lögð á jazz- og nútímadansþjálfun. DREKINN WUSHU FÉLAG REYKJAVÍK Skeifunni 3j · Sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is Kennari: Meistari Zhang einkatímar og hópatímar Tau lo Tai jí Skráning er hafin

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.