Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.05.2007, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 24.05.2007, Qupperneq 38
 24. MAÍ 2007 FIMMTUDAGUR2 fréttablaðið gott á grillið Flestir eru vanir því að grillaðar séu steikur, pylsur, fiskur eða annað slíkt og dettur líklega fátt í hug fyrir þá sem ekki borða kjöt. Helga Mogensen hjá Manni lifandi kann góðar lausnir á því og töfraði fram þessa fínu grillveislu grænmetisætunnar. SUÐRÆNT OG SEIÐANDI Á GRILLIÐ 3 stk. rauðrófur skornar í lengjur 4 gulrætur skornar í lengjur 2 tsk. rauðar paprikur skornar í lengjur 2 stk. fennel skorin í lengjur 1 msk. smátt saxaður hvítlaukur 1 msk. smátt söxuð steinselja ásamt söxuðum kóríander 1/4 tsk. grófur pipar 1 msk. sítrónusafi 1 bolli ólífuolía 1/3 bolli balsamedik 1 msk. sojasósa Penslið grænmetið rétt áður en það er grillað. Snúið grænmetinu og penslið á ný rétt áður en það er borið fram. Gott að strá yfir grænmetið um það bil 200 g af rifnum, krydduðum geitaosti. HEIMATILBÚIN MAJONES SÍTRÓNUSÓSA Góð með öllum grillmat Safi úr tveimur sítrónum 1 egg 2-3 msk. vatn 1 bolli ólífuolía, dökk og lífræn 1/2 tsk. gróft salt hnífsoddur af cayenne-pipar má bæta við sterku sinnepi Sítrónusafinn, eggið og 1 msk. af vatni sett í matvinnsluvél. Ólífuolíu blandað varlega saman við þar til sósan þykknar. Bætið 1 msk. af vatni í einu út í sós- una þar til hún er mátulega þykk. Salt og cayenne-pipar hrært saman við Geymið í kæli í nokkurn tíma þar til borið er fram. Sósan er mjög góð með grænmetis- réttum, fiski og grilluðu kjöti. GRILLAÐUR ANANAS 1 stór ananas, hreinsaður og skorinn í sneiðar 1/2 bolli agavesýróp 1/4 bolli appelsínusafi 1 msk. lime-safi Lífrænar ristaðar kókosflögur til að strá yfir ásamt Vega soja ís. Ananasinn grillaður í um það bil fimm mínútur. Hristið saman sýrópið og safana og setjið yfir ávöxtinn þegar búið er að grilla hann. Sósan á að vera þykk. Skreytið með ristuðum kókosflögum og myntublöðum. HRÁ GRILLSÓSA Góð á grænmeti og kjöt 3 stk. tómatar 2 msk. miso 2 msk. hunang 1 tsk. ferskur chilli, smátt skorinn Grófskerið tómatana og setjið allt hráefnið í matvinnsluvél. Hrært þar til sósan er þykk og jöfn. Gott með grillkjöti og fer einnig vel með kexkökum. GÚRKUSALAT Í JÓGÚRTSÓSU 1 stk. gúrka skorin í fingurstærð og blandað við sósuna. Sósa: 1-2 dósir hrein, lífræn jógúrt. 2 pressaðir hvítlaukar (má sleppa) salt og pipar safi úr 1/2 sítrónu smá olía Smátt saxað myntulauf sett saman við KJÚKLINGABAUNASALAT MEÐ MÖNDLUM OG FRÆJUM FYRIR FJÓRA 2 dl blönduð fræ. Sólblómafræ, graskerjafræ og möndlur 1 dós kjúklingabaunir 100 g sólþurrkaðir tómatar, saxaðir 1 msk. extra virgin ólífuolía 1 poki klettasalat safi af 1/2 lífrænni sítrónu eða lime hnífsoddur af kanil nýmalaður svartur pipar Ristið fræin, saxið tómatana. Blandið klettasalati, baunum, tómötum og kryddunum í skál og skreytið með kanil. FLJÓTLEG PIZZA FYRIR BÖRNIN Tómatsósa með grænmeti í dós, Il nutrimento, smurð yfir tilbúinn pizzubotn. Sveppum og paprikustrimlum dreift yfir og loks góður ostur og skellt á grillið. Grillað fyrir grænmetisætur Grillaður ananas með kókosflögum. Helga Mogensen stendur við grillið með dýrindis grænmeti. Askalind 4, Kóp - Sími 554-0400 3 brennarar úr pottjárni Grillgrindur úr pottjárni Emelerað lok m. hitamæli Viðargrind á hjólum Steikarplata, grind í loki Skúffa fyrir fitu Þrýstijafnari fylgir Grillflötur 64 x 49 cm Öflugt gasgrill 16,5 kw/h VERÐ ÁÐUR 34.900 29.900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.