Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.05.2007, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 24.05.2007, Qupperneq 41
FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2007 5gott á grillið fréttablaðið Ferðagrill með kæliboxi fæst í Grillbúðinni og er hannað með þæg- indi og hreinleika í huga. Þau sem vilja vera „flottust á tjaldstæðinu“ geta fengið sér grillið sem þjónar bæði sem gasgrill og kælibox fyrir gos og aðra drykki sem gott er að sötra á góðri stund við glóðirnar. Grillið er uppfullt af aukahlutum, því fylgir teflonhúðuð grillgrind og plata, kælitaska, upptakari, hitamælir, tankur sem tekur við fitunni og jafnvel hallarmál. Grillið er meðfærilegt enda hægt að lyfta því upp með því að stíga á pedal. Verðið er 49.900 krónur. Í Grillbúðinni má einnig fá þetta skemmtilega grilltanga- sett sem er í laginu eins og golf- sett. Verð: 6.990 krónur. Flottust á tjaldsvæðinu Einnota grill eru ódýr, hand- hæg og einföld í notkun. Það er mikill misskilningur að ekki sé hægt að grilla al- mennilega á einnota grilli. Einnota grill eru fín og á þeim má grilla nánast hvað sem er með góðum árangri. Stærð- in er ekki einu sinni vanda- mál. Það má leggja nokkur einnota grill saman, hlið við hlið, ef steikin er stór. Það er því óþarfi að eyða peningum í rándýrt gasgrill með alls konar aukabún- aði þegar hægt er að kaupa ódýrt, einnota grill og nota peningana til að kaupa gæða- hráefni, til dæmis nautalund- ir og skötusel. Þegar öllu er á botninn hvolft þá er það jú maturinn sem þetta snýst allt saman um. Ódýr og einföld NOKKRAR STAÐ- REYNDIR … UM GRILL Stærsta grill heims var haldið í Kansas City í Banda- ríkjunum árið 1975. Risastór hola var grafin sérstaklega fyrir viðburðinn en fimm naut voru grilluð. Grillhátíðin tók þrjá daga og þrjú lið grillmeistara vöktuðu grillið öllum stund- um. Grill var upprunalega notað í Karíbahafinu þar sem indján- ar notuðu trékurl á litlum eldi til að elda kjötræmur. Bandaríkjamenn eru mjög hrifnir af grilli. Grill er til á þremur af fjórum amerískum heimilum og eru þau notuð að meðaltali fimm sinnum í mánuði. Alþjóðlegt orð grills er „barbecue” en enginn veit uppruna orðsins. Spánverjar kalla það barbacoa, Frakkarnir tala um barbe a queue og Rúmenar hafa búið til orðið barbec. Stærsta grillpartí var haldið í New Orleans árið 1997 þegar um það bil átján þúsund manns komu saman í tilefni fimmtugsafmælis. Ekki voru allir sem komu í afmælið boðnir og sumir vissu ekki einu sinni hvert afmælisbarnið var.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.