Fréttablaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 36
Í þróun er ný getnaðarvarnar- pilla sem má taka alla daga ársins án hlés. Ný pilla er í þróun hjá lyfjafyrirtæk- inu Wyeth. Ber hún nafnið Lybrel og er ætluð konum sem vilja stöðva blæð- ingar. Allar getnaðar- varnarpillur virka þannig að þær stöðva egglos og bæla tíðir. Venju- lega er pillan ekki tekin í eina viku á hverjum tíðahring og konur fara því á blæð- ingar eins og venjulega. Konur hafa hingað til getað tekið pilluna áfram til að koma í veg fyrir blæðingar þó ekki hafi verið mælt með því. Lybrel er fyrsta pillan sem á að taka alla daga ársins án hlés. Gerðar hafa verið rannsóknir á pillunni og um 41 prósent kvenna sem hana tóku urðu þó varar við einhverja útferð. Læknar telja að Lybrel geti hjálp- að konum sem hafa mikla fyrir- tíðarverki. Ógleði, krampar og höfuð- verkir sem þeim fylgi heyri sögunni til með hinni nýju pillu. Sala á Lybrel-pillunni hefst að öllum líkindum í Banda- ríkjunum í júlí. Pilla sem stöðvar blæðingar Vísindamenn hafa komist að því að vissar sveppategundir geta fangað geislavirkni og breytt henni í lífræna orku. Vísindamenn við Albert Einstein- stofnun Yeshiva-háskólans hafa komist að því að fjöldi sveppateg- unda getur nærst á geislavirkni. Sé hófleg geislavirkni til staðar vaxa þeir betur og fjölga sér hrað- ar. Rannsókn á þessum hæfileika sveppa hefur staðið yfir í fimm ár. Kveikjan var þegar vísindamenn tóku eftir því að ákveðnar sveppa- tegundir döfnuðu afar vel á veggj- um híbýla í Chernobyl. Uppgötvunin getur haft ýmsa kosti í för með sér. Meðal annars er gælt við þá hugmynd að rækta matsveppi úti í geimnum fyrir svanga geimfara. „Mikið er af jón- andi geislun í geimnum. Svepp- ir sem nýta sér hana gætu verið óendanleg mataruppspretta fyrir geimfara í löngum verkefnum og þegar nema á nýjar plánetur,“ sagði dr. Ekaterina Dadachova, stjórnandi rannsóknarinnar. Sveppir nærast á geislavirkni D a n s li s ta rs k ó li J S B Kennslustaðir: Danslistarskóli JSB í Kópavogi, Íþróttahúsi Digraness. Almenn braut. Danslistarskóli JSB í Reykjavík, Lágmúla 9 og Laugardalshöll. Almenn braut og listdansbraut. Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • www.jsb.is E F L IR a l m a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Skólaárið 2007-2008 Innritun stendur yfir: Almenn braut – jazzballett Framhaldsnemendur og nýnemar frá 7 ára aldri. Skráning á www.jsb.is eða í síma 5813730. Listdansbraut Inntökupróf Fyrir nemendur frá 10 ára aldri. Miðvikudaginn 30. maí – grunnskólastig. Fimmtudaginn 31. maí - framhaldsskólastig. Tímasetning auglýst á www.jsb.is. Kennsla hefst 3. september Danslistarskóli JSB hefur fengið viðurkenningu menntamálaráðuneytisins sem einkaskóli á grunn- og framhaldsskólastigi. Nám við Danslistarskóla JSB miðast við nútímalistdansbraut. Megináhersla er lögð á jazz- og nútímadansþjálfun. DREKINN WUSHU FÉLAG REYKJAVÍK Skeifunni 3j · Sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is Kennari: Meistari Zhang einkatímar og hópatímar Tau lo Tai jí Skráning er hafin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.